Kjarninn - 07.08.2014, Síða 40

Kjarninn - 07.08.2014, Síða 40
01/04 álit p étur Halldórsson skrifar mikla grein í Kjarnann um varnir gegn mengun, meðal annars um birki- skóga í Bárðardal. Þar segir hann að fyrir ofan bæinn á Hlíð- skógum sé nú að koma upp birki þar sem sauðfé hafi haldið fjallinu skóglausu með beit. Frá því að ég man eftir (ég er fæddur 1937) var sauðfénu beitt sem kostur var í fjallið og á Valley þegar Vallakvísl var ísilögð. Að sjálfsögðu var fénu ekki beitt í skóginn nema þegar snjólaust var en á vetrum var skógurinn yfirleitt fullur af snjó, því var beitarsvæðið ofan skógarins. Hafa ber í huga að tilvera fólks hér byggðist að langmestu leyti á sauðfjárbúskap. Það má segja að það væri töluvert merkilegt, nær ómögu- legt, að land tæki ekki breytingum við friðun eða mjög minnkandi ágang sauðfjár, því betur. Það er ekki á allt kosið Jón Aðalsteinn Hermannsson kemur með sitt innlegg í heita umræðu um skógrækt á Íslandi. álit jón aðalsteinn Hermannsson Frá Hlíðarskógum kjarninn 7. ágúst 2014

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.