Morgunblaðið - 20.09.2013, Síða 30
30 UMRÆÐANBréf til blaðsins
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2013
Þegar ég sagði Valdimar Jóhann-
esson oflæsan, þá átti ég bara við
að hann læsi of mikið úr textum –
oftúlkaði þá,
það heitir væn-
isýki á íslensku,
paranoia á
mörgum öðrum
– en alls ekki að
hann hefði lesið
of mikið. Það
væri fáránleg
ásökun til
manns sem ég
sagði fáfróðan.
Því hann neitar því enn að menn-
ingarstraumar, m.a. forngrískur
menningararfur, hafi borist frá
múslimum til Evrópu á síðmið-
öldum, hann segir að þar hafi gyð-
ingar og kristnir verið að verki.
Hvað hefur hann fyrir sér um það?
Alls ekkert, svo séð verði! Þar að
auki segir hann að menning okkar
hafi orðið til með kristni! Og lætur
sem menningararfleifð okkar frá
Írak (Millifljótalandi hinu forna),
Forn-Egyptum, Forn-Grikkjum
o.s.frv. hafi engin verið! Þegar
hann þar að auki trúir á lýðskrum
Adolfs Hitlers, og segir að hann
hafi verið vinstrisinnaður, að ein-
ræði sé vinstristefna, þá hefur
hann gert gervalla einræðisherra
veraldar, árþúsundum saman, þar
á meðal alla kónga og keisara
Evrópu, að vinstrisinnum, gott ef
ekki að sósíalistum. Nei, Valdimar
hefur ekki lesið of margt.
Ég mótmælti ekki ágiskun
Valdimars að fimmtungur músl-
ima væri íslamistar, einfaldlega af
því að það getur enginn vitað. Fá-
ránlegt væri að þykjast þekkja
hugarheim hundraða milljóna
manna í rúmlega tveimur tugum
mismunandi ríkja. En sannarlega
hefi ég boðað skefjalausa baráttu
gegn íslamistum, eins og allir geta
séð á greinum mínum.
Fáránlegt þykir mér að lesa
ótta Valdimars um að íslenskir
múslimar séu bókstafstrúaðir
öfgamenn, án þess að hann geti
vísað til neins því til staðfestingar.
En jafnframt segir hann um að-
ventista, hvítasunnumenn, Kross-
inn og aðra svokallaða kristna
söfnuði, sem raunar ekki trúa á
Guð, heldur á bók og þá á mann
sem túlkar bókina: „Þeir sem
fylgja bókstafnum í kristni eru yf-
irleitt afar vænt fólk. Þeir sem
fylgja bókstafnum í íslam eru ísl-
amistar og hreint ekki vænir
menn í ofstæki sínu.“ Er þetta
ekki bara af því að hann hefur
vanist þessum söfnuðum á Ís-
landi? Og hvaðan kemur honum
vald til að ákvarða að mannkyns-
sagan hefjist að nýju 11. sept-
ember 2001? Það er enn fárán-
legra.
Það er ekki til neins að banna
heimskulegar skoðanir. En bulli
má andmæla, og það ber að gera, í
nafni hvers sem það er borið fram,
Guðs, Allah eða annars.
ÖRN ÓLAFSSON,
bókmenntafræðingur
í Kaupmannahöfn.
Oflæsi um íslam
Frá Erni Ólafssyni
Örn Ólafsson
Það þarf meiriháttar maður að
koma til skjalanna hjá Sjálfstæð-
isflokknum í Reykjavík til að
bjarga borginni
í næstu kosn-
ingum á vori
komanda. Ein-
hver eitil-
harður, skyn-
samur,
verkreyndur
og vel mennt-
aður maður
sem nennir
ekki að hlusta á
neitt kjaftæði
og fyrirlítur tilgangslausa sóun á
skattfé borgarbúa – ólíkt
„skemmtilega“ liðinu sem fer þó
nánast að öllu leyti eftir kosninga-
loforðum sínum – sem flestir töldu
vera bara hnyttin gamanmál á sín-
um tíma. Alvörumálin eru alltaf til
staðar og öll vissum við að verkin
þarf að vinna, hver svo sem yrði
borgarstjóri, einmitt á ögurstundu
þjóðarinnar. En hver ætti nú að
koma fram og uppfylla þessa þörf
flokksins? Er einhver núverandi
fulltrúa hans í borginni líklegur til
að uppfylla öll skilyrðin (þau eru
reyndar fleiri en ég tíndi til)? Væri
nú ekki ráð að leita til dr. Gunnars
Inga Birgissonar í Kópavogi og fá
hann til að taka að sér verkið?
