Morgunblaðið - 21.01.2014, Síða 8

Morgunblaðið - 21.01.2014, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2014 Einrúm Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi · Sími 535 4300 · axis.is Opnunartími: mán. - fös. 9:00 - 18:00 Sófi úr hljóðísogsefni sem býr til hljóðskjól í miðjum skarkala opinna skrifstofurýma, auk þess að bæta hljóðvist rýmisins Sturla Már Jónsson Húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði Einrúm Hér sem annars staðar leitastmenn við að veifa fögrum fána í málaefnaslagnum. Það er eðlilegt.    Óeðlilegt erþað þó þeg- ar óhlutdrægir umræðustjórar eru staðnir að því að fylgja vilj- ugir með.    Umræður um réttmæti fóstur-eyðinga eru fyrirferðar- miklar í bandarískum stjórn- málum. Þau mál virðast ekki endilega upplögð til slagsmála eft- ir pólitískum línum, en eru það vestra.    Hin grófa skipting er sú, aðRepúblikanar eru hægfara eða á móti en Demókratar opnari eða hlynntir. Í Bandaríkjunum hef- ur þeim síðarnefndu tekist að ráða yfirskrift umræðunnar. Það skiptir máli.    Öðrum megin í umræðunnistanda „andstæðingar fóstur- eyðinga“ en hinum megin línunnar stuðningsmenn „ákvörðunarréttar kvenna.“    Ekki „andstæðingar fóstureyð-inga“ og „fylgismenn fóstur- eyðinga.“    Þegar evran missti aðdráttaraflog andstaða við aðild að ESB tapaði sífellt stuðningi meðal Ís- lendinga byrjuðu hörðustu aðild- arsinnarnir að kalla sig „viðræðu- sinna“ og töluðu þá um „samninga- viðræður“ þótt engar slíkar færu fram.    Og umræðustjórarnir bregðastekki fremur en endranær. Skrift á vegg eða krot í kastala STAKSTEINAR Veður víða um heim 20.1., kl. 18.00 Reykjavík 4 skýjað Bolungarvík 3 skýjað Akureyri 4 alskýjað Nuuk -6 léttskýjað Þórshöfn 6 skýjað Ósló -7 alskýjað Kaupmannahöfn 1 alskýjað Stokkhólmur -2 skýjað Helsinki -12 snjókoma Lúxemborg 5 skúrir Brussel 6 skúrir Dublin 6 léttskýjað Glasgow 6 léttskýjað London 7 heiðskírt París 7 súld Amsterdam 2 skúrir Hamborg -1 þoka Berlín -2 frostrigning Vín 8 skúrir Moskva -12 heiðskírt Algarve 13 heiðskírt Madríd 10 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 12 skýjað Róm 10 léttskýjað Aþena 16 léttskýjað Winnipeg -26 skafrenningur Montreal -12 alskýjað New York 5 alskýjað Chicago 0 alskýjað Orlando 16 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 21. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:40 16:39 ÍSAFJÖRÐUR 11:08 16:22 SIGLUFJÖRÐUR 10:51 16:04 DJÚPIVOGUR 10:15 16:03 Árið 2013 voru ávana- og fíkniefnaakst- ursbrot í fyrsta sinn fleiri en ölv- unarakst- ursbrot og hafa þau aldrei áður verið fleiri. Þá hefur ölvunar- akstur staðið í stað síðustu ár á meðan akstur undir áhrifum áv- ana- og fíkniefna hefur aukist ár frá ári seinustu fjögur ár, eða frá árinu 2010. Í afbrotatíðindum ríkislög- reglustjóra kemur fram að árið 2006 hafi fjöldi ölvunaraksturs- brota verið 2.127 en fjöldi ávana- og fíkniefnaakstursbrota verið að- eins 95. Hins vegar hefur fjöldi áv- ana- og fíkniefnaakstursbrota auk- ist með verulegum hætti seinustu ár en í fyrra var fjöldi þeirra 1.318. Dregið hefur úr fjölda ölvunar- akstursbrota á sama tímabili en í fyrra voru þau 1.298 talsins. Þá kemur fram í afbrotatíðind- unum að 64% af öllum fíkniefna- brotum hafi átt sér stað á höfuð- borgarsvæðinu í fyrra. 21% þeirra á Suðurlandi, tíu prósent á Vest- urlandi og Vestfjörðum, fjögur prósent á Norðurlandi og loks eitt prósent á Austurlandi. Aldrei fleiri teknir fyrir vímuakstur „Við höldum ótrauð áfram barátt- unni og fylgjum eftir ábendingum. Græni listinn lengist sem betur fer stöðugt þó svo að við söknum enn stórra aðila í smá- og heildsölu,“ segir Henný Hinz, hagfræðingur á hagdeild ASÍ, um stöðuna á átakinu gegn verðhækkunum. Vel yfir 100 fyrirtæki voru í gær komin á græna listann svonefnda, yfir þau fyrirtæki sem heita því að hækka ekki hjá sér verð á vörum og þjónustu. Um leið bættust þrjú fyr- irtæki við á „svarta“ listanum sem hafa hækkað hjá sér verðið. Þetta voru RARIK, ISS Ísland og Orku- veita Húsavíkur. Fyrir á þessum lista voru Arion banki, Rafveita Reyðarfjarðar, Landsvirkjun, Sím- inn, Íslandspóstur, World Class, Landsbankinn, Pottagaldrar, Orku- veita Reykjavíkur, Lýsi, Nói-Síríus og Freyja. Þessar upplýsingar eru birtar á vefsíðunni vertuaverdi.is, þar sem einnig er hægt að koma á framfæri ábendingum um lækkun og hækkun á vörum og þjónustu. Átakið gegn verðhækkunum er einnig með síðu á Facebook, undir heitinu „Við hækkun ekki“. Þar hafa allmörg fyrirtæki tilkynnt lækkun á verði, eða að þau ætli ekki að hækka. Á síðunni vertuaverdi.is eru m.a. ábendingar um hækkanir hjá World Class og fleiri líkamsræktar- stöðvum. Ekki náðist í Björn Leifs- son hjá World Class en á vef fyr- irtækisins kemur fram að í kjölfar villandi umfjöllunar sé áréttað að ný verðskrá hafi tekið gildi 2. janúar sl. Þá hafi aðgangskort í heilsurækt hækkað um 4% og aðgangur í heilsurækt og baðstofu um 9%. bjb@mbl.is Græni listinn lengist stöðugt  Sífellt fleiri fyrirtæki lofa að hækka ekki verð  Þrjú ný á „svarta“ listanum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.