Helgafell - 01.04.1943, Page 91

Helgafell - 01.04.1943, Page 91
DÝRTÍÐARMÁLIN 227 er vitanlega öllum hulið a&ur en slátr- un hefst. Þótt nefndin verði svo gæfu- söm, að verða sammála að öllu öðru leyti, virðist mér vonlaust um, að hún geti leyst þennan hluta verkefnis síns. En ég tel jafnvíst, að þetta atriði verði þá tekið fyrir á þingi og vefjist mjög fyrir, hversu leysa skuli, en á meðan svífi dýrtíðarmálið í lausu lofti. Þetta voru meginástæðurnar fyrir brottför minni úr ríkisstjórninni. — Ég hafði verið vitni að tafli í tæpa 4 mán- uði, tafli, sem varð biðskák. — Ég sá ýmsa leiki, sem féllu mér ekki í geð, í jafnveigamiklu máli fyrir framtíð okk- ar allra. Ég sannfærðist um, að leiks- lokin væru svo gálaus og gölluð, að ég taldi það ekki viðhlítandi. Ég hlaut að fara eftir sannfæringu minni og biðj- ast lausnar í mótmælaskyni, svo að ég sæti ekki í ábyrgðarstöðu í vegi fyrir þeim vísu feðrum, sem hljóta að hafa séð vegi, út úr þeirri gerningaþoku, er Þeir höfðu skapað. Eða er sú gerningaþoka flokkunum kærkomið reykský, er þeir geti dulizt í, meðan gerðar eru áætlanir um harðari og hættulegri leiki, þegar biðskákin verður tekin fyrir af nýju ? Er hugsan- legt, að sú mikla og fagra áherzla, sem flokkarnir fjórir lögðu á að verða sam- mála, og var svo mikil, að þeir létu sig einu gilda, hvað þeir urðu sammála um, boði það, að þessir sömu flokkar, sem sitja hver um annan, leita færis að sundra hverir öðrum, eða gleypa hluta hverir af öðrum, hafi þarfnazt frests til að smíða ný vopn til sóknar og varnar í valdabaráttunni og undir- búa nýjar samsteypur í hagsmuna- streitunni með áróðri sínum, þess hvergi duldir, að blessuð þjóðin, hátt- virtir kjósendur, þyrfti að sefast og ,,sansast“ örlítið, svo að henni yrði ekki of mikið boðið ? Við bíðum -og sjáum hvað setur. Jóhann Sœmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.