Morgunblaðið - 21.12.2012, Qupperneq 27
27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2012
Dyrhólaey Það var sannarlega mikil sýning sem náttúruöflin settu á svið í rokinu við suðurströndina í gær. Við Dyrhólaey skullu voldugar öldur á klettunum með miklum látum.
RAX
Eitt frægasta
álitamál varð-
andi tollheimtu
kom til kasta
hæstaréttar
Bandaríkjanna
þegar listamað-
urinn Brancousi
flutti til landsins
listaverkið „Fugl
í geimi“ Að mati
yfirmatsmanns
tollgæslunnar
þyrfti hreinlega of mikið
ímyndunarafl til að sjá fugl úr
því sem sannanlega væri ekk-
ert annað en bronsklumpur og
ætti því að bera 40% toll.
En það eru fleiri mannanna
verk sem krefjast auðugs
ímyndunarafls. Eitt af því er
hvernig tollheimta, sem í eðli
sínu er skerðing lífsgæða, á að
geta bætt lífsgæði? Vissulega
getur verið flókið að útskýra
hvernig sérhagsmunir, t.d.
eins og kvótakerfið geti farið
saman við almannahagsmuni
(sem það reyndar gerir) en
hinsvegar ætti að vera einfalt
að benda á sérhagsmuni eins
og tollavernd sem augljóslega
ganga gegn almannahags-
munum og almennri skynsemi
að auki. Tollar eru ekki ein-
ungis dýrir og flóknir í inn-
heimtu (rekstur tollstjóra
kostar skattborgarana 2,4
milljarða á ári) heldur rýra
þeir mest kaupmátt þeirra
tekjulægstu. Að auki valda
tollar margháttuðum trufl-
unum og kostnaðarauka fyrir
hagkerfið í heild.
Í daglegu tali er jafnan tal-
að um tekjur af tollum en þess
í stað ætti að tala um árlegan
kostnað sem nemur meira en
6 milljörðum. Tollar eru oft
réttlættir til að vernda inn-
lendar framleiðslugreinar
sem í eðli sínu getur aldrei
gengið út á annað en að hygla
verða hjá smyglurum landsins.
Einnig hefur svo komið í ljós
að við komu í hina rangnefndu
„fríhöfn“ geta grunlausir lent
á sakaskrá fyrir það eitt að
geta ekki fært sönnur á að
greiddur hafi verið tollur af
hversdagslegum hlutum á
borð við lesbretti og snjallsíma
auk þess sem tollvörðum er
heimilt að fjarlægja grun-
samlega dýr gleraugu af nefi
ferðamanna þar til menn ná að
sanna sakleysi sitt. Af ein-
hverjum ástæðum eru erlendir
ferðamenn þó ekki toll-
„afgreiddir“ með sama hætti
við komuna til landsins sem er
augljós mismunun á grundvelli
þjóðernis. Landsmenn geta
allavega notið síðasta jóla-
bakstursins án ríkisforsjár
þessi jól.
óhagkvæmri
framleiðslu á
kostnað neyt-
enda.
Rökin fyrir
því að vernda
innlenda fram-
leiðslu eru ein-
hver helberasta
ósannsögli sem
stjórnmálamenn
og hags-
munaaðilar bera
á borð neytenda
í orðsins fyllstu
merkingu og eru þá Vaðla-
heiðargöng meðtalin. Með við-
bættri sk. „neyslustýringu“
verður svo kokteillinn enn
eitraðri. Til að setja hlutina í
samhengi má nefna að gámur
af sykri sem nú kostar kr. 9 m.
mun hækka í 22 m. frá og með
mars á næsta ári. Innflytj-
endur á sykri hugsa sér að
sjálfsögðu gott til glóðarinnar
og hafa pantað margra ára
birgðir enda fyrirhuguð tolla-
hækkun ígildi yfir 200% rík-
istryggðrar ávöxtunar!
Eðli málsins samkvæmt
mun ríkissjóður ekki fá krónu
úr sykurskatti ætluðum til
smásölu næstu árin en al-
menningur mun hinsvegar
verða fyrir tugmilljarða bú-
sifjum með hækkun vöru-
verðs auk þess sem hver 0,1%
hækkun vísitölu neysluverðs,
hækkar verðtryggðar skuldir
landsmanna um 25 milljarða!
Til að gæta samræmis, munu
svo sætuefni kosta meira en
vandaðasta fíkniefni og því
viðbúið að áherslubreytingar
Eftir Arnar
Sigurðsson
»Hver 0,1% hækk-
un vísitölu
neysluverðs, hækk-
ar verðtryggðar
skuldir landsmanna
um 25 milljarða.
Arnar
Sigurðsson
Höfundur starfar á
fjármálamarkaði.
Síðustu smákökujólin?
,,Bronsklumpurinn", átti síðar
eftir að seljast á $27,5m eða
um 3,5 milljarða króna.
