Morgunblaðið - 03.09.2013, Page 41

Morgunblaðið - 03.09.2013, Page 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2013 Bíólistinn 30.áúst- 1. september 2013 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd The Conjuring Planes Elysium 2 Guns We´re The Millers Hross í oss Kick-Ass 2 Smurfs 2 Percy Jackson: Sea of Monsters Monsters University Ný Ný Ný 1 2 Ný 3 4 5 6 Ný Ný Ný 3 3 Ný 2 5 2 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bandaríska hrollvekjan The Conj- uring er sú sem mestum miðasölu- tekjum skilaði yfir helgina í kvik- myndahúsum hér á landi. Kvikmyndin er byggð á frásögn bandarískra hjóna, Eds og Lor- raine Warren, sem stunduðu rann- sóknir á meintum yfirskilvitlegum atburðum á seinni hluta síðustu aldar og segir myndin af meintum draugagangi á heimili fjölskyldu nokkurrar á Rhode Island í Banda- ríkjunum árið 1971. Warren-hjónin voru fengin til að kanna málið og kveða niður draugana. Teikni- myndin Planes, eða Flugvélar, var einnig vel sótt, sú nýjasta úr smiðju Disney. Kvikmynd Bene- dikts Erlingssonar, Hross í oss, er sú sjötta tekjuhæsta á listanum en hún var frumsýnd á föstudaginn var. Bíóaðsókn helgarinnar Sótt í hrollinn Gæsahúð Eflaust hafa margir Íslendingar fengið gæsahúð við það að horfa á hrollvekjuna The Conjuring um helgina. Hér má sjá draugalega stillu. Tónskáldið og tónlistarmaðurinn Úlfur Eldjárn fagnar 37 ára afmæli í dag og heldur m.a. upp á það með því að efna til hópfjármögnunar á vefnum Karolinafund.com fyrir gagnvirkt tónverk sitt, Strengja- kvartett nr. . Eins og titillinn gefur til kynna verður verkið endalaust, áhugasamir munu geta nálgast það á netinu og búið til eigin útgáfu af því og geta útgáfurnar orðið óendanlega margar, að sögn Úlfs. Hann segir verkefnið tilraun til að kanna nýjar leiðir í tónlistarútgáfu og gera hlust- endum kleift að hafa aukin áhrif á þá tónlist sem þeir séu að hlusta á. Úlfur segist fyrr á þessu ári hafa samið verk fyrir strengjakvartett sem hafi verið óvenjulegt að því leyti að ekkert upphaf, endi eða uppbygg- ingu hafi verið að finna í því. Verkið hafi hann búið til úr litlum einingum sem raða má saman hvernig sem er og hlaut það fyrrnefndan titil, Strengjakvartett nr.  eða Strengjakvartettinn endalausi. Kvartettinn var lokaverkefni Úlfs í tónsmíðanámi við Listaháskóla Ís- lands og var það flutt í einni mögu- legri útgáfu á útskriftartónleikum hans í Þjóðmenningarhúsinu, af strengjakvartett og tölvu. Tæki til að ferðast Úlfur segir að með hópfjármögn- unarverkefninu sé hann að taka verkið skrefinu lengra. „Draum- urinn með þessu verki var ekki endi- lega að maður myndi sitja á tón- leikum og hlusta á það eða spila það á geisladisk heldur að búa til e.k. tæki fyrir fólk þannig að það gæti ferðast um verkið upp á eigin spýt- ur. Þú ræður því hvaða kafli kemur hvenær og hvaða kaflar eru saman eða ekki,“ segir Úlfur. „Nú er mark- miðið að búa til heimasíðu þar sem er hægt að hlusta á verkið, raða því upp hvernig sem er og þetta er farið að verða hægt með nýjustu vef- tækni, þ.e.a.s. án þess að maður þurfi að sækja sér sérstaklega eitt- hvert forrit.“ Til að láta drauminn rætast þarf Úlfur að búa til gagn- virka útgáfu af verkinu fyrir netið og þar kemur hópfjármögnunin til sög- unnar. Stefnt er að því að safna 1.500 evrum, um 240 þúsund krón- um. Síðu hópfjármögnunarverkefn- isins má finna á slóðinni karol- inafund.com/project/view/162. helgisnaer@mbl.is Safnað fyrir endalaus- um strengjakvartett  Úlfur Eldjárn efnir til hópfjármögnunar á Karolinafund Ljósmynd/Ingvar Högni Ragnarsson Endalaus Strengjakvartett Úlfs var fluttur í einni mögulegri útgáfu á útskriftartónleikum hans í Þjóðmenningarhúsinu, 19. maí síðastliðinn. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is 14 16 16 SÝND Í 3D OG 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI H.G. - MBL HHH V.G. - DV HHH „Sparkar fast í meirihlutann á afþreygingarmyndum sumarsins. Fílaði hana í botn.” T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L ELYSIUM Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20 (P) KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20 2 GUNS Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30 ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR POWE RSÝN ING KL. 10 :20 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA THECONJURING KL.5:30-8-9-10:30 THECONJURINGVIP KL.5:40-8-10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.6 THEBLINGRING KL.8 WE’RETHEMILLERS KL.5:40 - 8 - 10:30 RED22 KL.8-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2DKL.5:40 WORLDWARZ2D KL.10:10 KRINGLUNNI THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 5:50 THE BLING RING KL. 8 - 10 WE’RE THE MILLERS KL. 8 - 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 THE CONJURING KL. 6:30 - 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS KL. 5:30-8-9-10:30 NÚMERUÐ SÆTI ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR AKUREYRI THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 THE BLING RING KL. 10:30 WE’RE THE MILLERS 2 KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 KEFLAVÍK THECONJURING KL.10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.5:50 HROSSÍOSS KL.8 KICK-ASS2 KL.8 WE’RETHEMILLERS KL.10:10 STRUMPARNIR2 ÍSLTAL2D KL.5:40  VARIETY STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D “SPRENGHLÆGILEG.” “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” “VIRKILEGA FYNDIN!” COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS  NEW YORK TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE stranglega bÖnnuÐ bÖrnum byggÐ Á sÖnnum atburÐum SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞR IÐJ UD AG ST ILB OÐ ÞR IÐJ UD AG ST ILB OÐ ÞR IÐJ UD AG ST ILB OÐ ÞR IÐJ UD AG ST ILB OÐ TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.