Morgunblaðið - 14.02.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.02.2014, Blaðsíða 40
40 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2014 Smáauglýsingar Bækur Gamlar bækur Gamlar bækur af ýmsum toga til sölu á netinu. Allar nánari upplýsingar á www.bokasala.wordpress.com Það góða sem við viljum – eftir Ingmar Bergman. Í bókinni fjallar Bergman um ævi for- eldra sinna og dregur ekk-ert undan fremur en endranær. Skrif-uð í fram- haldi af Fanny og Alexander. Þótt Ing- mar Bergman væri hvorki Vest- firðingur né af vestfirskum ættum svo vitað sé, skartar Vestfirska forlagið honum nú. Ástæðan er eiginlega aðallega sú að þýðandinn, Magnús Ásmundsson, gaf forlaginu þýðingu sína. Fróðir menn telja þetta eina af bestu ástarsögum sem ritaðar hafa verið á sænska tungu. Skyldu-lesning fyrir alla Bergmanaðdáendur. Fæst í bókaverslunum um land allt. Einnig á vestfirska.is Vestfirska forlagið Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald                                                 ! " "#$ %  ! &$"'"(## ) ***+  + Þjónusta Heimilistæki – Viðgerðaþjónusta fyrir öll merki. Við sækjum, við gerum við og við skilum. Seljum einnig notuð tæki. Uppl. í síma 587 5976 eða 845 5976. Ýmislegt Fáðu þér plastmódel til samsetningar fyrir helgina. Bíldshöfða 18, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Finnið okkur á facebook. GLÆSILEGIR! Teg. LIDIA - push up-haldari í 70-85 CDE, 75-80F og 70-75G á kr. 6.580. Teg. VENUS – push up haldari í 70- 85 CDE, 75-80F og 70-75G á kr. 6.580. Teg. ROKSANA – push up-haldari í 70-85 CDE, 75-80F og 70-75G á kr. 6.580. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.–föst. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankastar fsmenn væru ein mil ljón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? ður Ægisson dur@mbl.is eytilegir vextir á verðtryggðum ðsfélagalánum L ífeyrissjóðs rfsmanna ríkisin s (LSR) hafa í rga mánuði verið umtalsvert ærri en þau vaxta kjör sem sjóðs- ögum voru kynnt sem viðmið ð ákvörðun á lánt öku hjá sjóðn- m. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ri við Háskólann í Reykjavík, en í istli á vef Morgun blaðsins í gær endir hann á að L SR fylgi ekki engur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Sakar LSR um va xtaokur Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða  Breytilegir vextir æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið ávöxtunarkröfu íbúða bréfa  Framkvæmdast jóri LSR hafnar því að um forsendubrest sé að ræða                                  !"#$ %  & '      ()  * !"&!$     * !$ + %   ,  &-/ %0 *                            OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II     Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Aukablað um viðskipti fylgir Morgun- blaðinu alla fimmtudaga ✝ Sigríður Magn-úsdóttir fædd- ist á Björgum í Hörgárdal 14. mars 1923. Hún lést á Dvalarheim- ilinu Lögmannshlíð 30. janúar 2014. Foreldrar Sig- ríðar voru Lára Guðmundsdóttir og Magnús Sigurðsson á Björgum í Hörg- árdal. Sigríður var elst þriggja systra, eftirlifandi eru Pálína, f. 24.8. 1924, og Margrét, f. 4.4. 