Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2012, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2012, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.12. 2012 Fólkið sem talar mest fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju er ekki fólk í öðrum trúfélögum, heldur fólk sem stendur utan trúfélaga. Sem kannski eðlilegt er. Þjóðkirkjan er leiðandi í samstarfi hinna kristnu á Íslandi og líka í samstarfi trúar- bragðanna. Í sex eða sjö ár hafa forsvars- menn trúarbragðanna hist reglulega og það hefur verið bæði gefandi og gott samstarf.“ Komin að þolmörkum Skert fjárframlög til kirkjunnar voru til um- ræðu á Alþingi á dögunum. Meðal annars kom fram að ríkið, sem annast innheimtu sóknargjalda, hafi á undanförnum árum ekki skilað nema hluta þeirrar fjárhæðar sem það hafi innheimt til safnaðanna. Hver er afstaða þín til málsins? „Árið 1987 voru sett lög um sóknargjöld, sem kveða á um að ríkisvaldið innheimti gjöldin fyrir öll trúfélög í landinu, áður inn- heimtu sóknarnefndir gjöld í hverri sókn fyrir sig. Þessi gjöld taka samkvæmt lögum mið af tekjuskatti. Hin seinni ár, sérstaklega eftir hrun, hefur ríkisvaldinu hætt til að gleyma því að um fé- lagsgjöld er að ræða sem það hafði tekið að sér að innheimta. Í staðinn fór það að líta á gjöldin sem framlag ríkisins til trúfélaganna. Það er misskilningur. Þegar lögin voru samþykkt kom engum annað til hugar en að þetta væru félagsgjöld. Að öðru leyti byggjast fjárframlög ríkisins til þjóðkirkjunnar á samningi þessara aðila í millum frá árinu 1997. Undanfarin þrjú ár hefur Kirkjuþing, sem er æðsta valdastofnun þjóðkirkjunnar, samþykkt niðurskurð á þessu framlagi en niðurskurðurinn er í samræmi við það sem stofnanir ríkisins hafa sætt. Á síð- asta Kirkjuþingi, sem haldið var á dögunum, treystu menn sér ekki til að samþykkja nið- urskurð enn eitt árið nema að skoða málið í heildarsam-hengi við fjármál kirkjunnar. Við erum komin að þolmörkum, búið er að segja upp öllu starfsfólki sem hægt er að segja upp og dæmi eru um að niðurskurðurinn hafi bitn- að á kyndingu húsa, bæði kirkna og safn- aðarheimila. Sóknargjöldin eru eitt, samning- urinn milli ríkis og kirkju annað. Það verður ríkisvaldið að hafa á hreinu.“ Finnst þér núverandi stjórnvöld í þessu landi ekki sýna kirkjunni nægilega mikinn skilning hvað þetta varðar? „Nei, ekki hvað þetta varðar og ég veit að þeir sem sömdu frumvarpið um sóknargjöldin, sem síðar varð að lögum árið 1987, eru ósáttir við að ekki hefur verið farið eftir þessum gild- andi lögum.“ Má ekki bitna á þjónustunni Prestaköllum hefur fækkað nokkuð á umliðn- um árum. Mun sú þróun halda áfram, sýnist þér? Forveri Agnesar, Karl Sigurbjörnsson, setur hana inn í embætti síðastliðið sumar. PI PA R\ TB W A -S ÍA -1 23 54 1 Afsláttur al og að auki 15 Vildarpu á hverjar 1.000 kr. eða um 150 punktar á 1. Sérafslættir (-10 kr. í fyrsta skipti, -10 kr. á afmælisdaginn og -15 kr. í 10. hvert skipti þegar dælt er 25 l eða meira) koma ekki 2.Til að safna Vildarpunktum Icelandair þarf lykillinn að vera tengdur við Visa eða American Express Vildarkort Icelandair. Ein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.