Morgunblaðið - 20.08.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2012 Á Krúsku færðu: heilsusamlegan mat, kjúklingarétti, grænmetisrétti, fersk salöt, heilsudrykki, súkkulaðiköku, gæðakaffi frá Kaffitár og fallega stemningu. Suðurlandsbraut 12 l 108 Reykjavík l S. 557-5880 l kruska@kruska.is l kruska.is OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 11-20 SENDUM Í FYRIRTÆKI Næring fyrir líkama og sál Sérhæfing í ferðaþjónustu Fundur þriðjudaginn 21. ágúst 2012 kl. 8:30 Á þessu ári eru tíu ár liðin frá því að Háskóli Íslands útskrifaði fyrst nemendur úr MBA námi frá Viðskiptafræði- deild skólans. Að því tilefni verður efnt til fundar, þriðjudaginn 21. ágúst nk. kl. 8:30 - 9:30, í stofu 101 á Háskólatorgi. Málefni fundarins: Mikilvægi sérhæfingar í ferðaþjónustu og hvaða þýðingu vaxtarbroddar í sérhæfðri starfsemi hafa fyrir ferðaþjónustuna í heild. Dagskrá: 1. Iceland Airwaves síðan 1999 Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves 2. Leiðsögn í íslenskri náttúru Elín S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Íslenskra fjallaleiðsögumanna 3. Norðurljós og nýsköpun í ferðaþjónustu á Íslandi Þórir Garðarsson sölu- og markaðsstjóri hjá Allrahanda Allir velkomnir og aðgangur ókeypis Skráning hjá: lena@hi.is www.mba.is MBA í10árHáskóli Íslands Hlauparar á öllum aldri lögðu sitt á vogarskálarnar við að styðja góð málefni á Menningarnótt því alls söfnuðust 42.113 krónur í áheit í Reykjavíkurmaraþoni Íslands- banka. Frá árinu 2007 hafa þátttak- endur í maraþoninu getað hlaupið til styrktar góðu málefni en þátttökumet var slegið í ár og sprettu alls 13.410 hlauparar úr spori í sex vegalengdum. Sól og blíða var í borginni og lék veðrið því við hlauparana. Skemmtileg stemning skapaðist í kringum hlaupið enda voru margir mættir til að hvetja sína hlaupagarpa áfram. Hlaupagarpar Þátttökumet var slegið í Reykjavíkurmaraþoni Íslands í ár og sprettu alls 13.410 hlauparar úr spori í sex vegalengdum í góðu veðri. Stemning Þessi unga snót var í sólskinsskapi líkt og aðrir í kringum hana. Morgunblaðið/Eggert Spjall Ungar hlaupakonur í sólinni í miðbænum, ef til vill eru þær að skiptast á góðum hlauparáðum. Hlaupagarpar söfnuðu ríflega 42 milljónum með áheitum Árangur Hvíld eftir langt hlaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.