Morgunblaðið - 20.09.2013, Síða 40
40 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2013
Smáauglýsingar
Snyrting
Spænskar gæðasnyrtivörur, fram-
leiddar úr náttúrulegum hráefnum,
og eru fyrir alla daglega umhirðu
húðar. Fjölbreyttar vörur sem henta
allri fjölskyldunni. Sjá nánar í
netversluninni: www.babaria.is
Hljóðfæri
Þjóðlagagítarpakki:
kr. 23.900. Gítar, poki, ól, auka-
strengir, stilliflauta og kennslu-
forrit.
Gítarinn ehf., Stórhöfða 27,
s. 552 2125.
www.gitarinn.is,
gitarinn@gitarinn.is
Húsgögn
Arne Jacobsen-sófi - Svanurinn
Til sölu er Arne Jacobsen-sófi.
Koníaksbrúnt leður. Sófinn er eins og
nýr og selst á 800 þúsund (kostar nýr
2 milljónir). Nánari upplýsingar í síma
898 2244.
Geymslur
Geymsla fyrir fellihýsi og tjald-
vagna
Upphitað og gott geymsluhúsnæði í
Reykjanesbæ fyrir fellihýsi og tjald-
vagna.
Upplýsingar í síma 821 2529.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
GODDI.IS
Auðbrekku 19, 200 Kóp.
s. 544 5550
Áklæða-
úrvalið
er hjá okkur,
leður og leðurlíki
Kristall - ljósakrónur- Ný sending
Ný verslun opin á Grensásvegi 8
Ný sending af glæsilegum kristals-
ljósakrónum, veggljósum, matarstell-
um, kristalsglösum, styttum og skart-
gripum til sölu.
BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8,
s. 773 0273.
Eplaskeri
Skrælir og sker
Raspur
6 mismunandi grófleikar
strimlaskeri
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
Teg. 7201 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-41. Verð: 16.500.
Teg. 1001 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-41. Verð: 16.500.
Teg. 5524 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-40. Verð: 16.750.
Teg. 699/10 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-42. Verð: 17.885.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Lokað laugardaga.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
NÝKOMIÐ AFTUR FRÁ LIZ
Teg. 72390 - Frábær aðhaldsbolur í
stærðum S, M, L, XL á kr. 6.550.
Teg. 50390 - Mjúkar aðhaldsbuxur í
S, M, L, XL, 2X á kr. 3.550.
Teg. 53690 - Krókabuxurnar sívin-
sælu í S, M, L, XL, 2X á kr. 5.990.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
Lokað á laugardögum.
Þú mætir - við mælum
og aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Aukablað um
viðskipti fylgir
Morgunblaðinu
alla fimmtudaga
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
VIÐSKIPTABLA
Ð
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9Perunni skipt út í Evr-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
4
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indversk
a
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafræ
ðingur og kenn-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vaxt
alækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
Sakar LSR um va
xtaokur
Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða Breytilegir vextir æ
ttu að vera mun lægri
sé tekið mið
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa Framkvæmda
stjóri LSR hafnar því a
ð um forsendubrest s
é að ræða
!"#$
% & '
()
* !"&!$
*
!$ +
%
,
&-/ %0 *
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Göngum
hreint til verks!
Íslandsbanki | Kirk
jusandi | 155 Reykj
avík | Sími 440 49
00 | vib@vib.is | w
ww.vib.is
VÍB er eignastýringa
rþjónusta Íslandsba
nka
Eignastýring fyrir all
a
Í Eignasöfnum Ísland
ssjóða er áhættu drei
ft á milli eignaflokka
og hafa
sérfræðingar VÍB frum
kvæði að breytingum
á eignasöfnunum þeg
ar aðstæður
breytast. Einföld og g
óð leið til uppbyggin
gar á reglubundnum
sparnaði.
Í boði eru tvær leiðir:
Eignasafn og Eignasaf
n – Ríki og sjóðir
Þú færð nánari upplý
singar á www.vib.is e
ða hjá ráðgjöfum VÍB
í síma 440 4900
Mikið finnst mér það sárt að
þurfa að kveðja þig elsku pabbi
og það svona alltof snemma líka.
