Morgunblaðið - 20.09.2013, Síða 15

Morgunblaðið - 20.09.2013, Síða 15
FRÉTTIR 15Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2013 20 Years of Competition Law and the Challenges Ahead “TheFuture Ain’t What it Used to Be” ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA Morning session • How can we pave the way to more efficient markets? • Resurrection following the crisis. Where do we go from here? • What can the government do to increase competition in the public sector? A new report on the Resurrection of Icelandic companies and the state of play in terms of competition will be introduced during the morning session. 12:30 – 14:00 Workshop 1: Advocacy challenges - Competition policy as a tool to promote efficiency in the public sector. Panelists: - Vilhjálmur Egilsson, Rector at Bifröst University (moderator) - Illugi Gunnarsson, Minister of Education, Science and Culture - Kristina Geiger, Deputy Director of the Swedish Competition Authority - Cristiana Vitale, Senior Competition Policy Expert, OECD - Victor D. Norman, Professor of Economics, Norwegian School of Economics (NNH), and former minister of competition affairs - Björn Zoega, CEO of Landsspitali University Hospital - Oddur Steinarsson, , CEO and Chief Physician, Nötkärnan Kortedala, Primary Health Care Center, Gothenburg, Sweden Workshop 2: Optimal deterrence effect of competition law enforcement. Panelists: - Helga Melkorka Óttarsdóttir, Supreme Court Attorney (moderator) - John M. Connor, Professor Emeritus of Economics, Purdue University, US - Páll Hreinsson, Judge at the EFTA Court - Tim Ward, QC Barrister. - Jóna Björk Helgadóttir, District Court Attorney at Landslög Law Offices - Ásgeir Einarsson, Deputy Director General of the Icelandic Competition Authority 14:30 – 16:00 Workshop 3: Enforcement challenges in network markets – The case of the telecommunications market. Panelists: - Kristín Haraldsdóttir, Chairman of the Board of the Competition Authority (moderator) - Tim Ward, QC Barrister. - Steinn Logi Björnsson, CEO of Skipti hf. (telecom company) - Jóakim Reynisson, CTO of Nova ehf. (telecom company) - Dóra Sif Tynes, Senior Legal Officer, EFTA Secretariat - Páll Gunnar Pálsson, Director General of the Competition Authority Workshop 4: Competition as a tool to deal with the aftermath of the financial crisis. Panelists: - Hreggviður Jónsson, Chairman of the Board of the Iceland Chamber of Commerce (moderator) - Miguel de la Mano, Head of Unit, Financial Markets, European Commission - Birna Einarsdóttir, CEO of Íslandsbanki - Jóhannes Karl Sveinsson, Chairman of the Competition Appeals Committee - Victor D. Norman, Professor of Economics, Norwegian School of Economics (NHH), and former minister of competition affairs - Benedikt Árnason, Chief Economist of the Icelandic Competition Authority Afternoon session – Workshops in parallel sessions SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ ÁfrýjunarnefndSamkeppnismála Conference held by the Minister of Industry and Commerce, the Icelandic Competition Authority and the Icelandic Competition Appeals Committee A broad spectrum of 30 policymakers, business-leaders, officials and academics discuss competition policy in a small and modern economy and the prospects and challenges of competition law, both in general (morning session) and as regards more specific challenges (afternoon session). http://www.samkeppni.is/ Date: Friday September 27 2013 | Time: 8:00 to 16:00 | Location: Radisson Hotel Saga Conference chair: - Kristín Haraldsdóttir, Chairman of the Board of the Competition Authority 08:30 – 09:40 - Ragnheiður Elín Árnadóttir, Minister of Industry and Commerce Keynote Speaker: Angel Gurría Secretary-General of the OECD - John M. Connor, Professor Emeritus of Economics, Purdue