Morgunblaðið - 14.02.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2014
Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver
Er ferming framundan?
Láttu okkur sjá um veisluna
Gómsætir réttir við allra hæfi
Allar nánari upplýsingar í
síma 533 3000
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Stormjárn GOTTÚRVAL
Vorlegt :-)
kr. 11.900
Str. 40-56/58
Fleiri litir
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Jakki áður 18.900,-
nú 5.000,-
Buxur áður 19.900,-
nú 5.000,-
Peysa áður 15.900,-
nú 5.000,-
Verðdæmi
Eða þú velur 4 mismunandi
flíkur og greiðir kr. 10.000
Bonito ehf. • Friendtex • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is
Opið mánud. - föstud. 11:00-18:00, laugard. 11-16
Friendtex á Íslandi
LOKADAGAR
LAGERSÖLUNNAR
Lagersö
lunni
lýkur á
morgun
Komdu og gerðu frábær kaup
Ný sending frá
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum um allt land
Hafrannsóknaskipið Árni Friðriks-
son heldur í kvöld til loðnuleitar og
byrjar úti fyrir Vestfjörðum. Þar
verður svæðið kannað í samvinnu við
rannsóknaskipið Bjarna Sæmunds-
son, sem er í öðrum verkefnum á
Vestfjörðum. Árni heldur síðan suð-
ur fyrir land og siglir með suður-
ströndinni á móti loðnunni. Vonast
er til að með þessu fáist stöðumynd
af ástandinu, en lítið hefur fundist af
loðnu í vetur.
Í gær var frekar rólegt yfir loðnu-
veiðum, en nokkur skip voru vestan
við Ingólfshöfða og höfðu sum þeirra
fengið afla. Vart hafði orðið við hrafl
á slóðinni austur undir Hornafjörð,
en loðnan virðist ekki hafa þétt sig í
stórar torfur síðustu daga. Búið er
að veiða hátt í 25 þúsund tonn af
loðnu í vetur.
Vonast eftir aukningu
Í október var gefinn út 160 þúsund
tonna upphafskvóti og koma að
óbreyttu um 80 þúsund tonn í hlut
Íslendingar. Vonast útgrðarmenn til
að mælingar næstu daga gefi tilefni
til að auka kvótann. Takist Norð-
mönnum ekki að veiða upp í sinn
kvóta, tæplega 41 þúsund tonn, fá ís-
lensk skip að veiða hann.
Í rannsóknum síðasta haust
mældust rúm 600 þúsund tonn af
kynþroska loðnu, eða tæpir 33 millj-
arðar fiska, sem gert er ráð fyrir að
hrygni í vetur. Um 21% hrygningar-
stofnsins í fjölda, samkvæmt mæl-
ingunni, var þriggja ára loðna, en
það hlutfall er með því hæsta sem
mælst hefur seinasta áratug. Sam-
kvæmt aflareglu er gert ráð fyrir að
skilja eftir 400 þúsund tonn til
hrygningar.
Í haust mældust alls um 60 millj-
arðar af ársgamalli ókynþroska
loðnu í haust, sem kemur í veiðina
veturinn 2014/15. Það er nokkuð
hærra en mælst hefur að meðaltali
frá árinu 2002. aij@mbl.is
Sveiflur í loðnuafla
Þúsundir tonna
99
/0
0
00
/0
1
01
/0
2
02
/0
3
03
/0
4
04
/0
5
05
/0
6
06
/0
7
07
/0
8
08
/0
9
09
/1
0
10
/1
1
11
/1
2
12
/1
3
13
/1
4
93
4 1.
07
1
1.
24
9
98
8
74
2
78
4
23
8
37
7 20
3
15
15
1
39
0
74
7
55
1
16
0
Upphafskvóti
Árni til
móts við
loðnuna
Rólegt á miðum
við Ingólfshöfða