Jólahátíð heið
nálgast okkur
enn með þessum
óútskýrðu töfrum
og þó augljósu í
raun. Aldrei sem
þá leitar hugur til
þeirra sem erf-
iðast eiga af svo
mörgum og mis-
munandi ástæð-
um og skal ekki
rakið frekar, aðeins það að
þannig á það auðvitað að
vera allan ársins hring. Til
þessa eiga allir að líta í raun,
allra helzt er það nauðsyn
hjá þeim sem á hvers konar
valdataumum halda, því þar
geta áhrifin til góðs orðið
mest og mikil-virkust ef sönn
samhjálparsjónarmið ráða
för.
Fátækt er hér alltof al-
geng, allt yfir í hreina neyð
og geta margar orsakir að
baki legið, oftast þó ein-
hverjar þær sem viðkomandi
fær ekki rönd við reist. En
auðvitað eru eins og alltaf
sjálfskaparvítin verst alls og
einnig þau koma stundum
við sögu. Okkur er einnig
hollt að líta í eigin barm og
kanna rækilega verk sem
vilja á alla lund. Það fer
einkar vel á því í aðdraganda
hátíðar ljóss og friðar í
myrkasta skammdeginu og
þá vill hugur hverfa út fyrir
landsteinana til þeirra
hræðilegu stríðsátaka sem
alltof víða viðgangast, átaka
sem oft eru kennd við „hug-
sjónir“ en skapa svo skelfi-
legar hörmungar meðal sak-
lausra borgara. Þar megum
við prísa okkur sæl, enda
skyldum við aldrei gleyma
greinarmun að gjöra á hóf-
legum og hneykslanlegum
drykkjuskap frá sjónarmiði
bindindismanns, þá verður
maður að segja, að hóf-
drykkjan er skaðlegri að því
leyti sem hún er eftirdæmi,
en ofdrykkjan viðvörun.“
Hvað sem menn vilja taka
hér mikið eða lítið undir þá
er hér einmitt litið til sam-
hengis hlutanna. Aldrei sem
um jól á barnanna björtu há-
tíð á áfengisneyzla verr við,
að ekki sé nú um ofneyzlu
talað sem gjörir oft dökkan
sorta úr birtunni. Börn eiga
það engan veginn skilið að sá
sorti sé leiddur yfir, raunar á
engin sál það skilið, allra sízt
í nafni einhverrrar óút-
skýrðrar menningar sem er
þó í órofa samhengi við hina
verstu ómenningu: Heitt er
ákall mitt til allra í okkar
góða og gjöfula landi að leyfa
barninu að blómstra, líka
barninu í okkur sjálfum þó
eldri séum. Það gerist ekki
með valdboði vímunnar.
Við bindindisfólk óskum
landslýð öllum gleðilegra
jóla, þar sem gæfan verði á
vegferð æðst.
því hversu yf-
irgnæfandi
gott við höf-
um það sem
þjóð, þrátt
fyrir allt fjas-
ið sem alltof
oft er inni-
stæðulaust
sem betur
fer.
Efst í hug
okkar bind-
indisfólks
eins og alltaf,
en aldrei frekar en um jól,
eru þau býsn sem viðgangast
svo víða af vímunnar völdum,
allt yfir í endalok lífsins. Því
hvað sem öllum lofsöng líður
um hina sönnu „vínmenn-
ingu“, sem hvergi má falla
blettur eða hrukka á, þá eiga
margir verulega bágt vegna
þeirra öfugmæla að „hóflega
drukkið vín gleðji mannsins
hjarta“, þ.e.a.s. þegar menn-
ingin er lofuð sem mest
gleymist nær alltaf að greina
frá því böli, þeirri óham-
ingju, þeim slysum, þeim
mannfórnum sem þessi
„gleðigjafi“ getur leitt af sér.
Við bindindisfólk viljum setja
þessa hluti í samhengi, án
þess samhengis er allt tal um
þessa svokölluðu menningu
marklaust hjal. Við neitum
því alls ekki að margir kunna
oftast þokkalega með þennan
„gleðigjafa“ að fara, en þó
skal þess minnst sem svo
mörg dæmi eru um, að
óvænt getur þó út af brugðið
í einstökum tilvikum.
Það var fróðlegt að lesa til-
vitnun þess merka manns
Guðlaugs Guðmundssonar,
alþingis- og sýslumanns, í
Morgunblaðinu um þessa
helgi úr þingræðu hans frá
1895: „Ætti maður nokkurn
Eftir Helga
Seljan » Aldrei sem um
jól á barnanna
björtu hátíð á
áfengisneyzla verr
við, að ekki sé nú
um ofneyzlu talað
sem gjörir oft
dökkan sorta úr
birtunni.
Helgi Seljan
Höfundur er form.
fjölmiðlanefndar IOGT.
Áfengislaus jól –
öllum til góðs