Morgunblaðið - 07.05.2013, Side 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 3 1
7 8
4 5 2
8 2 1
1 5 4 7
4 5
5 6
1 8
3 8 2 4
3 8
4 9 1
7 8
6 3 8
4
1 6 9 5
4 3 8 9
5
1 7 6 3
7 6
2 4 3
3 5 4 7
4
4 5 9
9 2 6 7 1 5
3 2
7 1
6 2
7 5 2 4 1 3 6 8 9
6 1 3 8 9 2 7 5 4
9 4 8 7 5 6 1 2 3
4 6 5 3 7 1 8 9 2
3 2 7 9 6 8 4 1 5
8 9 1 5 2 4 3 7 6
1 3 9 6 8 5 2 4 7
5 8 6 2 4 7 9 3 1
2 7 4 1 3 9 5 6 8
4 2 7 8 5 3 1 9 6
8 1 6 9 4 2 5 3 7
9 3 5 7 1 6 4 8 2
2 6 8 3 7 5 9 4 1
7 9 3 4 8 1 2 6 5
1 5 4 2 6 9 8 7 3
6 7 9 1 2 8 3 5 4
5 8 2 6 3 4 7 1 9
3 4 1 5 9 7 6 2 8
6 4 1 3 2 5 7 9 8
7 2 9 1 8 4 6 3 5
5 8 3 9 7 6 1 4 2
2 3 8 4 6 9 5 7 1
1 9 5 8 3 7 2 6 4
4 6 7 2 5 1 3 8 9
3 1 4 7 9 2 8 5 6
9 7 6 5 1 8 4 2 3
8 5 2 6 4 3 9 1 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 myrkur, 4 karldýr, 7 stráka, 8
bölvi, 9 miskunn, 11 sefar, 13 korntegund,
14 Evrópubúi, 15 sívala pípu, 17 þekkt, 20
kjaftur, 22 þætti, 23 gömul, 24 ákveð, 25
flanar.
Lóðrétt | 1 kústur, 2 munntóbak, 3
svelgurinn, 4 för, 5 eyja, 6 verk, 10 hagn-
aður, 12 auðug, 13 tjara, 15 eldfjall, 16
hrósar, 18 snúin, 19 skyldar, 20 vegg, 21
snaga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sukksamur, 8 lógar, 9 torga, 10
nía, 11 terta, 13 nárar, 15 hlera, 18 sukks,
21 kát, 22 leitt, 23 ólúin, 24 hliðstætt.
Lóðrétt: 2 urgur, 3 kirna, 4 aftan, 5 urr-
ar, 6 flot, 7 maur, 12 Týr, 14 átu, 15 háll,
16 ekill, 17 aktið, 18 stórt, 19 klúrt, 20
sona.
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4
Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Rh3 Rf6 7. Bc4 e6 8.
Rf4 Bd6 9. c3 Dc7 10. Df3 Rbd7 11. O-O
O-O 12. He1 c5 13. Rxg6 hxg6 14. Bb3
cxd4 15. cxd4 Rb6 16. Bg5 Rbd5 17.
Hac1 Dd7 18. Bxf6 Rxf6 19. Re4 Rxe4
20. Dxe4 Hac8 21. Hcd1 Hc7 22. Dg4
Dd8 23. He3 Df6 24. Hf3 De7 25. g3
Hfc8 26. Kg2 Hc1 27. Hd2 He8 28. He2
Hc7 29. He4 g5
Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel-
skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar
síðastliðins í Wijk aan Zee í Hollandi.
Hollenski stórmeistarinn Sergei Tivja-
kov (2655) hafði hvítt gegn landa sín-
um og kollega Robin Van Kampen
(2581). 30. Hxf7! Dxf7 31. Hxe6 Be7
32. He3 Hc4 33. Dd7! svartur er nú í
úlfakreppu. Framhaldið varð eftirfar-
andi: 33…b5 34. Dxb5 Hec8 35. Bxc4
Hxc4 36. Hxe7! og svartur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Antikhúsinu
Evróinu
Gerðasafni
Góðmennt
Helköldu
Menntuð
Prentmót
Pílárunum
Röngum
Samráðshópum
Sjávarfossur
Smitar
Svefngengill
Vanmáttarins
Vinalegur
Ólifnað
F H S J Á V A R F O S S U R P O N G
G V I N A L E G U R R R U A W J D V
E O L Y Z F T Ó M T N E R P H V J U
V O N B E T U X D C G R Z Q X E Q V
F S P K A Q L M U N U R Á L Í P A M
Ð G S L Y J G Y R R Z O T N O N Q N
U Ð T D T X N E T A K O W Y M E U M
T P A C F B U S R I T A J Á Y T Q U
N H F N K H R N C Ð K I T C E P G P
N K E Q F E U E I U A T M V W Ó C Ó
E V J L C I I P S S A S R S Ð E G H
M Q L T K C L D H R Ú Ó A M P C R S
J W T P J Ö K Ó I S I H E F K Y P Ð
Q B J G R S L N O N R N K D N Q N Á
L V B E V N S D U I N H N I I I G R
J L M U G N Ö R U T J V T I T Z C M
E S V E F N G E N G I L L G A N V A
H H Q A X N I W N Q T A A U I D A S
Brotin röð. S-AV
Norður
♠52
♥974
♦ÁKD1093
♣Á8
Vestur Austur
♠Á763 ♠DG109
♥G10852 ♥Á3
♦5 ♦874
♣D74 ♣6532
Suður
♠K84
♥KD6
♦G62
♣KG109
Suður spilar 3G.
