Morgunblaðið - 10.02.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.02.2014, Blaðsíða 29
Elsku fallegi krúttaði pabbi minn er látinn eftir erfið og löng veikindi. Elsku hjartans faðir minn, í dag kveð ég þig í hinsta sinn, það er sárt að hugsa til þess að þú sért farinn fyrir fullt og allt, punktur sem þú varst í tilveru okkar allra. Margar minningar um þig koma fram í hugann þegar ég rifja upp þær stundir sem við áttum saman og þær mun ég ávallt geyma. Besta minningin er samt sú hversu góður faðir þú varst, alltaf blíður og góður og tókst allaf á móti manni opn- um örmum, þú varst ákaflega þægilegur í allri umgengni, heiðarlegur, umhyggjusamur, glaðlegur og brosmildur. Hafðir jákvæða og fallega lífssýn sem snart hvern þann sem um- gekkst þig. Faðir, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér, fyrir það er ég þér að eilífu þakklát. Nú kveð ég þig með stolti og virðingu. Stolti yfir því að eiga þig að og virðingu sem þú hefur gefið mér og öllum öðrum. Ég kveð þig að lokum með sömu kveðju áður: „Ég elska þig og megi guð geymi þig og hvíldu í friði.“ Þakka Maríuhúsi og Skóg- arbæ fyrir góða umönnun á föð- ur mínum. Elsku pabbi, Ég sendi þér kæra kveðju nú komin er lífsins nótt, þig umvefji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því, þú laus ert úr veikinda viðjum þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér, og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer, þó þú sért horfinn úr heimi ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sigurðardóttir) Þín dóttir, Ásta María. Elsku fallegi pabbi minn er látinn og hef ég kviðið þessum degi lengi. Elsku pabbi var al- gjör öðlingur, stór og sterkur eins og Schwarzenegger, falleg- ur eins og Brad Pitt og góður eins og Guð. Mestan hluta starfsævinar sinnar starfaði pabbi sem sjómaður og voru túrarnir yfirleitt 5 vikur, vorum við systkinin orðin mjög spennt og óþreyjufull þegar hann kom heim, þá var farið í sund og ís á eftir, ís var eitt af því besta sem hann fékk og var alltaf til ís hjá mömmu og pabba. Pabbi var mjög góður skíðamaður á yngri árum og þótti bera af sem slíkur. Sagt er að hann hafi komið beint af sjónum, ekkert æft og unnið allt. Þegar pabbi frétti að hann væri að verða afi vissi ég ekki hvert hann ætlaði, settur var dagurinn 31. janúar og tók hann sér frí í janúar af sjónum til að vera á staðnum þegar gullprinsinn myndi fæðast. Þegar settur dagur kom fór hann með mér í skoðun drag- fínn, í jakkafötum. Þegar ég kom úr skoðun horfði hann á mig og sagði: „Áttu ekki að eiga í dag?“ En hann fór á sjó- inn 2. febrúar og gullprinsinn fæddist 4. febrúar og fékk nafn- ið Gunnar Örn. Í kringum sjötugt greindist pabbi með Alzheimer og var hann í dagvistun í Maríuhúsi og undi sér vel þar. En eina vandamálið var að honum fannst þetta lélegur vinnustað- ur því hann fékk aldrei launa- seðil. Þegar sjúkdómurinn ágerðist fór hann á hjúkrunar- heimilið Skógarbæ og hugsuðu vinkonur mínar þar mjög vel um hann. Þín dóttir, Súsanna. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2014 Atvinnuauglýsingar Interviews will be held in Reykjavik in April, May and June. For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2014” Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara                         !"   #   $      % "  $ &'  () *    ) + ,-  ) .   $    /!"  & 0   1 23 $0  '&  1)   % " &   .          *    &    "  % "   &      " 4 ' 3  5 &' 6--    77(81)    /!"   -     ' "      % "   9 -- &    ,   5 ! "   # $"%&'  * "   :  &  8 !" (  )&*  % "  &'& "  ,"& '   ()  &   -      )$ '&      7 3   1)  - "    () !" (  )(*   ;  ,3-        ) , "   ' "   .    () !(  +  ,! '"   : '     9 %"&  &   ) *3"   ) <    ) !  -   "    ) .  #3 &    ) & &    )    &    (() /.  0  % "    3  7 '    )7 #  = !    ) /!"    /"  4 &  %  ,  ) >  %  ,  ) > 3    > &   .    ) /'" 010  23  9)  )    , #   57  &    - ' "      &  5) * ?3 !  ,"& ,"& &   ) 3  &   /.     @    17)  , '   97)  &        &    57    ) !"   &   , " ,        7  - "    1   A,  8 # 5(8) 2- ! )  B3  )  #    6--    775 885   CCC " 3 45 )'   >   )  0 ,      & < -  )  <& " 3  6  5   /    9) /  &    57 *   ) *3 & ,3-   %"& &   ) D     # & " & "   5 7"     #& $    % "  E &'F   % "& &   ) <3    <  &  5) 7  # !(  +  *3 ' "  -        , "   () % "  & &  -  3 "    %  &   3 &        --    557) Smáauglýsingar 569 1100 569 1100 Bækur Hjólabækurnar að vestan slá í gegn. Hjólabækurnar Vestfirðir, Vesturland og Suðvesturland. Til- boðsverð: allar þrjár 4000. Afmælis- og tækifærisgjöf. Frí heimsending. vestfirska.is Vestfirska forlagið Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta Heimilistæki – Viðgerðaþjónusta fyrir öll merki. Við sækjum, við gerum við og við skilum. Seljum einnig notuð tæki. Uppl. í síma 587 5976 eða 845 5976. Ýmislegt TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ Vandaðir dömuskór úr leðri. Stakar stærðir. TILBOÐSVERÐ: 5.500.