Morgunblaðið - 20.08.2012, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.08.2012, Blaðsíða 26
Mannhaf Talið er að 40 til 50 þúsund manns hafi verið í miðbænum. Andlitsmálning Litadýrin var allsráðandi. Sælgæti Laugardagar eru víða nammidagar. Stuð Takturinn var víða sleginn og brumbusláttur var á Laugaveginum. List Blöðrur og blöðrudýr voru á Laugavegi. » 40 til 50 þúsund manns voru í miðbæReykjavíkur á Menningarnótt á laugardag, að sögn lögreglu, og gengu hátíðahöldin vel í góðu veðri. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá úti og inni frá morgni til kvölds og má ætla að allir hafi fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Myndirnar bera enda með sér mikla gleði og kátínu eins og vera ber á þessum degi sem öðrum. Morgunblaðið/Eggert Tónaflóð Margir listamenn komu fram á tónleikunum og áhorfendur og hlustendur létu sig ekki vanta. Frægir Russell Crow söng og Alan Doyle spilaði. Grandagarði 8 | Sími: 862 9010 | kokkurinn@kokkurinn.is veisluþjónusta hinna vandlátu Kokkurinn hjálpar þér að halda hina fullkomnu veislu Árshátíðir Brúðkaup Erfidrykkjur Fermingar Fundir Kynningar Þema kokkurinn.is Ferskur fiskur öll hádegi í Víkinni 26 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2012 Menningarnótt í Reykjavík Góð Ágústa Dómhildur lék á fiðlu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.