Helgafell - 01.04.1943, Síða 84

Helgafell - 01.04.1943, Síða 84
220 HELGAFELL má benda á farmgjöld, dreifingarkostn- aS við alla verzlun meS erlenda mat- vöru, kol, fisk o. s. frv. Þá er kaup- gjald mikill hluti af verSi fatnaSar (saumalaun), smjörlíkis, brauSa, kaffi- brauSs og annarra nauSsynja, sem unn- ar eru í landinu. Er augljóst, aS slíkar vörur mundu lækka í verSi til muna, er kaupgjald lækkaSi svo mjög meS vísi- tölunni, og gæti verSlagseftirlitiS reikn- aS út fyrir fram, hve mikilli lækkun framfærsluvísitalan tæki til viSbótar af þeim sökum. Þótt sú viSbótarlækkun nægSi ekki til aS þoka vísitölunni úr 234 stigum niSur í 220, virtist vel kleift aS ná þeim fáu stigum, er á kynni aS vanta, meS framlagi úr ríkissjóSi, og var þá hægt aS komast hjá því aS skerSa vinnutekjur launþega. Stjórnin ræddi viS fjárhagsnefndirn- ar um þessar nýju tillögur og afhenti þær skriflega þ. 27. marz. Nefndirnar slitu samstarfi 1. apríl og undirbjó fjárhagsnefnd neSri deildar síSan ein breytingartillögur viS stjórnarfrumvarp- iS. Sendi nefndin stjórninni tillögur sínar, áSur en hún gekk frá þeim til fulls, og stóS ekki steinn yfir steini eftir af frumvarpi stjórnarinnar og eigi hafSi nefndin heldur séS sér fært aS taka tillit til þeirra breytingatillagna, er stjórnin hafSi gert viS kaflann um verSlag og kaupgjald. Nefndinni var tilkynnt, aS stjórnin teldi tillögur henn- ar meS öllu óviSunandi, og sendi stjórnin henni skriflegar tillögur, þar sem hún gekk mjög langt til móts viS nefndina, nema í því atriSi, er varS- aSi útreikning vísitölu landbúnaSar- afurSa. Nefndin lagSi til, aS skipuS skyldi 6 manna nefnd í þessu skyni. Ef öll nefndin yrSi sammála um vísitöluna, skyldi fariS eftir henni, annars ekki. Stjórnin lagSi áherzlu á þann mögu- leika, aS þessi nefnd yrSi e\k.i sam- mála, og ef svo færi, skyldi málinu annaS hvort skotiS til úrskurSar þriggja manna nefndar, eSa meirihluta niSurstaSa 6 manna nefndarinnar látin gilda um ákveSinn tíma. Þetta tiar eina ágreiningsatriðið, sem skipti tierulegu máli. En nefndin hvikaSi ekki frá til- lögum sínum, þótt ekki bæri meira á milli. Breytingartillögur stjórnarinnar, sem fyrr var lýst, voru nú lagSar fram í deildinni, og fjárhagsnefnd lagSi fram álit sitt um frumvarp stjórnarinnar, ásamt breytingartillögum sínum. Sam- kvæmt þeim skyldi fella burt öll skatta- áktiœS i úr frumvarpi stjórnarinnar, nema þau, aS leggja skyldi skatt á 10 þús. kr°na skattskyldar tekjur og hœrri til aS kauPa niður dýrtiSina, en auk þess var heimild til aS stofna attiinnu- tryggingasjóð meS þrem milljónum króna. SkyldusparnaSur skyldi niSur falla. Þá skyldi skipuS 6 manna nefnd, sem fyrr segir, til aS finna vísitölu fyrir verS landbúnaSarafurSa, er tryggi sam- ræmi milli tekna þeirra, er vinna viS landbúnaS og önnur almenn störf, og skal þá um leiS taka tillit til þess verSs, sem fæst fyrir útfluttar landbún- aSarafurSir. Nefndin ljúki störfum fyrir 15. ágúst, og skal því aSeins fara eftir niSurstöSum hennar, aS hún sé öll sam- mála. Þá er heimiIaS aS Iœkka mjólk, mjólkurvörur og kjöt niSur í ákveSiS verS fram til 15. september, en ekki lengur, og skulu bændur taka á sig jafnmarga hundraSshluta af lækkun- inni á mjólk eins og vísitalan lækkar um, en aS öSru leyti fái þeir lækkunina bætta úr ríkissjóSi allan tímann, en kjöt sé verSbætt aS fullu. Loks skyldi leita samþykkis félaga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.