Morgunblaðið - 06.03.2014, Side 33

Morgunblaðið - 06.03.2014, Side 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARS 2014 Skoðaðu úrvalið www.jens.is Síðumúla 35 Kringlunni og Íslensk hönnun og handsmíði - Falleg gjöf Sérsmíðaðir skartgripir með íslenskum náttúrusteinum Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 8 6 4 1 6 3 5 8 2 4 9 1 4 5 1 2 6 9 5 9 4 2 9 6 3 2 1 7 4 6 7 9 9 6 1 1 2 5 8 5 1 4 7 7 9 8 5 1 6 8 9 7 2 9 8 3 5 6 9 4 7 7 2 6 3 9 4 5 1 9 6 1 2 5 8 1 3 5 9 9 5 8 1 7 3 2 4 6 6 1 7 4 8 2 5 3 9 2 4 3 6 5 9 7 1 8 4 7 1 8 3 5 9 6 2 3 8 6 9 2 1 4 7 5 5 9 2 7 6 4 3 8 1 1 3 9 2 4 8 6 5 7 8 6 5 3 9 7 1 2 4 7 2 4 5 1 6 8 9 3 3 1 5 6 7 4 9 2 8 2 9 8 3 1 5 4 6 7 4 6 7 8 2 9 1 5 3 7 3 6 1 8 2 5 4 9 1 4 2 9 5 3 7 8 6 8 5 9 4 6 7 2 3 1 5 7 3 2 9 8 6 1 4 9 8 1 5 4 6 3 7 2 6 2 4 7 3 1 8 9 5 6 2 5 7 8 4 3 9 1 8 7 1 9 3 5 4 2 6 3 9 4 6 1 2 5 7 8 7 4 6 5 2 1 8 3 9 5 8 9 3 7 6 1 4 2 1 3 2 8 4 9 7 6 5 9 6 8 4 5 7 2 1 3 2 5 7 1 6 3 9 8 4 4 1 3 2 9 8 6 5 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kænskan, 8 vænar, 9 snjóa, 10 kraftur, 11 blundar, 13 út, 15 sætis, 18 vísa, 21 glöð, 22 ákæra, 23 möndullinn, 24 farartæki. Lóðrétt | 2 fiskar, 3 hreinsar, 4 á lík- ama, 5 starfið, 6 mannsnafn, 7 þekkir, 12 reið, 14 veiðarfæri, 15 poka, 16 hugaða, 17 hávaði, 18 glys, 19 bardaganum, 20 fífl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 menga, 4 helft, 7 gáfur, 8 ung- um, 9 ann, 11 sorp, 13 anga, 14 úlpur, 15 kurl, 17 klúr, 20 þrá, 22 potar, 23 sekks, 24 Ránar, 25 rómar. Lóðrétt: 1 magns, 2 gæfur, 3 akra, 4 hrun, 5 lygin, 6 temja, 10 napur, 12 púl, 13 ark, 15 kopar, 16 rætin, 18 lokum, 19 rósar, 20 þrár, 21 ásar. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Be2 g6 4. c3 Bg7 5. d4 d6 6. Ra3 Rf6 7. dxe5 Rxe4 8. Dd5 f5 9. exd6 Rxd6 10. Bg5 Re7 11. Db3 Bd7 12. O-O-O Dc8 13. Rb5 Re4 14. Bf4 Bxb5 15. Bxb5+ c6 16. Rg5 Hf8 17. Re6 Hf7 18. Rc7+ Kf8 19. Bc4 Rd5 20. Rxd5 cxd5 21. Bxd5 Hd7 22. Be6 Rc5 Staðan kom upp á minningarmóti Davids Bronsteins sem lauk fyrir skömmu Minsk í Hvíta-Rússlandi. Sig- urvegari mótsins, georgíski stórmeist- arinn Baadur Jobava (2706), hafði hvítt gegn rússneska alþjóðlega meist- aranum Elena Zaiatz (2423). 23. Hxd7! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir 23. …Rxb3+ 24. axb3 Dc6 25. He1! David Bronstein var um langt árabil einn fremsti skákmaður heims, m.a. tefldi hann frægt heimsmeist- araeinvígi við Mikhail Botvinnik árið 1951. Bronstein tefldi oft á Íslandi, m.a. á Reykjavíkurskákmótum, en þessa dagana stendur N1 Reykjavík- urskákmótið yfir í Hörpu. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Augsýnilegrar Byggingarsaga Einkvæni Fjárkúgari Fjölskyldinni Fæddri Konungsbók Kornungra Leikspil Lávarða Skörpustu Strandhögg Syfjaðastur Vinsemd Ómælilega Útlínunum J P Q Y Y V M I A S Ó W P G W I Z O K F F L Á V A R Ð A M J R R O G G T V J V I N S E M D H Æ C I U R M G P Z Ö X L C F X O L I L U R T C U Ö L F L A H W K W J X P I A A S U N H J A S T U D Ó V Y K O L C G A A U D T G K Q Z G B T J E Q E U Ú Ð J N N V A Y I G B S H H S C G H K A Q Í A H S L N M C G Ý Y S Q A K R J C L R H R D Æ G A N O N Y K O E Á F T T T W A I V T K U Q T I R Ö U J Y M Ú S S G N K Z H N C O N L I R F S K B I A N N N P S O N U O H E C P G X R G C I I I P C K