Kjarninn - 21.08.2014, Qupperneq 14

Kjarninn - 21.08.2014, Qupperneq 14
03/04 ÞjóðmáL Íslendingar vilja líka út Þriðji hópurinn sem myndi vilja losna með peningana sína frá Íslandi er Íslendingar. Þar ber fyrst að nefna lífeyrissjóði landsins, sem hafa ekki mátt fjárfesta erlendis í tæp sex ár þrátt fyrir að þurfa að binda 120-130 milljarða króna í ávaxt- andi fjárfestingu árlega. Þetta hefur skilað því að sjóðirnir eru nánast búnir að kaupa allt sem þeir geta á skulda- og hlutabréfamarkaði og eru orðnir verulega stórtækir á fasteignamarkaði líka. Það stefnir í óefni með lífeyrissjóðina ef ekki finnst lausn á ástandi þeirra, eins og rakið er betur annars staðar í þessari umfjöllun. En íslensk fyrirtæki vilja líka koma peningum út. Það vilja einstaklingar líka, af ýmsum ástæðum, enda mun fleiri fjárfestingartækifæri og miklu meiri stöðugleiki á flest- öllum öðrum mörkuðum í hinum vestræna heimi. AGS metur umfang þess fjár í eigu innlendra aðila sem myndi leita út úr hagkerfinu við afnám hafta a bilinu 357-804 milljarða króna. Það þýðir að ef höft yrðu afnumin í dag myndu, samkvæmt spá AGS, á bilinu 1.500-1.900 milljarðar króna flæða út úr íslenska hagkerfinu. Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands, sem er að stóru leyti fenginn að láni, nemur 502 milljörðum króna. Því er ljóst að Ísland gæti aldrei borgað öllum þessum aðilum í gjaldeyri ef þeir vildu út úr hagkerfinu. Og þjóðin er ekki að safna meiri gjaldeyri þessa dagana. Vöruskiptajöfnuður fyrstu sjö mánuði ársins var nei- kvæður um ellefu milljarða króna. Það þýðir að Íslendingar eyddu töluvert meira af gjaldeyri en þeir öfluðu á tímabilinu. risavaxið úrlausnarvefni Þetta er því risavaxið mál og hefur verið á oddinum, að minnsta kosti bak við tjöldin, í stjórnmálum síðustu misseri. Mörg fyrirtæki með alþjóðlega starfsemi hafa ítrekað sagt að höftin geri starfsemi þeirra á Íslandi mjög erfiða og jafnvel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.