Morgunblaðið - 20.09.2013, Page 45

Morgunblaðið - 20.09.2013, Page 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 5 7 1 7 4 9 3 8 5 6 8 4 3 9 6 3 1 5 1 5 5 1 7 4 1 7 3 2 8 4 9 5 1 8 7 2 8 9 1 4 8 3 3 9 5 1 7 2 1 5 1 7 4 7 3 2 6 6 9 4 9 3 7 1 8 2 4 5 7 6 8 7 8 9 2 6 1 4 3 5 5 3 1 8 4 7 2 9 6 2 6 4 9 5 3 1 8 7 4 5 8 3 9 6 7 2 1 1 7 3 5 2 4 9 6 8 6 9 2 1 7 8 3 5 4 3 4 6 7 8 9 5 1 2 8 1 5 4 3 2 6 7 9 9 2 7 6 1 5 8 4 3 5 7 4 6 8 2 9 1 3 3 1 9 4 5 7 8 6 2 2 8 6 1 9 3 7 4 5 6 5 7 2 4 1 3 9 8 9 3 8 7 6 5 4 2 1 1 4 2 9 3 8 5 7 6 7 6 3 8 1 9 2 5 4 8 9 1 5 2 4 6 3 7 4 2 5 3 7 6 1 8 9 4 9 6 7 5 8 3 2 1 7 8 1 6 3 2 4 9 5 5 2 3 4 9 1 8 7 6 8 4 9 5 2 3 1 6 7 1 5 7 9 8 6 2 3 4 6 3 2 1 7 4 5 8 9 3 1 4 2 6 9 7 5 8 2 6 5 8 4 7 9 1 3 9 7 8 3 1 5 6 4 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óvináttu, 8 varkár, 9 kraft- urinn, 10 veiðarfæri, 11 kaka, 13 spíru, 15 skákar, 18 öflug, 21 glöð, 22 aðgæta, 23 eignir, 24 röskar. Lóðrétt | 2 viðurkennir, 3 kona, 4 hali, 5 ávinningur, 6 mjög góð, 7 elskaði, 12 álít, 14 blóm, 15 fréttastofa, 16 hóp, 17 brotsjór, 18 karlfugl, 19 reika stefnulítið, 20 landabréf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gleði, 4 hólum, 7 ræfil, 8 arður, 9 tel, 11 góða, 13 erta, 14 rotin, 15 farg, 17 nafn, 20 grá, 22 endar, 23 líkum, 24 skarð, 25 afræð. Lóðrétt: 1 gírug, 2 erfið, 3 illt, 4 hjal, 5 líður, 6 murta, 10 eitur, 12 arg, 13 enn, 15 fress, 16 rudda, 18 askur, 19 námið, 20 gráð, 21 álka. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 cxd4 6. Dxd4 exd5 7. e4 dxe4 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rg5 Be6 10. Rxe6+ fxe6 11. Bg5 Ke8 12. 0-0-0 Rc6 13. Bc4 Re5 14. Bxe6 Rd3+ 15. Kc2 Rxf2 16. Bxf6 Rxd1 17. Hxd1 gxf6 18. Hd7 Hd8 19. Hxb7 Hd6 20. Bc4 Hd4 21. Bb5+ Kd8 22. Hxa7 Hg8 23. g3 Hg5 24. Ha8+ Ke7 25. a4 Kf7 26. a5 e3 27. a6 Hd2+ 28. Kc1 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Rússneski stór- meistarinn Nikita Vitiugov (2.719) hafði svart gegn bandarískum kollega sínum Conrad Holt (2.539). 28. … Hxb5! 29. Rxb5 Bh6! 30. Rc3 e2 31. Rxe2 Hd8+ og hvítur gafst upp. Eftir viku, eða 27. september næst- komandi, hefst Framsýnarmót tafl- félagsins Goðinn-Mátar. Keppnin fer að þessu sinni fram á Laugum í Þingeyjarsýslu, sbr. nánar á heima- síðu félagsins, godinn.blog.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Alllanga Gerlaflóra Gestagang Heimsks Hjónabandinu Laktósa Loftslaginu Rangæskar Sextándargildi Skilinna Skrifla Stofuhorninu Strendingar Templarahúsinu Óþreytandi Þvagið R S G S T R E N D I N G A R X L G D H A T Ð H V R G E R L A F L Ó R A A C T N O I A G N A L L L A E P E Q H H J E G F G G U Z T C R A M R D K J I A D M Æ U A G N A G A T S E G I Q D G L S P S H V Q R S Q K P K D H L N O U F W L K O Þ J F I L K L V J X A V F Z I O A A R Y N O Q I S E Ó I T I M Q P R P R R N F K G H V B N U Y U C Z K T K I A T I R M S O I A N E K F U D Y R S S H A N K X U A B U R Q Z T W L Ó L D D Ú I U Y L C A S Þ A Q N V T A W N D L S C J E Z N G Ó X O D K G E Á Y I V V I A U N D E J V Q A I U T R N Z O F F N N K I R E Q L N O X C N O D W Y X R U W N P O Y U Z E Z A D F T O T J L G K U W W N B S N V A L O B G S K S M I E H HM á Balí. N-NS Norður ♠85 ♥Á53 ♦KG932 ♣532 Vestur Austur ♠-- ♠742 ♥KDG842 ♥10976 ♦D105 ♦876 ♣K864 ♣1097 Suður ♠ÁKDG10963 ♥-- ♦Á4 ♣ÁDG Suður spilar 7♠. Heimsmeistaramótið stendur nú sem hæst á Balí í Indónesíu og er keppt í þremur flokkum: opnum