Morgunblaðið - 20.11.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2012 BÍLARAF BÍLAVERKSTÆÐI Bílaraf www.bilaraf.is Strandgötu 75 • 220 Hafnarfjörður • Sími 564 0400 • bilaraf.is Allar almennar bílaviðgerðir Tímapantanir í síma 564 0400 Gott verð, góð þjónusta! Startarar og alternatorar í miklu úrvali Skoðaðu úrvalið www.jens.is 25% af gulli Í tilefni af því að Jens hefur verið í Kringlunni í 25 ár ætlum við að lækka verð á öllu gulli* um 25% út nóvember. Íslensk hönnun og handverk *nema giftingarhringum Kringlunni og Síðumúla 35 Íslenskir steinar Gallabuxur -þykkar hlýjar í kuldann Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Str. 36-56 Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Fallega jólaskeiðin frá Ernu Jólaskeiðin 2012 er hönnuð af Sóleyju Þórisdóttur. Skeiðin er smíðuð á Íslandi úr ósviknu silfri. Verð: 18.500.- stgr. Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 Sjálfstæðismenn! Verðmætasköpunin þarf svigrúm. Lækka þarf skatta myndarlega svo heimili og fyrirtæki geti grynnkað á skuldum sínum, styrkt stöðu sína og hafið sókn að nýju. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í REYKJAVÍK 24. NÓVEMBER 2012 Sigríður Á. Andersen 3.–4. sæti www.sigridur.is Munur á starfskjörum tveggja verkefnastjóra hjá Slökkviliði Ak- ureyrar, karls og konu, átti sér málefnalegar ástæður samkvæmt úrskurði kærunefndar jafnréttis- mála og því gerðist Akureyrarbær ekki brotlegur við jafnréttislög. Konan vísaði málinu til nefndar- innar en hún taldi að um kynbund- inn launamun væri að ræða. Bærinn mótmælti því hinsvegar að kynferði hefði nokkuð með kjör- in að gera og sagði að taka yrði til- lit til þess að mikill munur væri á menntun og reynslu fóksins. Konan leitaði til Jafnréttisstofu í byrjun þessa árs en auk launamun- ar taldi hún að mismunun í tæki- færum til endurmenntunar og í starfsaðstæðum ætti sér stað hjá slökkviliði bæjarins. Á það féllst kærunefndin ekki. Akureyrarbær braut ekki jafnréttislög Aukablað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.