Morgunblaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 9 4 2 9 4 7 5 5 7 2 9 7 2 4 1 6 1 3 6 5 3 9 4 5 7 7 2 6 9 1 4 2 9 1 7 5 5 4 5 3 6 4 3 7 9 1 6 5 3 2 4 3 8 3 5 4 1 8 7 6 6 1 5 6 8 2 5 8 3 1 4 2 7 1 5 9 2 3 7 5 1 8 6 4 4 1 6 9 2 8 3 7 5 7 5 8 6 4 3 2 1 9 3 6 5 1 9 7 4 8 2 1 8 9 2 6 4 7 5 3 2 4 7 3 8 5 1 9 6 8 3 2 5 7 6 9 4 1 6 9 4 8 1 2 5 3 7 5 7 1 4 3 9 6 2 8 9 6 4 5 8 2 7 3 1 3 7 2 9 1 4 6 5 8 5 1 8 7 3 6 9 2 4 6 2 7 4 9 8 3 1 5 1 4 3 6 7 5 2 8 9 8 5 9 3 2 1 4 7 6 4 3 1 8 6 7 5 9 2 2 9 6 1 5 3 8 4 7 7 8 5 2 4 9 1 6 3 6 2 7 5 9 8 3 1 4 9 4 3 7 1 2 5 6 8 8 5 1 3 4 6 7 9 2 3 7 9 6 2 4 1 8 5 4 8 5 1 3 9 6 2 7 2 1 6 8 7 5 9 4 3 7 9 8 4 6 3 2 5 1 1 6 4 2 5 7 8 3 9 5 3 2 9 8 1 4 7 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 atyrtir, 8 fimur, 9 blíðuhót, 10 ílát, 11 sníkja, 13 sárum, 15 blýkúlu, 18 slagi, 21 glöð, 22 hanga, 23 svarar, 24 tónverkið. Lóðrétt | 2 rykkja, 3 mæta, 4 hryggja, 5 reiðum, 6 ókjör, 7 ergileg, 12 skaut, 14 dveljast, 15 ógna, 16 ljóður, 17 þrjót, 18 framendi, 19 næða, 20 sjá eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skáld, 4 fávís, 7 gömul, 8 látið, 9 les, 11 sund, 13 erta, 14 ólgan, 15 þarm, 17 nekt, 20 krá, 22 kuldi, 23 sælar, 24 innan, 25 renni. Lóðrétt: 1 seggs, 2 álman, 3 dall, 4 fals, 5 vitur, 6 síðla, 10 elgur, 12 dóm, 13 enn, 15 þokki, 16 rolan, 18 eklan, 19 tarfi, 20 kinn, 21 ásar. 1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. O-O d5 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 Rb6 8. d3 Rc6 9. Be3 e5 10. Hc1 Rd4 11. Dd2 Rxf3+ 12. Bxf3 c6 13. Bh6 Be6 14. b4 De7 15. Bxg7 Kxg7 16. Re4 Bd5 17. Bg2 Hfd8 18. Db2 f5 19. Rc5 Bxg2 20. Kxg2 Rd5 21. e4 fxe4 22. dxe4 Rf6 23. f4 Rg4 24. Kf3 h5 25. h3 Rh6 26. fxe5 b6 27. e6+ Kh7 28. Rd7 Rg8 29. Hxc6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hastings á Englandi. Norski skákmaðurinn Jo- hannes Kvisla (2148) hafði svart gegn íslenska alþjóðlega meistaranum Guð- mundi Kjartanssyni (2400). 29… Hxd7! 30. exd7 Hf8+ 31. Ke3? hvítur hefði haldið jafntefli eftir 31. Kg2! Dxe4+ 32. Kg1 Hxf1+ 33. Kxf1 Dxc6 34. Dd4! Í framhaldinu hefði hvítur einnig getað varist betur. 31…Dg5+ 32. Ke2?! Db5+ 33. Kd2 Dxf1 34. Dd4 Hf2+ 35. Dxf2 Dxf2+ 36. Kc3 De3+ 37. Kb2 Dd4+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik og heldur jafntefli. Orðarugl                !"  #   $% $ &  % $% '    ()  % *                                                              !  "  #                           "                       !                 $                                                $               "    "        Fyrirgefning syndanna. V-Allir Norður ♠ÁG ♥K984 ♦DG754 ♣42 Vestur Austur ♠875432 ♠K109 ♥62 ♥D10 ♦-- ♦10962 ♣KG953 ♣Á1076 Suður ♠D6 ♥ÁG753 ♦ÁK83 ♣D8 Suður spilar 4♥. „Mér finnst mér nokkur vorkunn – ég hélt að vestur ætti alla vega EINN hónór í opnunarlitnum sínum.