Morgunblaðið - 13.03.2014, Síða 43

Morgunblaðið - 13.03.2014, Síða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2014 Minningarsýning með verkum Óla G. Jóhannssonar myndlistarmanns verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi, Baldursgötu 12, í dag, fimmtudag, klukkan 17. Ágúst Skúlason og Halla Jóhanna Magn- úsdóttir eru eigendur listhússins og þau unnu talsvert með Óla á árunum áður en han lést að því að kynna og selja verk hans hér á landi. Ágúst segir að þau sýni ellefu valin verk úr dánarbúinu og eigu þeirra hjóna og þetta sé sannkölluð „perlusýning“. Óli G. fæddist árið 1945 og lést 2011. Á síðustu árunum sem hann lifði nutu málverk hans sívaxandi hylli víða um lönd, voru meðal ann- ars seld hjá þekktu galleríi í New York og Lundúnum, Opera Gallery. Að sögn Ágústar voru verkin einnig vinsæl hjá söfnurum í Singapúr, Dubai og víðar. „Það var ótrúlega mikið líf og fjör í kringum Óla á þessum tíma og það gekk ótrúlega vel hjá honum úti,“ segir Ágúst. Óli kom víða við vegna sýninganna og sumarið áður en hann lést var hann á leið til Kóreu til sýninga- halds. „Þegar boltinn byrjar að rúlla verður maður víst að hlaupa á eftir honum,“ sagði hann glaðhlakkalegur við blaðamann. Í viðtali var Jean David Malat, eigandi Opera-gallerísins, spurður um helstu afrek sitt á ferlinum, og stóð ekki á svari: „Að uppgötva nýtt hæfileikafólk, eins og þegar ég upp- götvaði íslenska listamanninn Óla G. Jóhannsson á Akureyri árið 2006.“ „Blessaður vertu, hraðinn er með ólíkindum,“ segir Óli í öðru samtali, um velgengnina. „Auðvitað batt ég vonir við þetta en ég væri að skrökva ef ég segði að mig hefði órað fyrir þessum ósköpum. Þetta hefur geng- ið vonum framar og þegar maður sér myndirnar sínar hanga við hliðina á Míró og Chagall veltir maður því fyrir sér hvern andskotann maður sé kominn út í. Þú afsakar orðbragðið.“ „Perlusýning“ með völdum verkum Óla G.  Minningarsýn- ing opnuð í Tveim- ur hröfnum í dag Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Listamaðurinn Ellefu málverk eftir Óla G. Jóhannsson verða sýnd. Gullfalleg vorlína - hannaðu þinn eigin stíl K R I N G L U N N I & S M Á R A L I N D FERMINGARGJÖFIN HENNAR ✆ 565 6050 ✆ 565 6070 Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Mið 30/4 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Sun 4/5 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Óskasteinar (Nýja sviðið) Fim 13/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 lokas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í Óskasteinar – „Verulega góð kvöldskemmtun” – SA, tmm.is HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 12/4 kl. 14:00 Lau 26/4 kl. 14:00 Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 16:00 Sun 13/4 kl. 16:00 ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas. Lokasýning - uppselt. Aukasýning komin í sölu! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númerið sæti Lúkas (Aðalsalur) Sun 16/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 16/3 kl. 13:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 13/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.