Morgunblaðið - 04.03.2014, Side 39

Morgunblaðið - 04.03.2014, Side 39
Kjólarnir voru að vanda í aðalhlutverki á rauða dreglinum þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í Los Angeles. Í ár voru síðkjólar áberandi og margir þeirra með smáslóða. Meðal þeirra sem klæddust látlausum og fal- legum sniðum voru Jennifer Lawrence í app- elsínurauðum Dior-kjól, Amy Adams í svar- bláum Gucci-kjól og Sandra Bullock í dimmbláum kjól frá Alexander McQueen, en allir voru þeir hlýralausir. Tjullpils voru greini- lega vinsæl sem og margvísleg glitrandi efni, eins og sást vel í húðlitum Armani-kjól Cate Blanchett sem og glitrandri kjólum þeirra Angel- inu Jolie frá Elie Saab og Calistu Flockhart frá Andrew Gn. Nokkrar stjörnur völdu sér kjóla úr blúnduefni, m.a. Julia Roberts sem skartaði svört- um blúndukjól frá Givenchy og Sally Hawkins sem var í beinhvítum síðerma blúndukjól frá Valentino sem náði upp í háls. Heilt yfir var förðunin látlaus með áherslu á augnumgjörðina meðan varalitir voru nær undantekningarlaust í mildum tónum. Oftast nær fékk hárið að vera laust og liðað. silja@mbl.is Fágað og fallegt AFP Sandra Bullock var glæsileg í kjól frá Alexander McQueen. Kate Hudson vakti lukku í Versace-kjól með herðaslá. EPA Charlize Theron skartaði Dior-kjól með hafmeyjusniði og tjullpilsi. Amy Adams valdi látlausan Gucci-kjól með klassísku sniði. Jennifer Law- rence þótti bera af í rauðum Dior- kjól án hlýra. Julia Roberts var í svörtum ermalausum blúndukjól frá Givenchy. AFPEPA AFPAFP MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2014 Vikulegir tónleikar meðmörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar undir listrænni stjórn Gerrit Schuil. Miðvikudaginn 5. mars: Sóla Braga Hádegistónleikar í Fríkirkjunni allamiðvikudaga í vetur frá kl. 12.15 til 12.45 Ath: Aðgangseyrir er 1000 kr. Ekki er tekið við greiðslukortum Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 gen Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 frums Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Óskasteinar (Nýja sviðið) Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fim 13/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Sun 16/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 lokas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 20:00 lokas Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Furðulegt háttalag hunds um nótt – Forsala í fullum gangi! HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Lau 29/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas. Síðustu sýningar. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Sun 9/3 kl. 16:00 Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númerið sæti Trúðanámskeið (Aðalsalur) Mán 10/3 kl. 18:00 Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00 Lúkas (Aðalsalur) Mið 5/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 9/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 16/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 9/3 kl. 13:00 Sun 16/3 kl. 13:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 13/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.