Enginn annar á að baki jafn glæsi-
legan feril í uppbyggingu sveitarfé-
lags. Við gömlu íbúarnir í Kópa-
vogi munum tímana tvenna og
getum staðfest að tilkoma eins
manns, alveg einstaks manns að
vísu, með sérstaka hæfileika til
hvetjandi samvinnu og kappsamra
framkvæmda, öllum íbúunum til
ávinnings, er góð leið. Auðvitað er
Gunnar ekki allra; mér er nær að
halda að sumt fólk sé hrætt við
hann. Enginn vill færa honum eitt-
hvað sem er illa grundað eða öðr-
um vanköntum háð. Röddin í
manninum er þvílík að fólk forðast
að framkalla í henni óánægjutón.
Ergo: Allir gera sitt besta.
Þótt Gunnar Birgisson hafi verið
maðurinn á bak við uppbyggingu
Kópavogs gleymir enginn gömlu
íbúanna Sigurði heitnum Geirdal,
mikilvægum samstarfsmanni
Gunnars og oddvita framsókn-
armanna – sem ævinlega hafa
reynst heppilegustu samstarfs-
menn Sjálfstæðisflokksins við upp-
byggingu framsækins nútíma-
samfélags, hér á „mörkum hins
byggilega heims“ – þótt miðsvæðis
sé.
Höfuðborg okkar merkilega
lands á skilið það besta. Vonandi
bregst þessi virti merkismaður vel
við áskorun stuðningsmanns Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjanesbæ og
fer fram í fyrsta sætið í Reykjavík.
PÁLL PÁLMAR
DANÍELSSON
leigubílstjóri.
Glæst endurkoma athafnamanns
Frá Páli Pálmari Daníelssyni
Páll Pálmar
Daníelsson
Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is
Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst
25ÁRA
1988-2013
Viftulausir netskiptar
frá Þýskalandi.
Margar gerðir af patch
panelum, cat5e tengi o.fl.
TÖLVUR OG NET
LAGNAEFNI FYRIR
DVB-T2 FYRIR NÝJU STAFRÆNU
ÚTSENDINGUNA FRÁ RÚV
og gervihnattamóttakari
sambyggður í sama tækinu
Fáðu yfir 100 fríar
stöðvar í háskerpu
með gervihnatta-
búnaði frá okkur
V i n n i n g u r
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
7 9 5 1 1 7 7 2 2 2 9 9 6 3 5 3 7 7 4 2 4 2 1 5 3 4 6 6 6 5 4 8 7 7 3 4 5 1
9 0 7 1 2 1 5 5 2 3 6 8 0 3 6 3 3 1 4 2 9 3 2 5 4 2 6 0 6 5 6 6 8 7 4 2 1 2
