Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 41
14.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Það mátti ekki á milli sjá hverjir voru gestir og hverjir módelin á tískuvik- unni í Úkraínu sem hófst fyrir þrem- ur dögum. Fimmtíu úkraínskir hönn- uðir og erlendir fatahönnuðir sýndu þar fatalínur sínar fyrir næsta sumar og stjörnur Úkraínu mættu til að sjá afraksturinn. Hárgreiðsla og höfuðföt gesta vöktu mikla athygli ljósmyndara og hafa birst myndir af gestum víða á tískusíðum síðustu daga og uppsett hár eða stuttklipptir kollar, þar sem hárgreiðslan myndaði eins konar skúlptúra á kollum, voru áberandi. Tískuvikan fer fram í höfuðborg Úkraínu, Kiev, sem jafnframt er stærsta borg landsins. TÍSKUVIKA Í ÚKRAÍNU Skrautlegir gestir Greinilega nóg að gera hjá athafna- fólki á tískuvikunni í Úkraínu og hver mínúta nýtt AFP NÝJAR VÖRUR VIKULEGA Kringlan • Smáralind • facebook.com/veromodaiceland Gallabuxur 9.900 AFP Rosaleg sem fyrr. Á Lollapalooza- hátíðinni 2010. AFP Lady Gaga er þekkt fyrir skrautlegan höfuðfatnað. Þessi hattur er einn sá magnaðasti en hér er hún á Grammy-verðlaunahá- tíðinni árið 2010. Söngkonan með enn eitt höfuðskrautið, orðin dökkhærð enda er myndin tekin í Macy’s í New York 14. september. * ´Hún erundiráhrifum frá David Bowie, Michael Jack- son, Madonnu og Queen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.