Morgunblaðið - 20.08.2012, Side 26

Morgunblaðið - 20.08.2012, Side 26
Mannhaf Talið er að 40 til 50 þúsund manns hafi verið í miðbænum. Andlitsmálning Litadýrin var allsráðandi. Sælgæti Laugardagar eru víða nammidagar. Stuð Takturinn var víða sleginn og brumbusláttur var á Laugaveginum. List Blöðrur og blöðrudýr voru á Laugavegi. » 40 til 50 þúsund manns voru í miðbæReykjavíkur á Menningarnótt á laugardag, að sögn lögreglu, og gengu hátíðahöldin vel í góðu veðri. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá úti og inni frá morgni til kvölds og má ætla að allir hafi fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Myndirnar bera enda með sér mikla gleði og kátínu eins og vera ber á þessum degi sem öðrum. Morgunblaðið/Eggert Tónaflóð Margir listamenn komu fram á tónleikunum og áhorfendur og hlustendur létu sig ekki vanta. Frægir Russell Crow söng og Alan Doyle spilaði. Grandagarði 8 | Sími: 862 9010 | kokkurinn@kokkurinn.is veisluþjónusta hinna vandlátu Kokkurinn hjálpar þér að halda hina fullkomnu veislu Árshátíðir Brúðkaup Erfidrykkjur Fermingar Fundir Kynningar Þema kokkurinn.is Ferskur fiskur öll hádegi í Víkinni 26 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2012 Menningarnótt í Reykjavík Góð Ágústa Dómhildur lék á fiðlu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.