1 3 5 3 1 3 7 6 1 2 4 6 3 8 3 6 8 7 8 4 3 4 5 7 5 5 1 9 4 6 7 5 9 6 7 7 5 3 0
1 4 1 2 1 3 8 7 1 2 4 7 4 0 3 7 2 9 8 4 5 2 0 9 5 7 0 2 2 6 7 6 4 1 7 7 7 8 8
2 6 2 8 1 4 7 2 8 2 7 3 3 1 3 8 0 6 7 4 5 5 9 8 5 7 1 4 0 6 7 7 2 4 7 7 9 2 2
4 1 4 2 1 5 1 5 7 2 7 7 9 9 3 8 2 8 2 4 7 3 5 2 5 9 4 0 6 6 7 9 6 6 7 8 1 9 6
4 8 5 6 1 6 0 4 0 2 7 9 2 8 3 8 5 0 8 4 7 3 6 5 5 9 9 6 7 6 7 9 7 5 7 8 5 2 1
9 5 6 7 1 6 1 2 8 2 8 4 9 0 4 0 7 4 0 4 7 7 6 9 6 1 5 0 2 6 9 3 4 2 7 9 6 0 0
9 8 2 9 1 6 7 7 1 3 1 1 4 4 4 0 9 6 1 4 7 9 0 8 6 2 0 7 4 7 1 5 9 0 7 9 8 5 4
1 0 1 3 2 1 7 0 3 8 3 1 6 8 8 4 1 5 5 5 4 9 5 0 7 6 3 9 5 6 7 1 9 0 2
1 0 2 1 3 1 8 4 5 4 3 1 9 7 9 4 1 7 5 9 4 9 9 4 3 6 4 8 6 6 7 2 1 3 0
1 0 4 1 5 1 9 1 3 3 3 2 2 3 3 4 2 0 5 1 5 0 4 8 5 6 5 1 0 1 7 2 9 1 8
1 1 4 5 7 2 0 6 1 2 3 4 6 5 9 4 2 3 1 2 5 2 5 8 6 6 5 4 1 6 7 2 9 8 8
V i n n i n g a s k r á
21. útdráttur 19. september 2013
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 9 6 9 1
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
3 3 4 0 1 6 4 6 1 1 7 3 0 1 4 7 6 6 9 0
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
3403 8500 20085 40907 52134 64687
4131 11485 24309 41106 56364 65803
4680 12739 26390 44843 58009 66293
7730 18005 26795 50423 63782 75116
V i n n i n g u r
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
2 2 9 1 0 8 5 5 1 9 7 3 2 3 0 6 6 2 3 7 7 1 4 4 9 2 7 0 6 2 7 8 1 7 0 8 2 8
6 0 9 1 1 0 1 7 1 9 8 4 9 3 0 6 7 4 3 7 9 9 4 4 9 3 7 8 6 2 8 4 5 7 0 8 9 0
1 2 6 9 1 1 6 2 0 1 9 9 2 3 3 1 5 0 9 3 8 0 8 6 5 0 3 5 2 6 3 4 0 9 7 1 7 1 4
1 3 8 8 1 1 9 5 7 2 0 7 5 1 3 1 5 7 6 3 8 4 4 4 5 0 8 0 2 6 4 1 9 4 7 1 8 6 5
1 5 3 8 1 2 5 3 1 2 1 7 2 3 3 2 1 8 7 3 9 6 4 5 5 1 0 0 7 6 5 1 8 5 7 1 8 8 3
1 5 4 6 1 2 9 5 6 2 1 9 5 0 3 2 3 0 2 3 9 7 2 0 5 1 3 3 6 6 5 5 3 5 7 2 5 4 8
1 8 4 4 1 3 0 2 9 2 2 0 9 9 3 2 3 8 6 3 9 8 6 6 5 1 7 8 4 6 5 9 1 3 7 3 1 7 5
2 8 5 6 1 3 1 8 3 2 2 7 0 3 3 2 5 8 9 4 0 2 5 8 5 1 8 5 9 6 5 9 9 7 7 3 3 7 2
