Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2012, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.03.2012, Blaðsíða 38
38 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Aukin þægindi fyrir Norðlendinga – ný tækifæri í ferðaþjónustu Icelandair býður í sumar flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll til helstu áfangastaða félagsins í Evrópu og Norður-Ameríku. Flugið er hluti af leiðarkerfi Icelandair þar sem innritun alla leið á sér stað á Akureyri. Góð tenging við helstu áfangastaði Icelandair I Brottför frá Akureyri kl. 14:30. Lent í Keflavík kl. 15:20 og tenging við ýmsa áfangastaði Icelandair. I Brottför frá Keflavík til Akureyrar kl. 16:20, eftir komutíma frá helstu áfangastöðum Icelandair í Evrópu. Lent á Akureyri kl. 17:10. FLUG FRÁ AKUREYRI TIL EVRÓPU OG NORÐUR-AMERÍKU 7. JÚNÍ– 30. SEPTEMBER + Bókaðu á www.icelandair.is Milli Akureyrar og Keflavíkur er flogið með Fokker 50 vélum Flugfélags Íslands. ÍS LE N SK A SI A. IS I C E 5 83 77 0 2/ 12

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.