1931. Sigríður vann við almenn sveitastörf á búi foreldra sinna á unglingsárum, var í vist á Ak- ureyri og fór í Húsmæðraskól- ann á Laugalandi. barnabörnin tuttugu og eitt. Þau hjónin bjuggu lengst af á Björgum í félagsbúi með for- eldrum hennar og síðan með Magnúsi syni sínum og Fann- eyju konu hans. Síðustu bú- skaparárin bjuggu þau ein. Sigríður söng í kirkjukór Möðruvallakirkju í áratugi og var virk í kvenfélaginu Freyju. Þá vann hún mjög ötullega að málefnum þroskaheftra í Eyja- firði. Síðustu starfsárin vann hún á Dvalarheimilum Ak- ureyrar, Skjaldarvík og Hlíð, sem leiðbeinandi við fé- lagsstörf. Eftir að hún flutti til Akureyrar 1988 fór hún að syngja með kór aldraðra, enda var söngur og tónlist mikið áhugamál hennar. Síðustu árin bjó hún á Dvalarheimilunum Kjarnalundi og síðar Lögmannshlíð þar sem hún andaðist. Sigríður verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju í dag, 14. febrúar 2014, og hefst athöfnin kl. 13.30. Sigríður giftist 27.11. 1943 Birni Gestssyni, f. 2.5. 1918, d. 6.5. 1997, frá Bakkagerði í Svarfaðardal. For- eldrar hans voru hjónin Sigrún Júl- íusdóttir og Gestur Vilhjálmsson. Sigríður og Björn eignuðust fimm börn: 1) Magnús, f. 16.4. 1944, maki Fanney Margrét Þórðardóttir. 2) Gestur, f. 3.12. 1945, maki Ingibjörg Kjartansdóttir. 3) Sigrún, f. 1.3. 1952, d. 8.1. 1953. 4) Sigrún Lára, f. 23.7. 1954, maki Jón Aðalsteinsson. 5) Kristín, f. 8.6. 1964. Barnabörn- in eru ellefu og barna- Hin langa þraut er liðin, nú loksins hlauztu friðinn, og allt er orðið rótt, nú sæll er sigur unninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt. (V. Briem) Janúar kominn á enda, dag- inn tekið að lengja með hækk- andi sól sem færir bros á andlit- in og birtu í hjörtun, skammdegið smám saman vík- ur. Á sama tíma lýkur langri ævi ömmu minnar Siggu. Hún er hvíldinni fegin og það er gott til þess að vita að þau afi hafa sameinast á ný, hann hefur fagnað henni með faðmlagi og kossum eins og hann var vanur. Margar minningar koma upp í hugann þegar litið er til baka, minningar frá æskuárunum á Björgum. Það voru forréttindi að alast upp með ömmu og afa í næsta húsi. Alltaf var maður velkominn. Amma virtist alltaf hafa tíma til þess að hafa okkur barna- börnin í kringum sig, hún kenndi okkur til verka, ég var ekki gömul þegar ég fór að vökva blómin og sjá um græn- metisgarðinn með henni. Þær voru ófáar berjaferðinar sem farnar voru, þá var farið með nesti, heitt kakó á brúsa og smurt brauð í Mackintosh-dalli og svo var dvalið daglangt í mónum. Amma söng í kirkjukór, sem mér þótti alltaf spennandi, ein- hverju sinni voru aukaæfingar í stofunni á Björgum, þá sat ég og drakk í mig sálmana og söng þá svo seinna með ömmu. Amma var frændrækin og einstaklega gestrisin, hún hafði mikla ánægju af því að fá gesti og gera vel við þá. Amma naut þess að vera innan um fólk, var í félagsstarfi og sótti ýmsa við- burði, gjarnan þá sem tengdust tónlist. Í vikunni áður en hún kvaddi fór hún á kráarkvöld í Lögmannshlíð eins og hún var vön, þar sem hún sat og naut tónlistarinnar þrátt fyrir að vera þreklítil. Amma hugsaði vel um útlitið, var alltaf glæsileg, bar sig vel, há og grönn með fallegt hár, átti fín föt og skart. Þótt amma missti sjónina og getuna til að standa fyrir framan fataskápinn breytti það því ekki að hún vissi hvað var í fataskápnum og valdi klæðnað og skart sem hæfði til- efninu og var með lakkaðar neglur og varalit. Á margan hátt var amma framsýn og óhrædd við nýjung- ar og framfarir. Hún vann öt- ullega að málefnum fatlaðra, í þeirri baráttu var hún framsýn og