Kjarninn - 07.08.2014, Qupperneq 52

Kjarninn - 07.08.2014, Qupperneq 52
01/04 Kjaftæði g unnar Bragi var næstum sloppinn fyrir horn. Það var enginn að pæla í honum lengur. Hann hafði tíst til stuðnings Palestínumönnum og sett mildilega ofan í við Pútín þrátt fyrir að það hafi ábyggilega illa samrýmst norðurslóða- áætlunum helsta bakhjarls Framsóknarflokksins. Var Gunnar Bragi kannski allur að braggast? Var hann jafnvel farinn að rifja upp austantjaldskaflana í grunnskólalanda- fræðinni? Ætlaði hann að reka af sér slyðruorðið fyrir fullt og fast? Það lá við að maður hefði trú á því. Svo skipaði hann tvo sendiherra. Það hallærislegasta var ekki að þeir væru pólitískt skipaðir. Það var í takti við annað að hverfa sex ár aftur í tímann í þeim málum – nokkrum mánuðum aftur fyrir hrun. Auk þess eru mennirnir sem fengu vegtylluna þetta sinnið eflaust frambærilegustu sendiherrar, tala einhver nauðsyn- leg tungumál, eru góðir við börnin sín, hressir eftir einn drykk, geta sagt snyrtilega brandara og fara vel í móttökum. Að minnsta kosti annar þeirra er meira að segja söngelskur og gæti raulað sig blíðlega inn í hugi og hjörtu harðsoðnustu sendil herrann Stígur Helgason skrifar um skipan Gunnars Braga Sveinssonar á tveimur nýjum sendiherrum. Kjaftæði stígur Helgason fyrrverandi blaðamaður kjarninn 7. ágúst 2014

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.