Morgunblaðið - 20.09.2013, Page 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2013
Tvær kvikmyndir verða frum-
sýndar í dag í Sambíóunum auk
þess sem tvær kvikmyndaveislur
hefjast, annars vegar sýningar í
Háskólabíói á myndum sem til-
nefndar eru til kvikmyndaverð-
launa Norðurlandaráðs og hins
vegar Evrópsk kvikmyndahátíð í
Bíó Paradís. Um báðar hefur þegar
verið fjallað í Morgunblaðinu.
The Butler
Í myndinni segir af Eugene Allen
sem gerðist vikapiltur í Hvíta hús-
inu árið 1952 og starfaði þar í 34 ár.
Allen vann sig upp í starfi og var
yfirþjónn nokkurra forseta Banda-
ríkjanna. Handrit myndarinnar er
að hluta til byggt á ævi Allens sem
starfaði í Hvíta húsinu til ársins
1986 þegar hann fór á eftirlaun.
Hann var mikilsvirtur af forset-
unum sem hann þjónaði sem og öðr-
um samstarfsmönnum. Leikstjóri
myndarinnar er Lee Daniels og
með helstu hlutverk fara Alan Rick-
man, Cuba Gooding Jr., Forest
Whitaker, Oprah Winfrey, Robin
Williams og Vanessa Redgrave.
Metacritic: 66/100
Riddick
Leikarinn Vin Diesel fer með hlut-
verk vígamannsins ósigrandi, Rid-
dicks, í þriðju kvikmynd leikstjór-
ans Davids Towhy um kappann.
Ævintýri Riddicks eiga sér stað á
fjarlægri plánetu en sjálfur fæddist
hann á einni slíkri, Furya. Riddick
er einstakur, eini karlinn sem
komst lífs af þegar illmennið Zhy-
law lét myrða alla karla Furya
vegna spádóms um að einn þeirra
myndi velta honum úr sessi. Rid-
dick er því á stöðugum flótta undan
vígamönnum og hausaveiðurum
sem vilja ýmist drepa hann eða
selja Zhylaw. Riddick býr yfir ofur-
mannlegum kröftum og sér auk
þess í myrkri og reynist því erfitt
að klófesta hann. Auk Diesels fara
með helstu hlutverk Bokeem Wood-
bine, Jordi Mollà, Karl Urban og
Katee Sackhoff. Metacritic: 48/100
Bíófrumsýningar
Yfirþjónn forseta og
ósigrandi Riddick
Ljósmynd/Anne Marie Fox
Þjónusta Robin Williams í hlutverki Eisenhowers Bandaríkjaforseta og
Forest Whitaker í hlutverki yfirþjónsins í kvikmyndinni The Butler.
Evrópsk kvikmyndahátíð, EFFI,
var sett í gær í Bíó Paradís og var
aðgangur að kvikmyndasýningum
ókeypis. Það var margt um mann-
inn á opnunarhátíðinni sem hófst kl.
19.30 með léttum fordrykk og að
honum loknum voru kvikmyndir
sýndar í öllum sölum hússins, ein í
hverjum. Opnunarmyndir hátíð-
arinnar voru The Broken Circle
Breakdown, La grande bellezza og
Child‘s Pose en dagskrá hátíð-
arinnar má finna á bioparadis.is. Að
kvikmyndasýningum loknum var
svo haldin teiti og lék blágresis-
hljómsveitin Illgresi fyrir gesti sem
gæddu sér á evrópskum kræs-
ingum.
Morgunblaðið/Eva Björk
Fjölmennt og góðmennt Margt var um manninn við opnun Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís í gær.
Í hátíðarskapi Bryndís Nielsen, framkvæmdarstýra Evrópustofu, og
Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdarstjóri Bíó Paradísar.
Margmenni
á EFFI
16
12
12
„Hressasta, líflegasta og litríkasta fjölskyldumyndin
sem þú finnur á þessu ári. Betri en fyrri.“
T.V. - Bíóvefurinn/S&H
HHH
ÍSL TAL
ENSKT TAL
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
L
L
DIANA Sýnd kl. 8 - 10:30
MALAVITA Sýnd kl. 8 - 10:10
AULINN ÉG 2 3D Sýnd kl. 4 - 6
AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 4
DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 6 - 8
JOBS Sýnd kl. 10:20
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
RIDDICK KL.8-10:30
RIDDICKVIP2 KL.5:30-8-10:30
THEBUTLER KL.5:15-9
PARANOIA KL.5:50-8-10:30
AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.3:40-5:50
AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.4:10-6:20
AULINNÉGENSTAL2D KL.5:50
THECONJURING KL.8-10:30
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.3:15
FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.3:40
WERETHEMILLERS KL.8 - 10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 3:40
KRINGLUNNI
THE BUTLER KL. 5 - 8 - 10:30
RIDDICK KL. 10:45
CITY OF BONES KL. 8
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
KVIKMYNDADAGAR 11. - 26. SEPTEMBER
MUD ÓTEXTUÐ KL. 10:20
MIDNIGHTS CHILDREN ÓTEXTUÐ KL. 7:20
TO THE WONDER ÓTEXTUÐ KL. 5
RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE BUTLER KL. 5:20 - 8 - 10:40
AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 5:50
PARANOIA 2 KL. 8 - 10:20
CITY OF BONES KL. 5:20
THE CONJURING KL. 8 - 10:30
NÚMERUÐ SÆTI
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
AKUREYRI
RIDDICK KL. 8 - 10:30
THE BUTLER KL. 8
PARANOIA 2 KL. 10:40
CITY OF BONES KL. 5:30
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
KEFLAVÍK
RIDDICK KL.8-10:30
THEBUTLER KL.8
PARANOIA KL.10:40
AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.5:50
FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.5:50
SAN FRANCISCO CHRONICLE
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D
T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H
T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H
JOBLO.COM
HRESSASTA, LÍFLEGASTA OG LITRÍKASTA
FJÖLSKYLDUMYNDIN SEM ÞÚ FINNUR Á ÞESSU ÁRI.
BETRI EN FYRRI.
EIN SÚ SVALASTA Í ÁR.
A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE
Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ
FORRESTWHITTAKEROGOPRAHWINFREY
FARA ALGJÖRLEGA Á KOSTUM!