N Z G Y L G Q U D L V T G Z E X D G D Y C W Y J R D S G E G G O D P R L A H B F F P Æ A N T Y O Y D U A V B O H I J C F F C R D U Q B W W C E T Z L E I K S P I L E Y R Erfið bið. S-AV Norður ♠D83 ♥43 ♦ÁG754 ♣874 Vestur Austur ♠G1075 ♠53 ♥105 ♥D9876 ♦932 ♦D8 ♣D1095 ♣G632 Suður ♠ÁK96 ♥ÁKG2 ♦K106 ♣ÁK Suður spilar 7♦. Cezary Balicki var órótt. Hann var í austur, handhafi drottningarinnar í trompi í vörn gegn alslemmu. Makker hans til áratuga, Adam Zmudzinski, virtist aldrei ætla að koma sér að út- spilinu. Þetta var erfið bið og Balicki var andlega búinn að dæma drottninguna sína úr leik. Út frá hreinni tölfræði telst alslemma réttlætanleg ef hún nær 56% vinnings- líkum – á þeirri prósentu eru tap og gróði í jafnvægi miðað við hálfslemmu á hinu borðinu. Alslemman að ofan er fjarri því að uppfylla þessa lágmarks- kröfu, því auk þess sem drottninguna vantar í trompið þarf liturinn helst að brotna 3-2. En fleira hangir á spýtunni, sagnhafa í hag. Vörnin býst við því að tromplitur sóknarinnar sé þéttur í al- slemmu og trompar oft út frá hundum til að „gefa ekki neitt“. Loksins kom útspilið: spaðagosi. Sagnhafi drap heima, lagði niður ♦K og renndi ♦10 yfir til Balicki … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Slíkt er eðli allra manneskna“. Þetta -na gildir um mörg veik kvenkynsnafnorð: dúfna, blaðsíðna, stelpna, kirkna, flugna, tungna. Undantekningar eru þó margar. Mörg orðin sjást sjaldan í eignarfalli fleirtölu og geta því vakið furðu. Málið 6. mars 1830 Eldgos hófst í sjó nærri Eld- eyjarboða út af Reykjanesi og stóð það í tvo mánuði. „Rak mikið af vikri að næstu ströndum,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. 6. mars 1905 Botnvörpugufuskipið Coot, fyrsti togari í eigu Íslendinga, kom til Hafnarfjarðar. Skipið gekk „10 mílur á vöku, með 48 hesta afli,“ sagði í Ísafold. Aflann átti að leggja upp „til sölu í soðið eða til verkunar“. Coot strandaði í desember 1908. 6. mars 1964 Kvikmyndaleikarinn Gregory Peck hafði viðdvöl á Keflavík- urflugvelli, á leið frá Bret- landi til Bandaríkjanna. Fyrst í stað virtist enginn veita hon- um eftirtekt en „ýmsir leituðu til leikarans og báðu um eig- inhandarskrift er í ljós kom hver hann var,“ sagði Morg- unblaðið. 6. mars 1998 Frost mældist 34,7 stig í Mý- vatnssveit, það mesta á land- inu í áttatíu ár. „Fimbul- kuldi,“ sagði Morgunblaðið. 6. mars 1999 Jón Arnar Magnússon, þá 29 ára, setti Íslandsmet og Norð- urlandamet í sjöþraut á heimsmeistaramóti innan- húss í Maebashi í Japan, hlaut 6.293 stig. Íslandsmetið stendur enn. 6. mars 2010 Þjóðaratkvæðagreiðsla var um Icesave-lögin sem forseti Íslands hafði synjað staðfest- ingar 5. janúar. Rúm 98% þeirra sem afstöðu tóku höfn- uðu lögunum. Kjörsókn var 62,7%. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Að slíta eður ei Það er glöggt samkvæmt skoðanakönnunum að meirihluti kjósenda vill ekki slíta umsókn- arferlinu að ESB. Það þarf ekki þjóð- aratkvæðagreiðslu til þess að spyrja að því. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Svisslendingar hafa látið sína umsókn liggja í salti árum saman. En þar sem ríkisstjórnin hefur ekkert brýnna að gera þá má hleypa lífi í tilveruna með því að efna til óvinafagn- aðar. Borgari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.