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Teg. 50602 Mjúkir og þægilegir herrainniskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40–47. Verð: 12.885. Teg. 204202 Vandaðir þýskir herra- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 39–48. Verð: 17.985. Teg. 416407 Sérlega mjúkir og þægilegir þýskir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40–47. Verð: 21.600. Teg. 419209 Mjúkir og þægilegir þýskir herraskór úr leðri og skinn- fóðraðir. Stærðir: 41–46. Verð: 16.585. Teg. 53802 Vandaðir þýskir herra- kuldaskór úr leðri og fóðraðir með lambsgæru. Góður sóli. Stærðir: 40–48. Verð: 29.950 kr. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. – fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook.                     !"  #"  $% ! Bílar Chrysler Town & Country Diesel 3/2011. Ekinn aðeins 19 þus km. Álfelgur. Sæti fellanleg niður í gólf. Eyðsla 8,4L í blönduðum akstri. Æðislegur 7 manna fjölskyldubíll á aðeins 6.490.000,- www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið kl. 12-18 virka daga. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555-1947 | Gsm 894-0217 Aukablað um viðskipti fylgir Morgunblaðinu   FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2012VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birtist hér í Viðskiptablaði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er litið a ð Indverjar eru um 1, 2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármála fyrirtækja hér á land i eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður ko m upp í hugann við lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vextir á v erðtryggðum sjóðsfélagalánum Líf eyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) hafa í marga mánuði verið umtalsvert hærri en þau vaxtakj ör sem sjóðs- félögum voru kynnt s em viðmið við ákvörðun á lántök u hjá sjóðn- um. Þetta segir Már Wol fgang Mixa, fjármálafræðin gur og kenn- ari við Háskólann í R eykjavík, en í pistli á vef Morgunbl aðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðmiðu m, sem áður komu fram á vefsíðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrð u endurskoð- aðir á þriggja mánað a fresti með hliðsjón af ávöxtunar kröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Morgun blaðið segist Már telja að þa ð sé „for- sendubrestur“ að sjó ðurinn hafi einhliða breytt þeim viðmiðum hvernig breytilegir v extir séu ákvarðaðir. „Miðað v ið forsendur sem LSR veitti varða ndi slík lán,“ bendir Már á, „er ver ið að rukka vaxtakostnað sem m á áætla að sé í kringum 0,85 prósen tur umfram upphaflegar forsend ur,“ og vísar þá til þess að meðalv extir íbúða- bréfa í dag eru rífleg a 2%. LSR lækkaði síðast breyti lega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. apríl síðastliðinn. Hindrar ekki vaxtalæ kkun Haukur Hafsteinsso n, fram- kvæmdastjóri LSR, segir í samtali við Morgunblaðið ek ki hægt að tala um forsendubres t í þessu samhengi. „Breytileg ir vextir eru háðir ákvörðun stjór nar eins og kemur skýrt fram í s kilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sin ni. Þær geta breyst og eins þau vi ðmið sem litið er til,“ segir Haukur. Hann bætir því við að enn í dag sé ávöxt- unarkrafan á íbúðabr éfamarkaði einn af þeim þáttum sem horft er til, en auk þess sé liti ð til þeirra vaxtakjara sem aðrir aðilar á markaði – bankar, Íb úðalánasjóð- ur og lífeyrissjóðir – bjóði upp á. Már segir hins vegar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lífeyr issjóðunum er gert að standa und ir, sé þess valdandi að sjóðirnir eru ekki reiðubúnir að lækka vexti á lánum sjóðsfélaga í samræm i við lægri ávöxtunarkröfu á íbú ðabréfa- markaði. Haukur haf nar því að þetta sé ein skýring á því að vext- irnir séu ekki lækkað ir. „Við höf- um til að mynda veri ð að kaupa skuldabréf með ríkis ábyrgð með lægri ávöxtunarkröfu . Þetta er því alls ekki hindrun fyri r því að við getum lækkað vextin a frekar.“ Það vekur þó athygli að breytilegir vextir á lá num hjá Líf- eyrissjóði verslunarm anna (LIVE), sem stóðu í 3 ,13% í þess- um mánuði, fylgja þr óun ávöxt- unarkröfu á markaði og eru ávallt 0,75 prósentum hærr i en með- alávöxtun í flokki íbú ðabréfa til 30 ára. Miklir hagsmun ir eru í því húfi fyrir einstakling eftir því hvort hann er með lá n á breyti- legum vöxtum hjá LS R eða LIVE. „Samkvæmt lauslegr i áætlun,“ segir Már, „þá hafa v extir á lánum LIVE verið að meða ltali um 0,6 prósentum lægri síðu stu sex mán- uði borið saman við v exti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsfélag i LIVE, með 20 milljóna króna lán , greiðir því í dag 120 þúsund krón um minna í vaxtakostnað á ársgr undvelli held- ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Sakar LSR um vaxtao kur  Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða  Breytilegir vextir æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa  Framkvæmda stjóri LSR hafnar því a ð um forsendubrest s é að ræða BCCJJ KLNLP Q VWV XYPLK JZ[PC\\X] IJKLMKNOPQ R SQTM VW XQMQTVW UR VW OYKK ZVMV L WRV QV XKQU K R[MUV ]QTMUQ XLMQ ^_` XQV U[NNKQ Z cd K f\ KhQZU\ ]QTMU Q XLMQ ^ Jj QV Z kK cdfc  XQV R MZWKSU VkQ c TQQ R V RQ WVVQ fop q ^P[WCJ[ VWVXYP Q JQNLK \L\WL \[KQNL _PJ[LP VWV`\WNV LP VZ c KCJJX]N P]NV JQN C    OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II     Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Færir þér fréttirnar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.