2 9 5 3 1 3 4 7 1 2 2 9 2 2 3 2 9 1 2 4 0 6 0 6 5 1 9 2 0 6 6 3 5 2 7 3 7 8 8
3 3 1 9 1 4 3 6 8 2 3 0 5 1 3 3 3 9 0 4 1 2 5 7 5 2 5 3 2 6 6 5 7 3 7 3 8 9 0
3 3 5 2 1 4 6 1 7 2 3 2 6 3 3 3 4 9 2 4 1 7 5 8 5 2 7 3 1 6 6 5 8 1 7 3 9 8 1
3 6 6 4 1 4 6 9 7 2 3 3 4 8 3 3 5 5 2 4 2 0 6 0 5 3 7 6 8 6 6 6 1 9 7 4 1 0 3
4 2 4 5 1 4 8 2 7 2 3 4 4 2 3 3 5 9 7 4 2 5 1 1 5 3 8 2 4 6 6 7 5 6 7 4 6 9 4
4 3 2 2 1 4 9 1 6 2 3 9 0 3 3 3 7 6 9 4 2 6 0 2 5 4 1 8 0 6 7 0 1 8 7 4 7 7 8
4 5 2 7 1 5 1 4 7 2 4 0 9 3 3 4 0 4 9 4 2 9 1 9 5 4 5 5 4 6 7 1 0 0 7 4 8 6 3
4 6 0 6 1 5 1 5 5 2 4 4 9 0 3 4 1 3 6 4 2 9 7 6 5 5 3 3 2 6 7 5 9 7 7 4 9 0 3
4 8 2 5 1 5 2 5 0 2 5 4 0 7 3 4 4 9 3 4 3 8 2 7 5 5 4 7 4 6 7 6 6 9 7 5 1 4 8
4 9 1 1 1 5 2 6 8 2 5 4 2 9 3 4 6 9 8 4 5 0 4 0 5 5 7 6 3 6 7 8 5 5 7 5 4 5 4
5 1 1 9 1 5 4 1 9 2 5 6 1 7 3 4 7 9 6 4 5 1 4 0 5 5 8 6 8 6 7 9 4 5 7 5 7 1 1
5 5 2 2 1 6 1 6 9 2 5 7 6 7 3 4 8 3 0 4 5 5 0 4 5 6 9 7 9 6 8 1 2 8 7 5 7 5 6
6 0 4 6 1 6 3 9 1 2 5 8 6 2 3 5 2 5 5 4 5 9 1 8 5 7 2 3 5 6 8 5 7 9 7 5 9 9 4
6 9 3 6 1 6 5 6 2 2 6 4 8 7 3 5 4 6 4 4 6 1 9 3 5 7 3 7 2 6 8 6 4 6 7 6 4 8 7
7 4 3 0 1 7 0 5 4 2 6 5 3 8 3 5 6 6 5 4 6 3 0 1 5 7 8 7 7 6 8 7 5 8 7 6 5 5 5
8 0 8 5 1 7 6 1 5 2 6 6 8 8 3 5 6 9 8 4 6 3 8 8 5 8 0 1 3 6 9 0 2 0 7 7 3 5 6
8 4 5 8 1 7 6 3 0 2 8 2 0 4 3 5 7 4 6 4 6 5 0 3 5 8 3 5 8 6 9 1 2 0 7 7 8 2 4
8 4 7 1 1 7 7 0 8 2 8 8 2 5 3 6 2 1 1 4 6 6 3 9 5 9 1 4 0 6 9 1 6 7 7 8 0 8 5
8 8 0 7 1 7 7 4 0 2 8 8 4 7 3 6 2 9 0 4 6 8 7 3 5 9 7 2 3 6 9 1 9 2
8 8 4 2 1 8 1 1 0 2 9 1 5 9 3 6 6 7 0 4 6 9 3 2 6 0 4 0 7 6 9 3 7 9
8 8 7 4 1 8 4 8 6 3 0 0 4 9 3 6 9 7 7 4 7 0 3 7 6 1 3 5 4 7 0 0 0 9
9 5 1 4 1 9 0 2 4 3 0 1 1 6 3 7 1 1 2 4 7 9 9 1 6 1 5 4 7 7 0 0 1 2
9 8 0 0 1 9 1 3 8 3 0 4 0 6 3 7 5 8 7 4 8 3 7 1 6 1 8 4 3 7 0 3 7 7
9 8 6 5 1 9 6 0 8 3 0 4 2 4 3 7 6 9 1 4 9 1 2 3 6 2 5 5 6 7 0 6 1 4
Næsti útdráttur fer fram 26. september 2013
Heimasíða á Interneti: www.das.is