barðist fyrir réttindum og kjörum sem ekki þóttu sjálf- sögð. Kristín var ekki gömul þegar hún fór í sinn fyrsta og eina tíma hjá nýútskrifuðum tal- kennara sem afgreiddi þetta barn strax, hún myndi aldrei læra að tala. Þetta sætti amma sig að sjálfsögðu ekki við og þau afi réðu til sín talkennara sunnan úr Reykjavík, konu sem komin var á eftirlaun, hún dvaldi hjá þeim á Björgum og kenndi Kristínu að tala. Í kjöl- farið lærði hún svo að lesa og skrifa. Amma fylgdist vel með fólk- inu sínu, studdi okkur í því sem við tókum okkur fyrir hendur, alltaf stolt og full stuðnings. Það var því yndislegt að geta fagnað með henni níutíu ára af- mælinu í mars síðastliðnum, þann dag var amma hress og naut sín vel. Elsku amma, hafðu þökk fyr- ir allt og allt. Þín Hanna Berglind. Góð vinkona og fyrrverandi nágranni minn, Sigríður Magn- úsdóttir frá Björgum, hefur lagt í sína hinstu för. Kynni okkar hófust fyrir margt löngu þegar ég flutti í Hörgárdalinn og sett- ist að á Möðruvöllum. Það var stutt á milli bæja og oft var litið við á Björgum. Á okkar heimili var hún ætið kölluð Sigga á Björgum. Hún var gestrisin og höfðingi heim að sækja hvernig sem á stóð, stoppaði ekki fyrr en hún hafði borið fram nánast allt sem hún gat á borð borið. Hún var glæsi- leg kona, alltaf vel til fara og sópaði að henni. Hún var þessi íslenska húsmóðir sem sinnti bæði heimilisstörfum og úti- verkum og fátt gat hindrað það. Sigga keyrði bíl og átti um tíma Lödu Sport. Nokkrar ferðir fór ég með henni í bíl og eina minnisstæða svaðilför fór ég með henni frá Akureyri út í Hörgárdal að vetri til. Veðrið hafði verið að versna mikið og lentum við í glórulausri norðanstórhríð, ekki sást metra fram fyrir bílinn og oft vissum við ekki hvort við vorum á ferð eða ekki. Með nið- urskrúfaðar rúður, blautar og hraktar, komumst við heilar heim. Kristín dóttir hennar var í aftursætinu og sagði fátt. Sigga söng lengi í kirkjukórnum á Möðruvöllum, hafði fallega sópranrödd og unni kirkjunni sinni. Eftir að hún flutti til Ak- ureyrar kom ég oft við hjá henni í Víðilundinum. Þar var alltaf jafngott að koma og þar átti hún fallegt heimili. Í óveðr- um leitaði ég stundum skjóls hjá henni þegar ég hafði lokið vinnu og komst ekki heim. Kom fyrir að ég gisti þar næturlangt. Eftir að sjón hennar hrakaði spurði hún mig eitt sinn: Hver á nú að segja mér ef ég er blett- ótt til fara? Hún var ætíð með- vituð um útlit sitt og klæða- burð. Nú hafa blindu augun hennar séð ljósið eilífa. Ég vil með þessum fátæklegu orðum þakka henni fyrir samfylgdina og alla hlýjuna sem hún sýndi mér og minni fjölskyldu. Við hjónin sendum allri fjöl- skyldunni innilegar samúðar- kveðjur og ég kveð mína kæru vinkonu, Siggu frá Björgum, með bænaversi eftir Lilju Krist- jánsdóttur: Guð ég þakka vil þér, að í þinni hendi ég er. Þökk að ætíð þú leggur mér lið, er í lausnarans nafni ég bið. Gef mér fúsleik svo fagnandi ég, dag hvern feti þinn hjálpræðisveg, uns þú opnar mér himinsins hlið og mitt hjarta á um eilífð þinn frið. (Lilja S. Kristjánsdóttir) Pálína S. Jóhannesdóttir. Sigríður Magnúsdóttir HINSTA KVEÐJA Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum) Elsku mamma. Þú varst alltaf ljúf og góð, gerðir svo mikið fyrir mig og kenndir mér svo margt. Ég er þakk- lát fyrir að læra á píanóið og ég veit að þú varst stolt og glöð þegar ég spilaði. Þér fannst alltaf gaman að fá gesti, varst mikil blómakona og hafðir gam- an af því að syngja í kór. Ég á góða minningu um þig. Þín dóttir Kristín. Lítil hönd læðist í mína og barn segir lágum rómi: „Ég er leið því amma mín er dáin.