Morgunblaðið - 03.09.2013, Page 9

Morgunblaðið - 03.09.2013, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2013 Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér • Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er • Hnoðar deig • Býr til heita súpu og ís • Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með Lífstíðareign! Tilboðsverð kr. 106.900 Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 125.765 Meira en bara blandari! Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík sími 568 2870 | www.friendtex.is Opið mánudag - föstudag 11:00-17:00, laugardag 11:00-15:00 Erum einnig með gott úrval af bómullarbolum og mikið úrval af vinnufatnaði. Kíkið á praxis.is Hafið samband og fáið sendan Praxis v örulista Vatteraðir jakkar - 14.900 kr. Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu. Einnig til á herrana. Hágæðaryksugur með sjálfvirkum hristibúnaði fyrir sigti. Fáanlegar fyrir: Ryk kkur  Ryk kkur  Ármúla 17. Sími 533-1234. www.isol.is IÐNAÐARRYKSUGUR Buxnaleggings kr. 6.900.- Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Litir: svart, brúnt og blátt Gardeur gallabuxnatilboð Svartar og bláar laxdal.is Vertu vinur á Laugavegi 63 • S: 551 4422 Sýnum samhug í verki Matarbanki Fjölskylduhjálpar Íslands er næstum tómur. Nú biðlum við til þeirra sem eru aflögufærir um fjárstuðning. Fjölskylduhjálp Íslands kaupir 80% af því sem úthlutað er hverju sinni. Nú bjóðum við ykkur að gerast félagar í Matarbankanum með því að gefa andvirði einnar fjölskyldumáltíðar í hverjum mánuði. Hugsum á heimaslóðir því margir eiga um sárt að binda. Kt. 660903-2590 Banki 546-26-6609 Guð blessi ykkur öll. mbl.is „Það var ævintýralegt að koma í mark,“ segir Helga Þóra Jónas- dóttir, þrítug hlaupadrottning og nemi á þriðja ári í sjúkraþjálfun í Háskóla Íslands. Hún lauk á sunnu- dag 168 kílómetra hlaupi um fræga gönguleið í Mont Blanc í gegnum Frakkland, Sviss og Ítalíu og er hækkunin 9.500 metrar. Hlaupið jafngildir því að hlaupa frá Reykjavík í Staðarskála og yfir- stíga hækkun sem samsvarar því að fara tæplega sextán sinnum upp að steini á Esjunni. Helga er fyrsta ís- lenska konan sem lýkur þessari vegalengd í hlaupinu en áður hafa þrír íslenskir karlmenn lagt kíló- metrana að baki. Aðspurð segir Helga að hlaupið sé fjórða hlaupið í lengri kantinum sem hún hefur lokið. Hún hefur meðal annars hlaupið nokkrum sinnum maraþon, farið Laugaveginn (55 km) þrisvar og Transgrancanaria- hlaupið á Kanaríeyjum en það er 123 kílómetra langt og felur í sér 4.500 metra hækkun. Frábært aðstoðarfólk „Í heild gekk hlaupið betur en ég hafði ímyndað mér,“ segir Helga í samtali við mbl.is. Hún hafði þau Geir Harðarson og Elísabetu Mar- geirsdóttur sér til aðstoðar á drykkjarstöðvunum og segir frá- bært að hafa haft þau sér innan handar. Hlaupið náði yfir tvær nætur en hlaupararnir sofa yfirleitt lítið. „Fyrri nóttin var í lagi en þá seinni sofnaði ég bara á hlaupum og vakn- aði við að ég var að detta út á gras- ið,“ segir Helga og kveðst ekki hafa upplifað nokkuð þessu líkt áður. larahalla@mbl.is Hljóp 168 kílómetra í Sviss  Sofnaði seinni nóttina á hlaupum Ljósmynd/Börkur Árnason Á fullri ferð Helga Þóra Jónasdóttir ánægð með árangurinn um helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.