Mig hefði aldrei grunað að þetta
yrði í síðasta sinn sem ég talaði
við þig kvöldið áður en þú kvadd-
ir þetta líf. Í síðasta sinn sem ég
heyrði röddina þína og ég vildi
óska þess að ég hefði sagt þér
hversu mikið mér þætti vænt um
þig og hvað ég væri þakklát fyrir
það að þú komst svona mikið til
okkar í Grímsey. Ég vildi að ég
gæti breytt ákvörðun minni með
það að hafa ekki farið í land
föstudaginn 6. september til þess
að eyða helginni í dalnum okkar,
þá hefði ég verið með þér og nær
þér þegar þú lést. En ég reyni að
hugga mig með því að þú varst
svo glaður dagana á undan og
þér leið vel, svo varstu nákvæm-
lega að gera það sem þú elskaðir,
þ.e.a.s. á hestbaki að reka rollur í
dalnum þínum í dásamlegu veðri,
þegar kallið kom. Ég ætla að sjá
til þess að börnin mín fjögur
muni afa sinn og þá sérstaklega
hann Gylfi Þór, sem er aðeins
þriggja ára, að hann muni hvað
þú varst duglegur að taka hann
með ef þú varst að brasa í drátt-
arvélinni eða bara uppi í fjárhús-
unum okkar. Þér leiddist aldrei
að reyna að siða hann til og
kenna honum að ganga vel um
eins og þú gerðir. Það eru erfiðir
tímar framundan þar sem við
þurfum að reka kindurnar heim
og velja líffé og annað, þá mun
vanta þig elsku pabbi minn. Þú
varst svo ótrúlega stoltur af
kindunum okkar í Grímsey og
þér þótti ekki leiðinlegt að stríða
Tóta frænda okkar á því að þú
ættir miklu betri kindastofn en
hann. Eyjan okkar var orðin stór
þáttur í þínu lífi, þú varst búinn
að eignast nýja fjölskyldu og
maður fann hvað þér þótti rosa-
lega vænt um Grímsey og allt
sem henni tengdist. Ég er þakk-
lát fyrir það að þú komst til okk-
ar hver einustu jól frá því að við
fluttum til Grímseyjar, og eru
þetta nú dýrmætar stundir fyrir
fjölskylduna alla. En nú kveð ég
þig, elsku pabbi, algjörlega löm-
uð af sorg en ég vil að þú vitir að
ég var svo stolt af þér, þú varst
svo flottur maður, fílhraustur og
alveg yndislega góður og vildir
allt fyrir alla gera. Ég veit að við
hittumst aftur og þá verður sko
rætt um rollubúskap og allt sem
því tengist, en þangað til segi ég
vertu sæll elsku pabbi og ég
elska þig meira en orð fá lýst.
Þín dóttir,
Rannveig.
Vilhjálmur Þór
Þórarinsson
✝ Vilhjálmur ÞórÞórarinsson
fæddist á Bakka í
Svarfaðardal 18.
nóvember 1949.
Hann varð bráð-
kvaddur við smala-
mennsku í Sveins-
staðaafrétt í
Skíðadal 7. sept-
ember 2013.
Vilhjálmur Þór
var jarðsunginn frá
Dalvíkurkirkju 19. september
2013.
Mikill höfðingi
hefur kvatt þennan
heim, hann Villi Þór
tengdapabbi minn.
Við kynntumst fyrir
13 árum. Strax við
fyrstu kynni náðum
við vel saman, það
tók hann reyndar
nokkur ár að venj-
ast kossaflensinu í
mér en síðustu árin
var hann nánast
alltaf á undan að heilsa með
kossi.
Það koma svo margar minn-
ingar upp í hugann þessa dagana,
ég man alltaf eftir því þegar ég
kom fyrst í Garðshorn og hann
pantaði pítsu handa okkur. Þegar
hún svo kom var þetta pylsupítsa,
ég þorði nú ekki annað en að
smakka hana en þetta var klár-
lega versta pítsa sem ég hef
smakkað.
Við gátum spjallað um allt og
ekkert, mest þó um kindurnar
okkar. Það verður skrítið að
koma í fjárhúsin í haust og hann
verður ekki þar að dást að stofn-
inum okkar, þá sérstaklega að
lambhrútunum.
Hann var góður afi sem gafst
aldrei upp á því að reyna að
kenna barnabörnunum góða um-
gengni og matarvenjur. Hans ní-
unda barnabarn fæddist 29.
ágúst síðastliðinn, lítil stúlka,
sem hann náði aldrei að sjá og
hún fær ekki að kynnast honum,
en við verðum dugleg að segja
henni sögur af afa Villa.
Nú er komið að kveðjustund,
hún er erfið. Með margar minn-
ingar í hjartanu segi ég góða ferð
elsku besti Villi Þór.
Þín tengdadóttir,
Stella.
Það er sárt að setjast niður og
skrifa minningargrein um
tengdaföður minn hann Villa Þór.
