Morgunblaðið - 26.02.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.02.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2013 Bíólistinn 22.-24. febrúar 2013 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd A Good Day to Die Hard This is 40 Flight Jagten (The Hunt) Warm Bodies Monsters Inc 3D Kon-Tiki Vesalingarnir (Les Misérables) Hansel and Gretel - Witch Hunters Django Unchained 1 Ný Ný Ný 2 6 4 5 3 8 2 1 1 1 2 5 3 5 3 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Harðhausinn Bruce Willis virðist trekkja að, nýjasta kvikmynd hans og sú fimmta í Die Hard-syrpunni, A Good Day to Die Hard, er sú sem mestum tekjum skilaði í kvik- myndahúsum um helgina, líkt og í síðustu viku. Að þessu sinni tekst Brúsi á við glæpamenn í Moskvu og verður þar mannfall mikið. Í öðru sæti er gamanmyndin This Is 40 sem fjallar um þau ýmsu vanda- mál sem fertugt fjölskyldufólk þarf að glíma við. Tvær dramatískar kvikmyndir verma 3. og 4. sæti listans, Flight og Jagten. Sú fyrr- nefnda segir af áfengissjúkum flug- manni sem tekst með lygilegum hætti að nauðlenda farþegaþotu og bjarga tugum farþega. Þegar í ljós kemur að hann var undir áhrifum vímuefna við björgunina vandast málin. Gagnrýni um Jagten má finna á bls. 41 í blaðinu í dag. Bíóaðsókn helgarinnar Brúsi enn vinsæll Hasar Bruce Willis í hlutverki lögreglumannsins John McClane. Á tónleikum Sin- fóníuhljóm- sveitar Íslands í kvöld, þriðjudag, verður flutt efn- isskráin sem gestum verður boðið upp á á tónleikum hljóm- sveitarinnar á Nordic Cool- hátíðinni í Kenn- edy Center í Washington DC í næstu viku. Ilan Volkov stjórnar og píanóleikarinn Garrick Ohlsson leikur einleik. Tvö íslensk verk eru á efnisskránni, nýtt verk eftir Hlyn Aðils Vilmarsson og „Aeriality“ eft- ir Önnu Þorvaldsdóttur. Efnis- skrána fullkomna svo tvö skandin- avísk verk, píanókonsert í a-moll eftir Grieg og Lemminkäinen- svítan op. 22 eftir Jean Sibelius. Nordic Cool- dagskráin Ilan Volkov Ungskáldin Gréta Kristín Ómars- dóttir og Bergrún Anna Hallsteins- dóttir koma fram í kvöld, þriðju- dag, ásamt Sigurði Pálssyni skáldi á þriðja upplestrarkvöldinu sem haldið er undir yfirskriftinni „Af- hjúpun“. Dagskráin fer fram í bókakaffi Iðu í Zimsen-húsinu við Vesturgötu og hefst kl. 20. Meðgönguljóð standa fyrir dag- skránni í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. Ungskáld og eitt eldra Reyndur Sigurður Pálsson les. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Sun 5/5 kl. 13:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra sviðið) Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Fim 28/2 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gullregn (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Tengdó (Litla sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Sun 5/5 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 7/3 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 2/3 kl. 20:00 Lau 9/3 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Lau 2/3 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 3/3 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 13:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri MARY POPPINS – Nýjar aukasýningar! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 2/3 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 13:00 Lau 2/3 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 16:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 1/3 kl. 19:30 Frumsýning Sun 3/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Segðu mér satt (Kúlan) Mið 6/3 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30 Leikfélagið Geirfugl sýnir Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur! Bíldshöfði 14 » 110 Reykjavík » Sími 567 6744 » gsvarahlutir.is Triscan gormar, bremsu- og stýrishlutir Pöntum á fimmtudögum, varan komin á mánudegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.