Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 109

Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 109
LISTIR 245 að gera hann og umhverfi hans hlægi- legt og eyðileggja þar með að miklu leyti áhrif leikritsins. Hefur Jón með þessum leik sínum skipað sér virðuleg- an sess meðal íslenzkra leikara, og er þess að vænta, að Leikfélag Reykja- víkur minnist þess. Konu Péturs skraddara, Kristínu, leikur frú Anna Guðmundsdóttir. Er það lítið hlutverk, en vel farið með það, enda er frúin orðin vanur og ágætlega liðtækur leikari fyrir löngu. Þá verður ekki skilizt við þennan lestur án þess að minnast á leik ungfrú Gunnþórunnar Halldórsdóttur í hlut- verki Mettu Maríu. Er leikur hennar svo frábær í þessu litla hlutverki, að betur verður tæplega gert. Metta María er einföld og umkomulaus kona, er stendur upp á heimatrúboðsfundi hjá Pétri skraddara og ,,vitnar*‘. Atburður þessi og umhverfið, var vel til þess fall- ið, ekki sízt vegna gamallar venju, að vekja hlátur manna, en svo látlaust og innilega ber Gunnþórunn fram játningu sína, að engum stekkur bros, en í stað þess fyllast menn samúð með þessari óbrotnu, hjartahreinu konu. Tel ég þetta mikinn leiksigur fyrir ungfrú Gunnþórunni. Onnur hlutverk eru lítil og verður ekkert af þeim ráðið um hæfileika leik- endanna. Þó vil ég að endingu geta þess, að Helga litla Brynjólfsdóttir fer prýðisvel með hlutverk Marenar, dótt- ur Mikkels Borgen yngra. Ég hef ekki átt kost á að bera þýð- inguna á leikritinu saman við frum- textann, en hygg, að þýðingin sé yfir- leitt góð. Þó tel ég vafasamt, að rétt sé býtt í síðasta þætti, er Pétur skraddari kernur inn á sviðið og tilkynnir, að rum hinnar látnu skuli ekki standa autt. Minnir það um of á sæng hennar, til að smekklegt geti talizt. Var ekki rétt- ara að segja: Sæti hennar skal ekki vera óskipað ? Veizlan á Sólhaugum Veizlan á Sólhaugum, leikrit í 3 þáttum, eftir Ibsen, er nú sýnt hér á vegum Norræna félagsins, eins og áður er getið. Hefur frú Grieg séð um sýn- inguna og haft leikstjórn á hendi. Leikrit þetta er með fyrstu verkum Ibsens, að mestu í ljóðum, og langt frá því að vera veigamikið eða sérstaklega eftirtektarvert. Hópsýningarnar á okk- ar þrönga leiksviði verða þunglamaleg- ar og leiðinlegar, en þó hefur frú Grieg reynt að bæta úr því með því að koma þar fyrir dönsum. Leikurinn gerist í Nor- egi, á stórbýlinu Sólhaugum á 14. öld. — Tel ég ekki ástæðu til þess að rekja efni hans hér, því bæði er það, að þeir munu vera æðimargir, er lesið hafa rit hins mikla skáldmærings, en auk þess hefur leikrit þetta verið sýnt hér áður. Aðalhlutverkið, Margréti húsfreyju á Sólhaugum, leikur frú Soffía Guðlaugs- dóttir. Fer hún afbragðsvel með hlut- verkið, og virðist mér hún ná á því æ betri tökum eftir því sem á leikinn líður. Hef ég aldrei séð frú Soffíu tak- ast betur en í þessu hlutverki. Hún sýnir þar allar stigbreytingar mannlegra tilfinninga, sorg og gleði, reiði og ör- væntingu, ást og hatur með öruggri tækni og hispurslausum innileik, svo að hver maður hlýtur að dást að. Ég hef um langt skeið fylgzt með leik frú Soffíu og oft ekki getað fellt mig við hann, þó einkum nú á síðari árum, en í þessum leik kemur hún fram endur- nærð og endursköpuð, og hygg ég, að þar kenni árangurs af myndugri stjórn hinnar miklu kunnáttukonu, frú Grieg. Sannar það hvað bezt, hve brýn þörf er hér á lærðum leiðbeinanda, er leik- endur bera traust til, ef leiklistin á að taka nokkrum verulegum framförum. hér. Bengt Gautason höfðingja á Sólhaug- um, „mann frú Margrétar“, leikur Valdimar Helgason. Er það allmikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.