Morgunblaðið - 21.12.2012, Page 17

Morgunblaðið - 21.12.2012, Page 17
síldin að miklu leyti fyrir suðaustan land. Veiðisvæði gætu eftir sem áð- ur einnig verið í Breiðafirði. Flestar tegundir kaldsjávarfiska eru móttækilegar fyrir Ichthyo- phonus hoferi en síld og skarkoli eru þær tegundir sem eru hvað við- kvæmastar. Smit af völdum Ichthyophonus hefur verið staðfest í yfir 80 tegundum fiska, þ.á m. laxi, silungi, þorski, ufsa, ýsu, lýsu, slétt- hala, lýr, grásleppu, rauðsprettu og kolmunna. Í Norsk-íslenska síldarstofninum kom upp sýking af völdum Ichthyo- phonus 1991-1992, en slík sýking mun ekki hafa verið þekkt fyrr í stofninum. Um svipað leyti var far- aldur í síldarstofnum í Norðursjó. Svo virðist sem faraldrar hafi yf- irleitt staðið í um tvö ár, en nú hefur hann verið í íslensku sumargotssíld- inni í um fjögur ár. Faraldur í rénun Faraldurinn í íslensku sumargots- síldinni var staðfestur með grein- ingu sníkjudýrsins 28. nóvember 2008, en þá virtist smittíðni taka stórt stökk og aukast kröftuglega. Við rannsókn starfsmanna Hafrann- sóknastofnunar á afla skipa frá 1. desember 2008 kom í ljós að smit- tíðni í síld úr Breiðafirði var um 67% og um 40% í Stakksfirði. Í haust er talið að sýking í þeim hluta stofnsins sem hélt sig í Breiða- firði hafi verið um 27%. Þess má geta að norska Hafrannsóknastofn- unin krefst tilkynningar ef smittíðni fer um og yfir 2% í veiddri síld. Slík smittíðni er talin benda til þess að faraldur sé í uppsiglingu. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Síldveiðar Hákon EA rétt fyrir framan við Súgandisey, en bátarnir hafa oft veitt síldina uppi í harða landi. ings um veður á Íslandi í 100 ár kem- ur fram að veður hafi verið óvenju- milt í nóvember 1941 og hagstætt til landsins. Unnið hafi verið að jarða- bótum og fé hafi gengið sjálfala. Á fimmtudag í síðustu viku var hins vegar norðlæg átt og meðalhiti tveggja gráða frost, mest mínus 3,6 stig. Heimildarmynd undirbúin Það er hins vegar af flugslysinu að segja að þarna fórst Vickers Well- ington-flugvél breska hersins í norð- urhamri Svartahnúks. Vélin var á heimleið úr eftirlitsflugi á hafsvæðinu milli Íslands og Grænlands. Með flug- vélinni fórust sex ungir menn, flestir rétt rúmlega tvítugir. Daginn eftir fóru hermenn frá Reykjaskóla í Hrútafirði og Borgarnesi vestur á Snæfellsnes til leitar. Bærinn Kolg- rafir var hernuminn og þar var sett upp stjórnstöð aðgerðanna. Nú er unnið að undirbúningi að gerð heimildarmyndar um þessa atburði og ýmislegt sem þeim tengdist. FRÉTTIR 17Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2012 Kolgrafafjörður Loftmyndir ehf. Kolgrafa- fjörður Grundar- fjörður Urthvala- fjörðurKlakkur Eyrarfjall Grundarfjörður Kirkjufell Föstudagur 21. desember kl. 11.00 – 20.00 Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl 10.00 – 20.00 Laugardagur 22. desember kl. 11.00 – 22.00 Sunnudagur 23. desember LOKAÐ Mánudagur 24. desember kl. 09.00 – 13.00 Þriðjudagur 25. desember (jóladagur) LOKAÐ Miðvikudagur 26. desember (annar í jólum) LOKAÐ Fimmtudagur 27. desember kl. 11.00 – 18.00 Föstudagur 28. desember kl. 11.00 – 19.00 Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur kl. 10.00 – 20.00 Laugardagur 29. desember kl. 11.00 – 19.00 Sunnudagur 30. desember LOKAÐ Mánudagur 31. desember kl. 09.00 – 14.00 Þriðjudagur 1. janúar (nýársdagur) LOKAÐ OPNUNARTÍMI UM HÁTÍÐIRNAR Vínbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, í Reykjanesbæ og á Selfossi Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna á vinbudin.is vinbudin.is Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.