En á sama tíma koma upp í hug-
ann svo margar góðar minningar
um hann sem maður aldrei
gleymir. Fyrst eftir að ég og
Rannveig fórum að vera saman
bjuggu þau í Syðra-Garðshorni
og þar fannst mér alltaf einstak-
lega gott að vera. Villi var ekkert
mikið spenntur fyrir nýja
tengdasyninum að ég held, en
eftir því sem ég kom oftar þangað
var hann alltaf meira og meira
fyrir að spjalla. Hann sagði oft
ekki mörg orð, en það sem hann
sagði hitti alltaf í mark. Ég vildi
óska þess að fleiri væru eins og
hann, því í þau 15 ár sem ég hef
þekkt hann hef ég aldrei, og ég
meina aldrei, heyrt hann tala illa
um nokkurn einasta mann. Ein-
hvern veginn fannst mér hann
alltaf finna eitthvað gott við alla
og ef honum var ekki vel við ein-
hvern þá bara þagði hann yfir
því. Ég lærði það líka fljótt að ef
hann vildi hafa hlutina eftir sínu
höfði þýddi ekkert að reyna að
breyta þeim. Villi var einstaklega
reglusamur og vildi hafa hlutina í
lagi enda var sama hvað hann tók
sér fyrir hendur, hann vann það
með lagni og dugnaði. Ég hugsa
til þess hvað það verður sárt að
hafa hann ekki hjá okkur í Gríms-
ey eða geta tekið upp símann og
spurt hann ráða þegar eitthvað er
að. Eins veit ég að jólin verða
skrítin næstu árin þegar hans
nýtur ekki lengur við. Honum
þótti oft á tíðum ekkert sérstakt
uppeldið á börnunum okkar en
var samt umhugað um þau og ef
eitthvert þeirra veiktist hringdi
hann látlaust og spurði frétta af
þeim. Hann hafði sérstaklega
gaman af því að brasa með hann
Gylfa Þór hvort sem var uppi í
fjárhúsum, í dráttarvélinni eða
láta hann sofna hjá sér inni í
stofusófa. Ég kveð þig með sökn-
uð í hjarta en gleði yfir því að hafa
fengið að kynnast þér og þökk
fyrir að hafa átt hana Rannveigu
mína.
Þinn tengdasonur,
Bjarni.
Elsku afi, við elskum þig og
söknum þín. Það verður mjög
leiðinlegt að hafa þig ekki hjá
okkur í Grímsey að brasa í roll-
unum eða á jólunum. Við skulum
passa kindurnar og hestana fyrir
þig. Sofðu rótt, elsku afi.
Afi alltaf góður var,
til himna hann fékk gott far,
hann var þá kominn á endastað.
Þegar hann labbaði út á hlað
stóð þar hvítur hestur,
þá sagði Guð
að þú værir góður gestur.
Bless, elsku afi, við munum
sakna þín. Elskum þig svo mikið.
Þín barnabörn,
Konný Ósk, Kolbrún
Svafa, Katrín Ásta,
Gylfi Þór, Ægir Daði
og Helga Hrund.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Nú hefur minn kæri vinur Villi
Þór kvatt þennan heim, allt, allt
of snemma. Upp í hugann koma
ótal minningar og sit ég því hér
og brosi í gegnum tárin. Það var
alltaf skemmtilegt að vera í
kringum þig, okkur leiddist
sjaldnast.
Það var alltaf gott að leita til
þín og ef þú mögulega gast að-
stoðað þá stóð ekki á þínu fram-
lagi.
Það voru forréttindi að eiga þig
sem vin. Enda varstu vinmargur.
Þó að liðu mánuðir milli símtala
og hittinga var alltaf eins og við
hefðum spjallað saman síðast í
gær.
Þegar sorgin hellist yfir
og ég er ein með sjálfri mér.
Koma upp minningar, söknuður
og þrá eftir þér.
Tárin streyma og líkaminn dofnar.
Hugurinn reikar á liðna tíð.
Mér finnst allt vanta.
Lífið svo ósköp snautt.
Því að þú gafst mér svo mikið
og það vil ég þér þakka.
Ég er rík að hafa fengið að eiga þig.
Elsku vinur!
Þér mun ég aldrei gleyma.
(Anna Soffía Halldórsdóttir)
Elsku Þór, Rannveig, Óskar og
fjölskyldur, ykkur votta ég mína
dýpstu samúð. Ég vona og efast
ekki um að það sé farið vel með
þig þarna uppi. Þangað til næst,
Berglind.
Bridsdeild Breiðfirðinga
Sunnudaginn 15.9. var fyrsta spilakvöld á
þessu starfsári. Spilað var á átta borðum.
Hæsta skor kvöldsins í N/S.
Sigurjóna Björgvinsd. – Gunnar Guðmss. 207
Oddur Hanness. – Árni Hanness. 195
Hulda Hjálmarsd. – Magnús Þorvaldss. 195
Austur/Vestur
Guðjón Garðarss. – Kristján Albertsson 207
Benedikt Egilss. – Sigurður Sigurðsson 180
Hörður Einarss. – Björn Sigurbjörnss. 179
Næsta sunnudag, 22.9., verður spilaður
eins kvölds tvímenningur, 29.9. hefst svo fjög-
urra kvölda tvímenningskeppni. Spilað er í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum
kl. 19.
Risaskor í tvímenningi hjá BR
Sveinn og Þröstur fengu risaskor á fyrsta
kvöldi af þremur í Hótel Hamars tvímenningi
hjá Bridsfélagi Reykjavíkur, alls 73,8%.
Sveinn Rúnar Eiríksson - Þröstur Ingimarsson 73,8%
Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson 60,9%
Ísak Örn Sigurðsson - Sverrir Þórisson 59,2%
Reykjavíkurmót í tvímenningi
Reykjavíkurmót í tvímenningi verður hald-
ið helgina 27. og 28. september 2013.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| brids@mbl.is