Kjarninn - 21.08.2014, Page 36

Kjarninn - 21.08.2014, Page 36
01/01 sjö spurningar Ég tapa mér þegar ég heyri piano man Hvað gleður þig mest þessa dagana? Elfar Bjarki, eins árs gamall sonur minn. Hvert er þitt helsta áhugamál? Fótbolti. Hvaða bók lastu síðast? Einhverja snilldarlega dýrabók, man ekki hvað hún heitir. Hvert er þitt uppáhaldslag? Ég tapa mér þegar ég heyri Piano Man með Billy Joel. Þvílíkt lag og þvílíkur maður. Til hvaða ráðherra berðu mest traust? No comment. Reyni að fylgjast sem minnst með stjórnmálum. Þau fara í taugarnar á mér. Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Eitthvert í Afríku, sennilega Kenía. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Það fer alltof margt í taugarnar á mér. Stríð, stjórnmál og heimskir ökumenn. Í dag fer sennilega algert getuleysi og aulaskap- ur leikmanna Man Utd. mest í taugarnar á mér. sjö spurningar aron Bjarki jósepsson knattspyrnumaður 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 21 ágúst 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.