Morgunblaðið - 07.05.2013, Page 39

Morgunblaðið - 07.05.2013, Page 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2013 Orgi-E, réttu nafni Emil Simonsen, er gríðarsvalur stuðbolti og náði vel til gesta, fékk m.a. nærbuxur af kvenkyns aðdáanda upp á svið, stuttermabol frá öðrum og annan varning. „Eru sætar kerlingar í Ár- ósum?“ spurði Orgi-E gesti og svar- ið við því var vitaskuld: „Já!“ Sænska tríóið Simian Ghost var næst á eftir Orgi-E, ágætt draum- popp sem skildi þó lítið eftir sig. Kannski ekki gott að koma í kjölfar- ið á Orgi-E. Kvöldinu lauk svo með færeyskum dómsdagsmálmi, hljóm- sveitinni Hamferð sem fór með sigur af hólmi í Wacken-málmkeppninni í fyrra. Hamferðarmenn voru prúð- búnir, í svörtum jakkafötum með bindi, stuttklipptir allflestir sem hlýtur að teljast óvenjulegt fyrir málmsveit (eða hvað?). Tónlistin var melódísk, stígandi og þung og söng- urinn fagur, sem kom nokkuð á óvart. Söngvarinn átti jafnauðvelt með að kyrja harmþrungin ljóð og rymja dómsdagsspár. Blaðamaður sá tvo menn sofandi á tónleikunum: Þeir hljóta að hafa drukkið sig í svefn því Hamferð lék sannarlega engar vögguvísur, það suðaði lengi í hlustum eftir að tónleikum lauk. Af samtölum við kollega á hátíð- inni að dæma er ljóst að blaðamaður missti af mörgum frábærum tón- leikum og þeir áreiðanlega líka. Maður verður víst að bíta í það súra epli að það þarf að velja og hafna, reyna að átta sig á því hvað sé best og hvað ekki. Það tekst stundum og stundum ekki. En eins og Danirnir segja: „Hold kæft, hvor var det sjovt!“ jovt!“ Ljósmynd/Thomas Nørremark Ljósmynd/Allan Henriksen Orgi-E Rapparinn náði áhorfendum á sitt band með klúrum rímum. Ljósmynd/Rasmus Vester Söngfugl Söngkona We Were Born Canaries, Stine Grøn, er raddfögur. Dýrðlegir Drengirnir í When Saints Go Machine héldu stór- góða tónleika á Spot. Hljóm- sveitin mun vera sú vinsælasta í Danmörku nú um stundir. Mary Poppins (Stóra sviðið) Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fim 9/5 kl. 14:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 12/5 kl. 13:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Lau 1/6 kl. 13:00 Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 17/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 18/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 23/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 16/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Þri 7/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 14/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar Tengdó (Litla sviðið) Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Fös 17/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Fim 16/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Sun 12/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 Sun 12/5 kl. 19:30 Aukas. Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Lau 11/5 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 16/5 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 12/5 kl. 14:00 Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Mið 8/5 kl. 19:00 Lau 11/5 kl. 19:00 Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 19:00 Lab Loki í samstarfi við Þjóðleikhúsið Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 13:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.