Kjarninn - 21.08.2014, Qupperneq 23

Kjarninn - 21.08.2014, Qupperneq 23
02/02 ÞjóðmáL fara til noregs og koma aldrei aftur Frá árinu 2008 hafa vel á fimmta hundruð íslenskir hjúkr- unarfræðingar fengið leyfi til að starfa í Noregi, en þangað hefur straumurinn legið að mestu. Í samtali við RÚV í febrú- ar síðastliðnum sagði Ólafur G. Skúlason, formaður Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, að markaðurinn í Noregi virtist botnlaus og gæti auðveldlega gleypt hjúkrunarfræðistéttina hér á landi alla. Ástæður þessa flótta eru auðvitað fyrst og fremst vegna þær að launin eru miklu, miklu, miklu hærri í Noregi, og víðar í Skandinavíu, en hér. Auk þess spilar inn í að vinnuaðstæður eru í flestum tilfellum miklu betri og álagið og mönnun stofnana allt önnur. Ástandið innan læknastéttarinnar er ekkert skárra. Það er í raun enn alvarlegra. Fyrr í þessum mánuði sagði Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, frá því í samtali við RÚV að nýliðun lækna væri ekki nálægt því að anna lækna- þörf Íslendinga. Helmingi fleiri læknar myndu auk þess fara á eftirlaun á næstu fimm árum en fimm árin á undan. Flestir helstu sérfræðilæknar þjóðarinnar eru að fara á eftirlaun á allra næstu árum og ekki virðist hægt að manna þær stöður á ný. Nýútskrifaðir læknar, og þeir sem eru erlendis í sérfræðinámi, virðast ekki hafa neinn áhuga á því að starfa hérlendis. Ástæðurnar eru nákvæmlega þær sömu og hjá hjúkrunarfræðingum: hér eru mun lægri laun, verra starfs- umhverfi og miklu meira álag. er Ísland velferðarríki? Samhliða eru Íslendingar að eldast hratt og álagið á heil- brigðiskerfið mun aukast enn frekar á allra næstu árum vegna þessa. Eldra fólk glímir enda við fleiri heilbrigðiskvilla en það yngra. Viðbrögðin við þessu ástandi hafa fyrst og síðast verið þau að auka kostnaðarþátttöku sjúklinga. Þegar horft er til þeirra vandamála sem Ísland stendur frammi fyrir í lífeyrissjóðamálum sínum er ljóst að slíkt mun ekki ganga til lengdar ef Ísland vill stæra sig áfram af því að bjóða upp á velferðarkerfi fyrir alla, ekki bara þá sem eiga peninga. „Nýútskrifaðir læknar, og þeir sem eru erlendis í sérfræðinámi, virðast ekki hafa neinn áhuga á því að starfa hérlendis.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.