Morgunblaðið - 20.09.2013, Page 47
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2013
Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jón-
as Ingimundarson píanóleikari
flytja ljóðaflokkinn Schwanen-
gesang eftir Franz Schubert í Þjóð-
menningarhúsinu í kvöld kl. 20.
„Samstarf Gunnars og Jónasar hef-
ur staðið hátt í um aldarfjórðung
og hefur tónskáldið Schubert oft
komið þar við sögu. Áður hafa þeir
flutt flokkana Winterreise og Die
schöne Müllerin við góðan orðstír
og nú í sumar tókust þeir í fyrsta
sinn saman á við Svanasönginn.
Flokkurinn er talinn vera hans síð-
asta atlaga við sönglagaformið en
hann lýsir af einstakri dýpt örvænt-
ingu ljóðmælandans. Ljóðin sótti
Schubert til þriggja skálda, Lud-
wigs Rellstabs, Heinrichs Heines og
Johanns Gabriels Seidls,“ segir
meðal annars í tilkynningu frá
skipuleggjendum.
Flytja Svanasöng Schuberts
Morgunblaðið/Rósa Braga
Samrýmdir Gunnar og Jónas hafa starfað saman í aldarfjórðung.
Ástríður Alda Sigurðardóttir pí-
anóleikari, Rúnar Óskarsson klar-
ínettuleikari og Þórunn Ósk Mar-
inósdóttir víóluleikari leika á
tónleikum í Hannesarholti, Grund-
arstíg 10 í Reykjavík, í kvöld, föstu-
dag, kl. 20.
Á efnisskránni er tónlist eftir Jo-
hannes Brahms, Claude Debussy,
Þorkel Sigurbjörnsson og Anders
Hillborg sem Rúnar Óskarsson
klarínettuleikari og Ástríður Alda
Sigurðardóttir píanóleikari leika. Í
tríói eftir Max Bruch bætist Þórunn
Ósk Marinósdóttir víóluleikari við
hópinn.
Tríó Þórunn, Rúnar og Ástríður Alda.
Tónleikar í
Hannesarholti
Hljómsveitin Gullfoss mun í kvöld
halda tónleika á Spot í Kópavogi til
heiðurs hljómsveitinni Creedence Cle-
arwater Revival. Leikin verða þekkt-
ustu lög hljómsveitarinnar og for-
sprakka hennar Johns Fogertys í
bland við lög frá sólóferli Fogertys.
Söngvari Gullfoss er Birgir Haralds-
son og með honum leika þeir Sigurgeir
Sigmundsson, Ingimundur Benjamín
Óskarsson, Sigfús Óttarsson og Snorri
Snorrason. Tónleikarnir hefjast kl. 22.
Morgunblaðið/Ómar
Látúnsbarki Birgir Haraldsson,
hinn íslenski John Fogerty.
Gullfoss heiðrar
Creedence á Spot
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í
Reykjavík, RIFF, vinnur í ár í
fyrsta sinn með listamiðstöðinni
Centre Pompidou í París að al-
þjóðlega verkefninu Hors Pistes
sem gengur út á að veita fram-
úrskarandi myndbandslistamönn-
um tækifæri til að sýna verk sín. Á
dagskrá RIFF í ár verða mynd-
bandsverk eftir myndlistarmanninn
Ásdísi Sif Gunnarsdóttur sem vakið
hefur þónokkra athygli fyrir mynd-
bandsverk sín og m.a. sýnt þau á
kvikmyndahátíðinni í Berlín. Verk
Ásdísar verða bæði sýnd á RIFF í
Slippbíói í hótelinu Reykjavík Mar-
ina frá 30. september og í Pom-
pidou í janúar á næsta ári. Verk Ás-
dísar nefnast For your eyes only
(Aðeins fyrir þín augu), Vertigo
(Lofthræðsla), Improvised, imme-
diate past (Spunnin, tafarlaus fram-
tíð), Laugarvatn, trufluð mynd
(Laugarvatn, Disturbed Image) og
Horfinn hljómur (A Vanished
World). RIFF hefst 26. september
og stendur til og með 6. október.
Ásdís sýnir á RIFF
og í Pompidou
Morgunblaðið/Golli
Reykjavík-París Ásdís sýnir mynd-
bandsverk á RIFF og í Pompidou.
NÆSTA SÝNING
ER Á MORGUN!
EINLEIKIN GAMANSEMI Í HÖRPU
„Sprenghlægileg sýning
fyrir allan aldur!“
- Sirrý, Rás 2
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k
Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Lau 19/10 kl. 19:00 aukas
Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Sun 20/10 kl. 13:00
Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k
Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Fim 24/10 kl. 19:00 22.k
Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k
Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fös 1/11 kl. 19:00 aukas
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Rautt (Litla sviðið)
Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Sun 29/9 kl. 20:00 11.k Fös 11/10 kl. 20:00 18.k
Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Mið 2/10 kl. 20:00 14.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k
Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Fim 3/10 kl. 20:00 15.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k
Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fös 4/10 kl. 20:00 13.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k
Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k
Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 6/10 kl. 20:00 17.k
Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Sýningum lýkur í október.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 4/10 kl. 20:00 frums Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k
Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k
Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas
Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k
Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k
Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k
Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas
Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fim 28/11 kl. 20:00 31.k
Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k
Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k
Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k
Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k
Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k
Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl
4 sýningar á 13.900 kr.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Sun 22/9 kl. 19:30 36.sýn Fös 4/10 kl. 19:30 38.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn
Fim 26/9 kl. 19:30 aukas. Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas.
Sun 29/9 kl. 19:30 37.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn
Fim 3/10 kl. 19:30 aukas. Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn
Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn
Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson!
Harmsaga (Kassinn)
Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn
Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn
Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma!
Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 21/9 kl. 14:00 5.sýn Lau 28/9 kl. 14:00 8.sýn Lau 5/10 kl. 14:00 10. sýn
Sun 22/9 kl. 12:00 6.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 9.sýn Sun 6/10 kl. 12:00 11. sýn
Barnasýning ársins 2012
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 5/10 kl. 14:00 Frums. Lau 12/10 kl. 15:30 3.sýn Lau 19/10 kl. 15:30 5.sýn
Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn
Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 13:30
Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 15:00
Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Sun 22/9 kl. 13:00 8.sýn Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn
Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Sun 22/9 kl. 16:00 9.sýn Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn
Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka!
Lau. 28. sept. 2013 » 14:00
Lau. 28. sept. 2013 » 16:00
Jóhann G. Jóhannsson
Tónlist úr
Skilaboðaskjóðunni
Bernharður Wilkinson
hljómsveitarstjóri
Eyþór Ingi Gunnlaugsson,
Jóhanna Vigdís
Arnardóttir,
Sigríður Thorlacius og
Örn Árnason söngvarar
Gradualekórar
Langholtskirkju
Jón Stefánsson kórstjóri
Heillandi, litrík og fjörug
tónlistin úr ævintýrasöng-
leiknum Skilaboðaskjóðunni
verður flutt á upphafstón-
leikum Litla tónsprotans.
Skilaboðaskjóðan eftir
Þorvald Þorsteinsson með
tónlist eftir Jóhann G.
Jóhannsson var frumsýnd
í Þjóðleikhúsinu í nóvem-
ber 1993 og fékk fádæma
góðar viðtökur. Tónlistin
hefur lifað sjálfstæðu lífi
utan leikhússins og verður
nú flutt í nýrri útsetningu
tónskáldsins fyrir Sinfóníu-
hljómsveit Íslands.
Skilaboðaskjóðan
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050