Morgunblaðið - 10.02.2014, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2014
H
a
u
ku
r
1
.1
4
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
lögg. verðbr.- og fasteignasali,
brynhildur@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Jens Ingólfsson
rekstrarhagfræðingur,
jens@kontakt.is
Sigurður A.
Þóroddsson hrl.
sigurdur@kontakt.is
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
65 herbergja hótel á mjög góðum stað í klukkutíma fjarlægð frá•
Reykjavík. Góð áhvílandi lán.
Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á sölu•
innanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á
sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fasta
viðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum.
Fyrirtækið hefur mikla séstöðu og á auðvelt meða að hasla sér völl á
fleiri mörkuðum erlendis.
Framleiðslufyrirtæki í sérhæfðum matvælum. Vaxandi rekstur. Meðeigandi•
kæmi til greina fyrir góðan framkvæmda- eða sölustjóra.
Vel þekkt innflutningsfyrirtæki með fæðubótarefni.•
Rótgróið glerfyrirtæki sem selur einnig aðrar vörur fyrir•
byggingariðnaðinn. Fyrirtækið er með 70-80% markaðshlutdeild á sínu
sérsviði. Velta hefur haldist stöðug frá hruni og mjög góður
rekstrarhagnaður. Fyrirtækið er nú komið í mikinn vöxt og staðfestar
pantanir til afgreiðslu á næstu mánuðum eru nú þegar orðnar meiri en
allt síðastliðið ár.
Fiskvinnsla í útflutningi á ferskum fiski. Mjög snyrtileg vinnsla í eigin•
húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Stöðug velta 230 mkr. og EBITDA 16%.
Meðeigandi, sem jafnframt yrði framkvæmdastjóri, óskast að arðbæru og•
vaxandi þjónustufyrirtæki í byggingariðnaðinum. Viðkomandi myndi
leggja félaginu til aukið hlutafé sem notað yrði til áframhaldandi
uppbyggingar og markaðssóknar. Æskilegt að framkvæmdastjórinn hafi
þekkingu á verslun og/eða byggingariðnaði.
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Gæða rafhlöður
Bílar sem eru í eigu Bílalands hafa
farið gegnum ítarlega söluskoðun.
Komdu í heimsókn strax í dag!
FRÁBÆR
KJÖR
HYUNDAI GETZ
Nýskr. 12/06, ekinn 59 þús. km.
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 1.180 þús.
Rnr. 141820.
ISUZU D-MAX
Nýskr. 11/07, ekinn 145 þús. km.
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 2.490 þús.
Rnr. 141680.
Kletthálsi 11 -110 Reykjavík
Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is
www.bilaland.is
www.facebook.com/bilaland.is
LAND ROVER DISCOVERY HSE
Nýskr. 06/07, ekinn 144 þús. km.
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 5.790 þús.
Rnr. 130673.
HYUNDAI i30 Comfort
Nýskr. 06/09, ekinn 65 þús km.
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 2.350 þús.
Rnr. 120327.
HYUNDAI SANTA FE II
Nýskr. 06/06, ekinn 101 þús km.
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 2.550 þús.
Rnr. 120306.
NISSAN X-TRAIL LE
Nýskr. 10/07, ekinn 115 þús. km.
dísil, sjálfskiptur.
Rnr. 270475.
SUBARU FORESTER PLUS
Nýskr. 10/09, ekinn 95 þús. km.
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 3.190 þús.
Rnr. 281369.
Frábært verð
3.290 þús.
TÖKUMNOTAÐAN
UPPÍ NOTAÐAN!
GERÐU FRÁBÆR KAUP!
ALLT AÐ 80% LÁNAMÖGULEIKAR
María Margrét Jóhannsdóttir
mariamargret@mbl.is
Tillaga þar sem lagst var gegn olíu-
vinnslu var ekki tekin til meðferðar
á flokksráðsfundi Vinstri grænna á
laugardag. Henni var vísað til
stjórnar og gætti nokkurrar
óánægju meðal fundarmanna vegna
þeirrar meðferðar.
Katrín Jakobsdóttir, formaður
Vinstri grænna, segir ekkert óeðli-
legt við meðferð þessarar tillögu.
„Fólk vildi einfaldlega fá aukna um-
ræðu innan flokksins um olíumálin
og þess vegna var gripið til þess
ráðs að vísa tillögunni til stjórnar.
Áfram verður unnið með þessa til-
lögu innan stjórnarinnar á næstu
vikum eða mánuðum,“ segir Katrín.
Hún neitar því að klofningur ríki
innan flokksins um olíumál. „Það er
alltaf að koma betur í ljós hvaða
áhrif óendurnýjanlegir orkugjafar
hafa á umhverfið svo að umræðan
hefur eðlilega vaxið innan flokksins
og þetta verður eflaust eitt af stóru
málunum okkar. Ég tel að við þurf-
um að endurmeta stefnu Íslands í
olíumálum og setja hana í samhengi
við okkar losunarmarkmið.“
Steingrímur J. Sigfússon segir að
sú ákvörðun hans að leggja til að
fundurinn vísaði tillögunni til
stjórnar hafi verið spurning um
málsmeðferð. „Við samþykktum til-
lögu á síðasta landsfundi þar sem
slegnir voru varnaglar við olíu-
vinnslu. Mér fannst þó vanta meiri
umfjöllun um málið áður en gerð
yrði önnur samþykkt sem gengi
lengra en samþykkt landsfundarins
sem er æðsta vald flokksins,“ segir
Steingrímur.
Þess má geta að í tíð hans sem at-
vinnuvega- og nýsköpunarráðherra
voru stór skref tekin í átt að olíu-
vinnslu með útboðum á sérleyfum.
Morgunblaðið/Ómar
Olía Lögð var fram tillaga á flokksráðsfundi VG þar sem lagst var gegn öllum áformum um olíuvinnslu.
Olíumál frá
flokksráði
til stjórnar
Áfram verður
unnið með tillöguna
Guðríður Arnar-
dóttir hefur ver-
ið kjörin nýr for-
maður Félags
framhaldsskóla-
kennara. Hún
hlaut 575 at-
kvæði eða tæp
45%. Næstur á
eftir henni kom
Hrafnkell Tumi
Kolbeinsson með
456 atkvæði. Aðalheiður Stein-
grímsdóttir, núverandi formaður,
gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Guðríður var áður bæjarfulltrúi
fyrir Samfylkinguna í Kópavogsbæ
og formaður bæjarráðs. Hún sagði
skilið við stjórnmálin á síðasta ári.
Hún er jarðfræðingur og fram-
haldsskólakennari.
Guðríður kjörin nýr
formaður fram-
haldsskólakennara
Guðríður
Arnardóttir