Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2013, Side 33
Morgunblaðið/Eva Björk
Frá vinstri og hringinn: Baldur,
Þórhallur, Gunnþórunn, Arnar,
Eydís, Ámundi, Berglind og Rakel.
7.7. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur
breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi
og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir
og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið
þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku,
í verslun okkar eða á kokka.is
JÓ
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Bollaleggingar
Nauta rib-eye í tagliata-marineringu með chimichurri-
sósu, peru-gúrku salsa og fersku salati með franskri
vinaigrette.
TAGLIATA STYLE MARINERING:
(uppskrift fyrir um það bil 2 kg af kjöti)
1 bolli gott balsamik-edik
hálfur bolli ferskar rósmarínnálar
6-8 hvítlauksgeirar
hálfur bolli ólífuolía
2-3 greinar garðablóðberg (thyme)
1 tsk. þurrkað oregano
skvetta af ferskum sítrónusafa
salt og pipar eftir smekk
Aðferðafræðin í þessari mar-
ineringu er mjög einföld, allt
er sett í matvinnsluvél og
maukað. Einfaldast er að
skipta kjötinu upp í tvo
rennda plastpoka og deila
marineringunni. Lofttæma
pokana og leyfa þeim að
standa í lágmark 2-3 tíma,
jafnvel yfir nótt í ísskap.
Kjötinu er svo skellt á grillið
á blússheitu grilli, 300-400 gráð-
ur, í um það bil 2 og hálfa a hlið
(fyrir medium rare) og svo er kjötinu
leyft að hvíla í 6-10 mín. áður en það er
framreitt.
CHIMICHURRI-SÓSA:
2 bollar ítölsk steinselja
2 bollar kóríander
4-6 hvítlauksgeirar
hálfur bolli góð ólífuolía
1 msk. ferskur limesafi
¼ bolli ferskt origano (ef þurrkað þá tvær msk.)
1-2 ferskur chilli, kjarnhreinsaður
1 skalotlaukur
2 msk. rauðvínsedik
salt og pipar eftir smekk
Aðferð: Enn og aftur er aðferðin einföld, öllum hrá-
efnum dembt í matvinnsluvél og maukað vel saman.
Sósunni er svo leyft að standa í lágmark 30 mín. áð-
ur en hún er smökkuð til.
Salat:
Vel valin salatblanda, ferskir íslenskir plómutóm-
atar, þunnt skorinn rauðlaukur og leynitrixið sem
poppar upp salöt er kasjúkurl frá Yndisauka.
VINAIGRETTE:
Blandið saman í skál 2 msk. dijon sinnepi,
góðum slurk af ólífuolíu, síðan er
bætt við 2 fínt söxuðum hvít-
lauksrifjum ásamt 1 skalot-
lauk, einnig fínt söxuðum.
Bragðbrætt með 1tsk. af
hvítvínsediki og skvettu
af ferskum sítrónusafa.
Öllu er svo hrært vel
saman og smakkað til
með salti og nógu af
svörtum pipar.
PERU- OG
MYNTUSALSA:
3 perur
2 gúrkur
3 msk. jalapenósulta
10 myntulauf
½ ferskur chilli og fræhreins-
aður
½ rauðlaukur
Kreistur safi úr hálfu lime eða eftir smekk
Saltað eftir smekk
Aðferð:
Peran er afhýdd og kjarnhreinsuð og gúrkan líka
og skorið í litla teninga. Laukurinn skorinn smátt og
myntulaufin söxuð og blandað í. Restinni af hráefn-
unum er hrært saman við. Gott að geyma í ísskáp
hálftíma áður en borið fram.
Nauta rib-eye og meðlæti