SunnudagsMogginn - 12.08.2012, Qupperneq 19
12. ágúst 2012 19
ingur að gera meira. Sennilega
eigum við líka eftir að gera eitt-
hvað meira og þá í október þegar
afmælið er. Það verður þó ekki
of stórt, heldur frekar að halda
tónleika eins og við gerðum í
gamla daga, sitja og syngja og
spila unplugged.“
Á undanförnum árum hefur
Björgvin eytt sífellt meiri tíma í
hljóðveri. Sem stendur er hann
að stýra upptökum á plötu með
Hauki Heiðari og er í nokkrum
fleiri stúdíóverkefnum. „Ég er
bæði að stýra upptökum og
syngja með öðrum og ferðast
líka um landið. Undanfarna
mánuði hef ég verið hálfgerður
skemmtikraftur, hef til dæmis
sungið með Buffi og hinum og
þessum hljómsveitum. Ég var
líka í æðislega sniðugu dæmi
með Bubba Morthens sem verð-
ur sýnt í haust, þættir sem hann
gerði fyrir Stöð 2 og heita Beint
frá býli. Ég fór í einn þáttinn
með nokkra stráka með sér, fór-
um inn í baðstofu hjá fólki á
sveitabæ, stilltum upp og tókum
tónleika. Svo er ég núna með í
undirbúningi Íslandslög 8 og svo
eru það jólatónleikarnir. Svo er
ég með sólóplötu í smíðum, hef
verið að vinna að henni smátt og
smátt, en eftir áramót ætla ég að
leggja áherslu á hana. Mig langar
til að koma henni út á næsta ári,
tíminn er naumur,“ segir Björg-
vin og hlær. „Ég hef aldrei verið
í meira stuði.“
1980: Fjölskipaður sep-
tettinn Brimkló 80 með
Ragnhildi Gísladóttur og
Magnúsi Kjartanssyni.
1978: Brimkló eins
og sveitin var á plöt-
unni Eitt lag enn.
Í hverjum pakka af
Fjólu Lúxus salernispappír
er ein rúlla vafin happamiða.
Innan á miðanum kemur í ljós
hvort heppnin sé með þér.
Meðal vinninga:
Auk fjölda annarra vinninga
Flug og gisting fyrir 2 innanlands
RÚLLU
LEIKURINN
Skúli m
„F
www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu
Skelfilega
skemmtileg og
pínlega prakkaraleg
fyrir unga lestrarhesta
Lestulíka
SKULI
SKELFIR
og uppvaknings-
vampiran