Morgunblaðið - 20.08.2012, Side 25

Morgunblaðið - 20.08.2012, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 6 1 4 1 5 7 6 7 8 3 2 1 2 8 5 8 1 6 6 7 3 4 7 2 5 2 7 9 6 3 2 1 9 5 4 2 5 7 1 4 9 6 3 3 6 5 1 7 9 2 5 6 9 6 5 9 3 7 3 5 7 4 3 7 9 6 8 4 6 5 9 8 6 7 5 3 6 2 9 4 8 3 1 5 7 3 5 8 1 7 6 9 4 2 4 7 1 2 9 5 3 6 8 2 4 3 5 6 9 7 8 1 8 1 7 3 2 4 6 9 5 5 9 6 8 1 7 2 3 4 7 8 4 6 3 1 5 2 9 1 3 5 9 4 2 8 7 6 9 6 2 7 5 8 4 1 3 6 3 7 8 9 1 5 4 2 8 1 4 2 7 5 6 9 3 2 5 9 3 4 6 8 1 7 3 4 1 5 6 8 2 7 9 5 9 2 4 1 7 3 6 8 7 6 8 9 2 3 1 5 4 1 2 5 7 8 4 9 3 6 4 8 3 6 5 9 7 2 1 9 7 6 1 3 2 4 8 5 8 7 2 6 3 1 4 9 5 9 1 6 7 5 4 8 2 3 4 3 5 2 8 9 6 7 1 2 4 1 8 9 7 5 3 6 6 5 8 1 2 3 9 4 7 3 9 7 4 6 5 1 8 2 5 6 9 3 7 8 2 1 4 1 8 3 5 4 2 7 6 9 7 2 4 9 1 6 3 5 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sjúkar, 8 sterk, 9 vesalmenni, 10 sefa, 11 leikbúningur, 13 fengum tök á, 15 smánarblett, 18 til sölu, 21 bókstafur, 22 hamagangurinn, 23 gosefnið, 24 tók til. Lóðrétt | 2 kjánar, 3 krani, 4 blóðsug- an, 5 óbeit, 6 þröng leið, 7 athygli, 12 kriki, 14 hæða, 15 menn, 16 ólyfjan, 17 þekki, 18 karldýr, 19 tínt, 20 brún. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 urgur, 4 hress, 7 dúfum, 8 ým- ist, 9 Týr, 11 reif, 13 ótti, 14 erjur, 15 hret, 17 arðs, 20 urt, 22 lúgan, 23 jeppi, 24 terta, 25 norpa. Lóðrétt: 1 undir, 2 gifti, 3 rúmt, 4 hlýr, 5 efist, 6 sótti, 10 ýkjur, 12 fet, 13 óra, 15 helft, 16 elgur, 18 rípur, 19 skima, 20 unna, 21 tjón. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Be3 d6 8. De2 Rd7 9. R1d2 Dc7 10. O-O-O Rgf6 11. Kb1 b5 12. f4 Bb7 13. g4 Rc5 14. Rxc5 dxc5 15. g5 Rd7 16. c4 O-O 17. h4 Rb6 18. Bc2 Rxc4 19. Rxc4 bxc4 20. Dxc4 Hab8 21. h5 Bc6 22. g6 Hb4 23. gxf7+ Kxf7 24. Dc3 Hfb8 25. Hhg1 Hxb2+ 26. Ka1 Bf8 27. Bb3 H2xb3 28. axb3 Bxe4 29. f5 Bxf5 30. Hgf1 Hb4 31. Dd3 De5+ 32. Ka2 Staðan kom upp í heimsmeistara- keppninni í atskák sem lauk fyrir skömmu í höfuðborg Kasakstans, Ast- ana. Rússneski stórmeistarinn Peter Svidler (2749) hafði svart gegn heimamanninum Anuar Ismagambe- tov (2491). 32… c4! með þessu splundrar svartur hvítu kóngsstöðunni og við því á hvítur ekkert fullnægjandi svar. Framhaldið varð eftirfarandi: 33. Dd7+ Kg8 34. Hxf5 Dxf5 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                      ! " #  "$ %  %  &                                                                                                                                   !                                                                          "      Sígildar sagnir. S-NS Norður ♠D85 ♥8753 ♦G4 ♣ÁK95 Vestur Austur ♠94 ♠10732 ♥42 ♥ÁK9 ♦Á109873 ♦52 ♣862 ♣DG43 Suður ♠ÁKG6 ♥DG106 ♦KD6 ♣107 Suður spilar 4♥. Sagnir voru á sígildum nótum víð- ast hvar í þessu spili heimsleikanna: Opnun á 1G í suður, Stayman á móti, 2♥ og 4♥. Og mjög víða valdi vestur að leggja til atlögu í spaðanum, spila út ♠9. Einhverjir sagnhafar fóru strax í tíg- ulinn í því augnamiði að henda niður spaða og reyna þannig að fyrirbyggja spaðastungu. Sú áætlun kolféll, því austur trompaði þriðja tígulinn. Þeir sagnhafar stóðu betur að vígi sem trompuðu strax út. Spaðast- ungan næst þá aldrei, en hins vegar má byggja upp slag á ♥9 ef austur spilar tígli og vestur DÚKKAR. Þessi vörn hefur sjálfsagt fundist einhvers staðar, en þess sá ekki stað í sýning- arleikjum. Vestmenn drápu þar unn- vörpum á ♦Á. Ranglega, ef grannt er skoðað. Austur á ljóslega ♥ÁKx. Með tígulein- spil ætti hann að taka ♥Á líka áður en hann spilar tígli! Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Af viðskeytinu -legur stafar málfarslegur vandi. „Trúarlegar kenn- ingar“ eru í rauninni trúarkenningar og „efnahagslegur bati“ efnahagsbati. Og „erfðafræðilegur galli“ er sjaldnast galli á erfða- fræðikenningu heldur oftast erfðagalli. Líkt og málfarsvandi. Málið 20. ágúst 1898 Veitinga- og gistihúsið Val- höll á Þingvöllum var vígt. Nafn sitt dró húsið af búð Snorra Sturlusonar sem stóð forðum skammt frá þeim stað þar sem húsið var fyrst, en það var flutt nær Þing- vallavatni um 1930. Húsið brann sumarið 2009. 20. ágúst 1973 Sendiherra Bandaríkjanna afhenti forseta Íslands tungl- stein, sem fluttur var til jarð- ar í ferð Apollo 17 í desem- ber árið áður, og íslenskan fána sem hafði verið farið með til tunglsins. 20. ágúst 1982 Um þrjú hundruð marsvín komu að landi við Rif á Snæ- fellsnesi og voru langflest þeirra rekin á haf út. Hafði ekki áður tekist að bjarga svo mörgum marsvínum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Sérkennileg vinnubrögð Ég spyr mig oft þegar ég hlusta á fréttir hvort ég sé virkilega vakandi, eða hvort ég sé milli draums og vöku. Sum- ar fréttir eru svo ótrúlegar. Ég nefni sem dæmi þegar Landsbankinn ákvað að loka útibúum. Þá var það bara til- kynnt með nokkurra daga fyr- irvara og starfsmennirnir sendir út á gaddinn. Þetta kom í hugann þegar Garðsfrúnni í fjármálaráðuneytinu datt í hug að hækka virðisaukaskattinn. Það er nauðsynlegt að loka bankaútibúum en það þarf að hafa lengri aðdraganda – miklu lengri, helst ár og sama er að segja um virðisauka- skattinn. Það þarf a.m.k. tveggja ára aðlögun. Þegar afleiðingarnar af lokun útibúanna komu fram, að heilu byggðarlögin færðu sig milli bankastofnana bjóst ég við að Velvakandi Ást er… … að komast að því að hann er enn betri í eigin persónu en á netinu. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is bankastjórinn tæki sinn mal. Nei, hann situr sem fastast. Um hann er ekki hægt að kjósa en mig grunar að það verði brekka hjá þeim sem þurfa að sækja umboð sitt til þjóðarinnar að ári. Guðjón. Sannir heimilisvinir Hátúni 6a • 105 Rvk • Sími 552 4420 • fonix.is ryksugur Fyrsta flokks frá FÖNIX...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.