“ Þetta er hún Emma, barnabarnið hennar Hertu. Tær og falleg tjáning barns, sem segir það sem við hin finnum fyrir. Í mínum huga er hún Herta bjarta. Konan með ljósa hárið og rauðu varirnar og fallega brosið, heimsborgari og landkönnuður og jafnmikið og hún var fyrir hinn stóra heim var hún einnig fyrir börnin sín og barnabörnin og aðra nákomna. Hlý, um- hyggjusöm og náin. Við urðum mágkonur um Herta Kristjánsdóttir ✝ Herta Krist-jánsdóttir fæddist 20. mars 1944. Hún lést 29. janúar 2014. Útför Hertu fór fram 7. febrúar 2014. miðjan aldur þegar ég giftist Guðmundi bróður hennar, sem hún kallaði ávallt Munda litlabróður sinn. Ég gæti skrif- að heila bók um hana Hertu en verð að láta mér nægja að stikla á stóru. Það fyrsta sem ég tók eftir var hjarta- lagið og fordóma- leysið. Hún var stór persóna með opinn faðm. Fjörug og skemmti- leg. Hennar tilvera var rými, þar sem pláss var fyrir alla. Hún fór ekki varhluta af nagandi svart- nætti sálarinnar, en bar sig ávallt vel og hélt ferðalagi sínu áfram; um fjarlæg lönd, fram- andi menningu, pólitík og síðast en ekki síst um líf barnanna sinna. Hún var stolt móðir og amma. Það leika það ekki margir eftir að taka sig upp á miðjum aldri og flytjast búferlum til annars lands. Það gerði Herta. Seldi íbúðina sína í Reykjavík og keypti sér aðra í Kaupmanna- höfn. Hóf nýtt líf og nýtt starf. Við Mundi heimsóttum hana eitt sumarið og Þóra vinkona hennar var þá líka í heimsókn. Við dvöld- um í góðu yfirlæti á hennar fal- lega heimili og það ríkti mikil gleði. Hún sagði setninguna „vel- kommen til Duevejen 52“ á hverju kvöldi og hefur það orða- tiltak fylgt okkur síðan og segj- um við það ævinlega þegar gesti ber að garði og glösum er lyft, hvar sem er í heiminum. Okkur finnst þetta vera einkunnarorðin hennar Hertu. Í umræddri heim- sókn vorum við í fríi, en hún var í fullri vinnu á ferðaskrifstofu. Og þótt glatt væri á hjalla hjá okkur langt fram eftir reis hún ávallt úr rekkju eldsnemma á morgnana, straujaði hvíta silkiblússu, fór í blátt pils, málaði varirnar fag- urrauðar og gekk út í sólina til móts við daginn. Þannig mun ég ávallt minnast hennar. Börn, tengdabörn og barna- börn Hertu hafa misst mikið. Ég votta þeim samúð mína af öllu hjarta. Anna Karin Juliussen. Morgunblaðið birtir minning- argreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morg- unblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Neðst á forsíðu mbl.is má finna upplýsingar um innsend- ingarmáta og skilafrest. Einnig má smella á Morgunblaðslógóið efst í hægra horninu og velja við- eigandi lið. Skilafrestur | Sé óskað eftir birt- ingu á útfarardegi þarf greinin að hafa borist á hádegi tveimur virk- um dögum fyrr (á föstudegi ef út- för er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, jafnvel þótt grein hafi borist innan skilafrests. Lengd | Hámarkslengd minning- argreina er 3.000 slög. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem aðstandendur senda inn. Þar kemur fram hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og hvenær útförin fer fram. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.