Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 106

Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 106
242 HELGAFELL báðir talsvert kunnir áSur meSal þeirra manna, sem nokkuS fylgjast meS tónlistarmálum, en þeir hafa vaxiS mjög af frammistöSu sinni í passíunni. Hún hefur tryggt þeim sæti meSal hinna allra beztu söngmanna ís- lenzkra og í hópi hinna efnilegustu listamanna. Jón Þórarinsson. Tveir sjónleikir Aðbúð íslenzkrar leiklistar Saga íslenzkrar leiklistar er hvorki löng né viSburSarík. Þó á hún þaS sammerkt viS aSrar brautrySjendasög- ur, aS hún greinir frá þrotlausri bar- áttu örfárra manna fyrir mikilsverSu málefni, gegn skilningsleysi fjöld- ans og tómlæti eSa jafnvel andúS valdhafanna. Engin listgrein, er hér hefur veriS iSkuS, hefur boriS jafnlít- iS úr býtum frá borSi ríkisvaldsins sem leiklistin né veriS slík hornreka í hug- um þeirra manna, er meS menningar- mál þjóSarinnar hafa fariS í umboSi hennar, enda hefur aSalleikstarfsemi þjóSarinnar — hér í höfuSborginni — notiS árlegs fjárstyrks undanfariS úr hendi ,,hins opinbera“, er nemur laun- um eins embættismanns, eSa tæplega þaS. — Um fjóra tugi ára hefur þessi liststarfsemi orSiS aS búa viS sama lé- lega húsakostinn, enda þótt mann- fjöldinn hér í bænum hafi um þaS bil sexfaldazt á sama tíma, — og loks, er rofa virtist til í þessum efnum, er ÞjóS- leikhúsiS skyldi reist, tókst svo ógiftu- samlega til, aS þetta mikla menning- armál varS aS leiksoppi í höndum ó- hlutvandra manna og því gjörspillt fyr- ir sundrung og klíkuskap, — og hin mikla og glæsilega ÞjóSleikhúsbygging var reist á þeim fráleitasta staS, er völ var á í bænum, og stendur enn, eftir heilan tug ára, — óunnin aS innan, niSurnídd og svívirt sem vöruskemma erlends hervalds, — og hrópandi tákn um menningarþroska íslendinga. ÞaS lætur aS líkum, aS aSstæSur þær, sem leikstarfsemin hér hefur átt viS aS búa, hafi lítt veriS til þess falln- ar aS skapa hér leikmenningu á borS viS þaS, sem er meS öSrum menning- arþjóSum. íslenzkir leikarar hafa frá öndverSu orSiS aS stunda leiklistina í hjáverkum, viS önnur, oft umfangs- mikil störf, og því tíSast gengiS aS leik- starfinu þreyttir eftir annir dagsins. — Þeir hafa aS mjög litlu leyti átt þess kost aS kynnast góSri leiklist annarra þjóSa, og því síSur getaS stundaS nám í list sinni erlendis eins og margir aSr- ir listamenn íslenzkir hafa gert. AfleiS- ingin hefur orSiS sú, aS til skamms tíma hefur ekki veriS völ hér á neinum þeim manni, er væri þess um kominn aS halda uppi kennslu í leiklist og fram- sögn, svo aS verulegu haldi kæmi, nema síSur sé, — og um engan lærSan leiSbeinanda (instruktör) veriS aS ræSa, er hefSi þaS mikilsverSa starf sérstaklega og eingöngu meS höndum. Hafa leiS- beinendur viS leikæfingar hér jafnan veriS úr hópi hinna starfandi leikara, og er augljóst mál, hverjir annmarkar eru á þeirri tilhögun. Þetta ófremdarástand hefur eSlilega sett svip sinn á alla leik- starfsemi í landinu, enda verSur ekki sagt, aS um neina byltingu eSa öra þro- un í leiklistinni hér hafi veriS aS ræSa, þá áratugi, sem leikstarfsemi hefur veriS haldiS hér uppi. Þetta vita leik- ararnir sjálfir allra manna bezt, og eng- ir kjósa frekar en þeir, aS hér verSi skjót breyting á til bóta. Þeir krefjast þess, aS ÞjóSleikhúsiS verSi heimt úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.