University, US. 10:00 – 10:45 - Þorsteinn Víglundsson, Confederation of Icelandic Employers (SA) - Christine Meyer, Director General of the Norwegian Competition Authority. - Páll Gunnar Pálsson, Director General of the Icelandic Competition Authority 10:50 – 11:45 Discussion with Angel Gurría and other speakers Moderator: - Ari Kristinn Jónsson, President of Reykjavik University PO RT hö nn un Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áætlað er að um 546.000 ferðamenn hafi heimsótt Rangárþing eystra á síðasta ári. Þar af hafi verið um 366.000 erlendir ferðamenn, eða sem nemur um 72% af heildarfjölda er- lendra ferðamanna til landsins yfir sumartímann. Þá heimsóttu 180.000 Íslendingar sveitarfélagið á síðasta ári, eða um 60% af heildarfjölda inn- lendra ferðamanna yfir allt árið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Rögnvaldur Guðmundsson hjá Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjón- ustunnar ehf. tók saman fyrir sveit- arfélagið. Erlendum ferðamönnum í sveitar- félaginu fjölgaði um 55.000 milli ára. Flestir af erlendu ferðamönnunum komu til Rangárþings eystra yfir sumartímann, eða um 234.000 manns. Í skýrslunni kemur einnig fram að þeir ferðamenn sem gistu mest í Rangárvallasýslu sumarið 2012 hafi verið frá Mið- og Suður- Evrópu og frá Benelux-löndunum. Skógafoss sá fjórði vinsælasti Einnig voru teknar saman tölur yfir þá fjóra staði sem mest eru heimsóttir í Rangárþingi eystra, Skógafoss, Seljalandsfoss, Hvolsvöll og Þórsmörk. Samkvæmt niðurstöð- um skýrslunnar er Skógafoss í fjórða sæti af mest sóttu náttúruperlum Ís- lands á eftir Gullfossi, Geysi og Þing- völlum, en þangað komu um 344.000 manns á síðasta ári, þar af 254.000 erlendir ferðamenn. Þá er áætlað að Seljalandsfoss sé í 5.-7. sæti ásamt Skaftafelli og Jökulsárlóni, en um 251.000 manns heimsóttu hann á síð- asta ári. Þar af voru 171.000 af er- lendu bergi brotnir. Morgunblaðið/RAX Dregur að Seljalandsfoss var í 5.-7. sæti af mest sóttu stöðum landsins. Hálf milljón ferðamanna  Um 72% erlendra ferðamanna heim- sóttu Rangárþing eystra í fyrrasumar Minnisvarði um Má Haraldsson, bónda í Háholti, oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps og fjallkóng, verður afhjúpaður við veginn yfir Lönguhlíð, skammt innan við sæluhúsið í Gljúf- urleit, á sunnudag. Ferðafélag Ís- lands hefur for- göngu að gerð minnisvarðans í samráði við fjöl- skyldu Más en hann lést árið 2004, að- eins fimmtugur að aldri. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, forseta Ferðafélagsins, er tilgangur minnisvarðans að halda á lofti baráttu Más til verndar Þjórsárverum. „Alla tíð var Már Haraldsson bar- áttumaður fyrir verndum Þjórsárvera en einna snörpust átök um það urðu um og upp úr árinu 2000. Hann fór fyrir meirihluta sveitarstjórnar sem þá var og ákvað að friðland Þjórs- árvera skyldi stækkað og að ekki yrði virkjað umfram það sem þegar er orðið,“ segir Ólafur Örn. Að baki þessu var viðhorf Más til náttúrufars og þess einstaka lands sem er á afrétti Gnúpverja að sögn Ólafs Arnar og víð- og framsýni hans um að þarna væru á ferð verðmæti sem gæta þyrfti að til langs tíma. Því vilji Ferðafélagið halda minningu hans á lofti. Stutt athöfn verður haldin á sunnu- dag kl. 16:00 og að henni lokinni verða öllum viðstöddum boðnar veitingar í skálanum í Gljúfurleit. Á áletrun minnisvarðans kemur til með að standa: „Ötulasti baráttumað- ur fyrir verndun Þjórsárvera. Þar býr fegurð, frelsi og náttúruauður“. kjartan@mbl.is Morgunblaðið/RAX Þjórsárver Horft í norðaustur til Hofsjökuls af jörðu niðri. Umhverfis- ráðherra segir að skrifað verði undir friðlýsingu Þjórsárvera á næstunni. Ötulasti baráttumaðurinn fyrir vernd Þjórsárvera  Minnisvarði um Má Haraldsson Már Haraldsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.