Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2012, Blaðsíða 63
Ánægjuleg aðventa í miðborginni
Það stendur mikið til í miðborginni í dag.
Verslanir og veitingahús verða í sérstöku hátíðarskapi
og taka á móti gestum með lokkandi jólailmi.
Viðburðir og skemmtanir um allan bæ, m.a. Graduale Futuri,
Skátakórinn, Sönghópurinn Spectrum, Ungblásarasveit Kópavogs,
Kvartettinn Kvika, jólavættir klifra upp um alla veggi
og jólasveinar einn og annar verða á ferli.
Verum, verslum og njótum
— þar sem jólahjartað slær.
www.midborgin.is Br
an
de
nb
ur
g
Jólamarkaður
við Gömlu höfnina
Opið frá kl. 11–18
Hönnuðir og handverksfólk selja verk sín.
Sérstök jólatilboð og viðburðir fyrir alla
fjölskylduna. Jólasveinar, söngur og
skemmtiatriði — og jólahvalurinn
Rauðhöfði svamlar um.
Sjá nánar Gamla Höfnin á Facebook.
Hangið á Hlemmi
15:00 Agent Fresco fyllir Hlemmtorg
framsæknum hljómum.
Kakóstöðvar
Rauða krossins
Söngfólk úr ranni Kristjáns Jóhannssonar
flytur aríur fyrir kakóþyrsta.
Framundan í miðborginni
12. desember
Taktu þátt í tónlistar- og hönnunarveislu
Rauða krossins, 12.12.12 í miðborginni.
14. desember—15:30
Jólabærinn Ingólfstorgi opnar.
15. desember—16:30
Coca-Cola lestin ekur niður Laugaveg.
2012