flokki (Bermúdaskálin), kvennaflokki (Fen- eyjabikarinn) og flokki öldunga (d́Orsi- bikarinn). Fyrirkomulagið er eins hjá öllum: 22 þjóðir hefja leik og spila fyrst innbyrðis 16 spila leiki, þrjá á dag. Að þeirri törn lokinni halda 8 efstu áfram og kljást í löngum útsláttarleikjum. Spil dagsins er frá fyrstu umferð á þriðjudaginn. Hinir hógværu létu 6♠ duga og tóku þar 12-13 slagi eftir atvik- um, en alslemma var þó reynd á 17 borðum (af 66). Gekk þar á ýmsu, enda koma nokkrar leiðir til álita og ekki allar farsælar. Útspilið var yfirleitt ♥K. Vinsæl tapleið var þannig: ♣G hent í ♥Á, trompin tekin í botn, tígullinn toppaður og loks svínað yfir á ♣K (sem þá var orðinn blankur með ♦D). Tveir niður! Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Meðal fleirtöluorða sem eiga í vök að verjast er samtök. Það væri „samtak“ í eintölu – ef til væri. Þá mætti telja eitt, tvö, þrjú og fjögur samtök. En eins og í pottinn er búið verða þau að vera ein, tvenn, þrenn og fern. Frá og með fimm getur maður slakað á. Málið 20. september 1917 Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti að leigja Eim- skipafélagi Íslands til 90 ára lóð „á uppfyllingunni“ við Hafnarstræti. Þar voru höf- uðstöðvar félagsins í marga áratugi. 20. september 1963 Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur var ákveðið að leyfa kvöldsölu gegnum lúgu í söluturnum til kl. 22 og borgarráði var veitt heimild til að leyfa að hafa lúgurnar opnar til kl. 23.30. Afgreiðslutími var gefinn frjáls rúmum aldarfjórð- ungi síðar. 20. september 1979 Flóttamenn frá Víetnam, alls 34, komu til landsins. Þetta var þá stærsti flótta- mannahópur sem hingað hafði komið. 20. september 1995 Ný brú yfir Jökulsá á Dal var formlega tekin í notkun. Hún er 125 metra löng og er hærra yfir vatnsborði en nokkur önnur brú, um 40 metra. Eldri brú var frá 1931. 20. september 2007 Um fjörutíu kílógrömm af sterkum fíkniefnum fundust í seglskútu sem var að koma til Fáskrúðsfjarðar. Lög- reglan og Landhelgisgæslan höfðu fylgst með ferðalagi skútunnar en aðgerðin var nefnd Pólstjarnan. „Stærsta smyglmál Íslandssögunnar,“ sagði Vísir. Sex menn voru dæmdir fyrir smyglið, einn þeirra hlaut níu og hálfs árs dóm. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Bifvélaverkstæði Friðriks Ólafssonar í Kópavogi Okkur langar að hrósa þeim fyrir góða þjónustu, það er gott að koma þarna, vel hugsað um bíla og fólk. Úlla og Beggi. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Frábær barnaplata Ég var að hlusta á frábæra barnaplötu, Afríka - Söngur dýranna – en á henni eru barnalög með bráðskemmti- legum frumsömdum textum um dýrin í Afríku. Framhlið umslagsins er í raun vönduð textabók með teiknuðum myndum af dýrunum. Ekki skemmir fyrir að textarnir eru ortir á góðri íslensku. Þetta er framúrskarandi skemmtun fyrir börn og reyndar líka for- eldra, sem ég mæli með. Lýður Ingvar Árnason. SMELLT EÐA SKRÚFAÐ, VIÐ EIGUM BÆÐI Þú getur verið afslappaður og öruggur við grillið með AGA gas. Öruggur um að þú ert að nota gæðavöru og að þú fáir góða þjónustu þegar þú þarft áfyllingu á gashylkið, hvort sem þú nýtir þér heimsendingarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu eða þegar þú heimsækir söluaðila AGA. Farðu á www.gas.is og finndu nálægan sölustað eða sæktu öryggisleiðbeiningar og fáðu upplýsingar um AGA gas. www.GAS.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.