Sagnir hafa verið lítt upplýsandi:
opnun á veiku grandi í suður (12-14) og
hækkun í 3G í norður. Hjartagosinn
kemur út, austur drepur á ♥Á og … ger-
ir hvað?
Eins og í pottinn er búið verður aust-
ur að skipta yfir í ♠D. En sá upplits-
djarfi leikur uppskæri þó litla hrifningu
hjá makker ef útspilið væri frá
♥KG10xx. Og sá möguleiki er sann-
arlega fyrir hendi ef menn spila út
„öðru hæsta frá brotinni röð“.
Útspilreglan „þriðja frá brotinni röð“
myndi leysa vandann og höfuð austurs
um leið. Þá neitar gosinn hærra háspili,
því rétt væri að byrja á tíunni með
KG10xx. Einfalt og gott.
Brotin röð er skilgreind sem innri röð
með einu háspili fyrir ofan. Bilið upp að
hæsta spili skiptir ekki máli, nema frá
málfarssjónarmiði. Þannig er KG10xx
einbrotin röð, ÁG10xx stórbrotin, og
Á109xx mölbrotin.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Að láta vel eða illa af eða yfir e-u þýðir að bera e-u vel eða illa söguna. Að vera vel
látinn þýðir því ekki að vera rækilega dauður heldur að vera vel þokkaður, vel liðinn,
að fólki geðjist vel að manni.
Málið
7. maí 1810
Skoski náttúrufræðingurinn
sir George Steuart Macken-
zie og læknirinn Henry Hol-
land komu til landsins og
ferðuðust víða. Báðir skrif-
uðu þeir bækur um ferðina.
7. maí 1940
Ríkisráð Íslands hélt fyrsta
fund sinn. Þar voru lagasetn-
ingar Alþingis staðfestar af
innlendum valdhöfum í
fyrsta sinn um aldir.
Í upphafi var staðfestur úr-
skurður um meðferð kon-
ungsvalds.
7. maí 1957
Helen Keller kom til landsins
í nokkurra daga heimsókn til
að „hvetja blinda og mál-
lausa og styðja og örva þá“,
eins og sagði í Morgun-
blaðinu. Sjálf var hún blind
og heyrnarlaus frá barn-
æsku og hlaut heimsfrægð
fyrir dugnað sinn og bar-
áttu fyrir rétti blindra.
7. maí 1995
Heimsmeistarakeppnin í
handknattleik hófst í Laug-
ardalshöll. Frakkar urðu
heimsmeistarar en Íslend-
ingar lentu í 13.-16. sæti.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Réttindalausir leiðsögumenn
Þeir einstaklingar, sem hafa áhuga á að verða
leiðsögumenn ferðamanna, geta valið á milli
þriggja staða á höfuðborgarsvæðinu. Kennslan
er þó ekki eins á öllum stöðum. Þegar náminu
er lokið fá nemendurnir engin sérstök réttindi
til leiðsögustarfa, en það starf felst í landkynn-
ingu á Íslandi, þ.e. að kynna Ísland þeim ferða-
mönnum, sem fara í skoðunarferðir um landið
okkar. Nefna má sögu Íslands, atvinnuvegi,
jarðfræði, plöntur, dýralíf o.m.fl. Einnig taka
nemendur próf á því erlenda tungumáli, sem
þeir kjósa. Þeir, sem ekki hafa lokið slíku prófi,
mega samt vinna sem ferðaleiðsögumenn
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
(landkynnar), án þess að þekkja siðareglur Fé-
lags leiðsögumanna og án þess að vita nokkuð
um landið og/eða þau atriði, sem hér voru
nefnd. Samtök ferðaþjónustunnar hafa oft
auglýst að allir þeir, sem reka hótel, verði að
hafa á veggnum hjá sér staðfestar upplýsingar
um að þeir hafi leyfi til að reka hótel. Er ekki
ástæða til að þeir, sem stunda leiðsögustarf,
eigi að geta sýnt farþegum sínum að þeir hafi
löggilt leyfi? Hvernig stendur á því að fagrétt-
indi íslenskra ferðaleiðsögumanna hafa aldrei
verið viðurkennd hér á landi? Ég hvet stjórn-
málamenn til að kynna sér þetta mál og til-
kynna skoðun sína opinberlega.
Réttindalaus leiðsögumaður með leiðsögupróf.