Morgunblaðið - 01.02.2013, Qupperneq 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2013
Myndlistarkonan Ásdís Spanó opn-
ar sýninguna Grátóna í sal Sam-
bands íslenskra myndlistarmanna,
SÍM, í dag kl. 17. Þar sýnir hún ný
verk en í þeim skoðar hún mögu-
leika og áhrif grátóna lita í mál-
verkinu. „Það er talið að manns-
augað geti greint allt að 500 gráa
litatóna. Birtuskilyrðin hafa áhrif
á það hversu marga grátóna liti er
hægt að sjá hverju sinni. Einnig er
það talið miserfitt fyrir fólk að
greina þessa fjölmörgu tóna,“ seg-
ir m.a. um verkin í tilkynningu.
Grár sé litur
hversdagsleik-
ans og marg-
breytileiki gráu
tónanna sé lita-
dýrð raunsæis-
mannsins. Grár
sé litur hlut-
leysis en jafn-
framt eftirvænt-
ingar og
möguleika. Sýningin verður opin á
skrifstofutíma SÍM, mánudaga til
föstudaga kl. 10-16.
Gráir tónar á sýningu Ásdísar
Ásdís Spanó
Tónleikar verða haldnir til heiðurs
rokksveitinni Guns N’Roses í kvöld
á Gamla Gauknum. Hljómsveitin
var nýverið limuð inn í Frægðarhöll
rokksins í Bandaríkjunum, Rock &
Roll Hall Of Fame, og er það tilefni
heiðurstónleikanna. Fluttir verða
ýmsir smellir sveitarinnar en
hljómsveit kvöldsins skipa Stefán
Jakobsson, Thiago Trinsi, Franz
Gunnarsson, Þórhallur Stefánsson,
Jón Svanur Sveinsson og Valdimar
Kristjónsson. Tónleikarnir hefjast
kl. 23 en húsið verður opnað kl. 21.
Svalir Rokksveitin Guns N’Roses
þegar hún var upp á sitt besta.
Leikið til heiðurs
Guns N’Roses
Þriðju tónleikarnir í söngleikjaröðinni
Ef lífið væri söngleikur verða haldnir í
kvöld kl. 20 í Salnum, Kópavogi. Leik-
ararnir Bjarni Snæbjörnsson, Margrét
Eir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og
Orri Huginn Ágústsson flytja í röðinni
lög úr klassískum söngleikjum, rokk-
óperum, poppsöngleikjum og söng-
perlur þekktra sönleikjaskálda. Í kvöld
verða flutt verk þeirra skálda sem
skópu söngleikinn, tónskálda á borð
við Gershwin, Sondheim, Lloyd Web-
ber, Cole Porter og Rodgers & Ham-
merstein. Flutt verða lög úr þekktum
söngleikjum, m.a. Guys and Dolls, Kiss
Me Kate, Porgy & Bess, West Side
Story, Company, Sweeney Todd og
The Sound of Music. Síðustu tónleikar
raðarinnar verða haldnir 12. apríl.
Söngleikir Bjarni Snæbjörnsson
leikari skemmtir gestum í Salnum.
Verk eftir þekkt söngleikjatónskáld
Morgunblaðið/Ómar
www.gilbert.is
Islandus
Skeiðklukka
ITS PART JASON BOURNE,
PART DIRTY HARRY.
-EMPIRE
-TOTAL FILM
-THE HOLLYWOOD REPORTER
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND
FRÁBÆR MYND MEÐ
GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE
SURPRISING
-ROGER EBERT
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAU ERU KOMIN AFTUR
NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDD
SKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA
-MBL
-FBL
-NY OBSERVER
“THE BEST GANGSTER FILM OF THE DECADE!”
SOLID ENTERTAINMENT
-NEW YORK DAILY NEWS
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
VIP
VIP
PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30
PARKER VIP KL. 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD VIP KL. 5:30 - 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50
XL KL. 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 8
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:20
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:20
KRINGLUNNI
PARKER KL. 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
XL KL. 6
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:30
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
DJANGO UNCHAINED KL. 8
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
PARKER KL. 8
THE LAST STAND KL. 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 8 - 10:10
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6
AKUREYRI
PARKER KL. 8
GANGSTER SQUAD KL. 10:20
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6
XL KL. 10:20
CHASING MAVERICKS KL. 6
THE IMPOSSIBLE KL. 8
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
JASON STATHAM - JENNIFER LOPEZ
JASON STATHAM
ER MÆTTUR Í EINNI SINNI
BESTU HASARMYND TIL ÞESSA