Morgunblaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARS 2014 Útkomu nýrrar bókar eftir mynd- listarmanninn, kennarann og list- rýninn Jón B. K. Ransu, Málverkið sem slapp út úr rammanum, verð- ur fagnað í Nýlistasafninu við Skúlagötu 26 milli klukkan 17 og 19 í dag, fimmtudag. Þetta er önnur bók höfundar um myndlist og fjallar hún um málverkið eftir tilkomu ljósmynd- arinnar, þegar listmálarar standa frammi fyrir því að myndgerð sé orðin almenn; að menn þurfi ekki lengur hæfni eða þekkingu til að búa til myndir. Greint er frá því hvernig málverkið hóf að snúast um eigið eðli og einskorðast efni bókarinnar þar af leiðandi við það hvernig listmálarar hafa glímt við spurningar á borð við „hvað er málverk?“ og „hvers vegna er þetta málverk?“ Í bókinni er hvorttveggja fjallað um erlenda og innlenda listamenn og verk þeirra skoðuð í samhengi við kenningarfræði og ágreining lista- og fræðimanna um eðli mál- verksins. Verkið er forvitnilegt fyrir alla áhugamenn um myndlist og verð- ur bókin seld í útgáfuhófinu á sér- stöku útgáfudagsverði, 2.000 krónur, og allir velkomnir sem vilja. Höfundur mun lesa upp úr verk- inu og þá verður hægt að skoða sýningu Bryndísar Hrannar Ragn- arsdóttur, Psychotronics. Ný bók um málverkið  Útgáfu verks Jóns B. K. Ransu fagnað í Nýlistasafninu Morgunblaðið/Heiddi Höfundurinn Jón B. K. Ransu við eitt verka sinna á sýningu fyrir nokkru. Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor í forn- leifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands, heldur í dag kl. 16.30 fyr- irlestur í Árna- garði, stofu 311. Í fyrirlestrinum greinir hún frá nýhafinni rannsókn sem miðar að því að kortleggja og skrá minjar, gripi, örnefni, munnmæli og ritaðar heimildar um íslensk miðalda- klaustur. „Vonast er til að hægt verði að greina umsvif þeirra hér- lendis og áhrif á þróun og skipan stjórnarfars og samfélagsmála fram að siðaskiptum,“ segir um rannsóknina á vef Miðaldastofu HÍ sem stendur fyrir fyrirlestrinum. Kortlagning klaustra Steinunn J. Kristjánsdóttir Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 gen Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 frums Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Óskasteinar (Nýja sviðið) Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Sun 16/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Mið 19/3 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 lokas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 20:00 lokas Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Óskasteinar – „Verulega góð kvöldskemmtun” – SA, tmm.is HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Lau 29/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas. Lokasýning Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Sun 9/3 kl. 16:00 Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númerið sæti Trúðanámskeið (Aðalsalur) Mán 10/3 kl. 18:00 Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00 Lúkas (Aðalsalur) Sun 9/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 16/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 9/3 kl. 13:00 Sun 16/3 kl. 13:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 13/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.