“ Suður bar sig aumlega í samanburð- inum. Eins og flestir keppendur í sveita- keppni bridshátíðar varð hann sagnhafi í 4♥ eftir opnun vesturs á 2♠. Útspilið var spaði og suður hleypti á drottn- inguna heima. Refsingin var hörð. Austur drap á ♠K og skipti yfir í tígul. Andartaki síðar hafði vörnin tekið fimm slagi: tvær stungur og þrjá slagi á svörtu litina. „Hvernig gat ég séð fyrir þessa hræðilegu legu?“ hélt suður áfram í von um samúð. Sveitarfélagarnir fyrirgáfu suðri eins og skot. Ekki endilega af sanngirn- isástæðum, heldur frekar af rausn hins ríka. Þeir höfðu nefnilega sagt og unnið 4♠ doblaða í hina áttina. Hin „hræði- lega“ lega sá til þess að 4♠ stóðu eins og stafur á bók. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Fjárframlag“ er rúmlega 5 sinnum lengra en „fé“. Fyrra orðið er svo algengt í opinberu stjórnsýslumáli að halda mætti að seinni hluta þess væri ætlað að minna á örlæti: að fé þetta væri nú framlag hins opinbera, tekið og lagt fram úr vasa þess sjálfs. Málið 1. febrúar 1952 Snjódýpt í Reykjavík mæld- ist 48 sentimetrar, sem var það mesta síðan 1937. „Snjórinn var víða hátt upp á hurðir. Urðu menn að moka frá þeim og traðir í gegnum snjóinn út á götuna,“ sagði Morgunblaðið. „Hvarvetna á götum bæjarins gaf að líta bíla fennta í kaf og það svo algjörlega að hvergi sá í þá. Voru þeir sem snjódyngja.“ 1. febrúar 1952 Bókamarkaður bókaútgef- anda var opnaður í Lista- mannaskálanum. „Aldrei hafa Reykvíkingar séð jafn margar bækur á boðstólum í einu,“ að sögn Morgunblaðs- ins, en þær voru á sjötta hundrað. Markaðurinn hefur verið árlega síðan. 1. febrúar 1980 Vigdís Finnbogadóttir leik- hússtjóri tilkynnti að hún gæfi kost á sér í forsetakjör. Hún sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði ýtt undir ákvörðunina að hún fékk „skeyti frá sjó- mönnum, fallegt skeyti, þar sem ég var hvött til þessa“. Vigdís sigraði í kosning- unum 29. júní. 1. febrúar 2012 Eiríkur Ingi Jóhannsson, sem bjargaðist þegar Hall- grímur fórst viku áður, sagði frá sjóslysinu og björg- uninni í Kastljósi Sjónvarps- ins. „Eitthvert eftirminnileg- asta sjónvarpsviðtal síðari ára,“ sagði Eyjan. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Falleg skammdegislýsing Mig langar til að hrósa borg- aryfirvöldum, eða þeim sem standa að ljósaskreytingum á trjám við gatnamót Sogaveg- ar, Grensásvegar og Miklu- brautar, fyrir vel heppnaða skammdegisskreytingu. Þessi ljós voru sett á trén fyrr í vet- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is ur og ég tók strax eftir því hvað þau prýða umhverfið. Vafalaust má finna sambæri- legar skreytingar á fleiri stöð- um, en þessi tré ber fyrir augu ansi margra á degi hverjum, enda standa þau við ein fjölförnustu gatnamót landsins. Mér finnst þessi fal- lega skammdegislýsing fegra götumyndina og það er sér- lega gaman að keyra framhjá þessum trjám á drungalegum skammdegismorgnum. Þessi skreyting mætti gjarna prýða umhverfið alveg fram á vor – og verður svo vonandi fyrst ekki er búið að taka hana nið- ur. Vegfarandi. Bíldshöfði 14 » 110 Reykjavík » Sími 567 6744 » gsvarahlutir.is Triscan gormar, bremsu- og stýrishlutir Pöntum á fimmtudögum, varan komin á mánudegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.