Morgunblaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2014
Samninganefnd Póst-
mannafélags Íslands
hefur undirritað nýj-
an kjarasamning við
Íslandspóst hf. Samn-
ingurinn gildir frá 1.
febrúar 2014 til 28.
febrúar 2015 og
byggist á sömu for-
sendum og kjara-
samningur SA og ASÍ. Niðurstaða
kosningar um nýjan samning á að
liggja fyrir þriðjudaginn 25. mars nk.
Helstu atriði nýs kjarasamnings
PFÍ eru að frá 1. febrúar hækka laun
og aðrir launaliðir um 2,8%, þó að
lágmarki 8.000 kr. á mánuði fyrir
fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Orlofsuppbót fyrir 2014 verður
39.500 kr. og desemberuppbót 73.400
kr. Skópeningar bréfbera og bíl-
stjóra sem ekki fá afhenta örygg-
isskó verða 28.500 kr. á ári miðað við
fullt starf.
Póstmannafélagið er þriðja aðild-
arfélag BSRB sem undirritar nýja
kjarasamninga á árinu. Fyrir
skemmstu undirritaði Starfsmanna-
félag Reykjavíkur nýja kjarasamn-
inga við Reykjavíkurborg og mun
niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna
þeirra samninga liggja fyrir í dag.
Þá hefur SFR einnig undirritað
samning við Reykjavíkurborg og við-
ræður SFR við Samninganefnd rík-
isins eru komnar vel á veg.
Póstmannfélagið
semur við Póstinn
BIOTHERM BOMBA
ÞRIÐJUDAG TIL FÖSTUDAGS.
Kaupaukinn* þinn þegar
þú kaupir Biotherm
vörur fyirir 9.000
krónur eða meira.
20%AFSLÁTTUR AFBIOTHERM
Gildir meðan birgðir endast. Einn kaupauki á viðskiptavin.
Kvarterma-bolir
Verð 6.900
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Str. M-XXXL
Fleiri litir
BASIC DRAGTIR - TILBOÐ 20% AFSLÁTTUR
NÝ SENDING/GERRY WEBER
SUMARBUXUR /MARGIR LITIR
PERFECT FIT BUXUR/ ÞÚMINNKAR UM EITT NÚMER
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Mörg snið/síddirVERTU
VAKANDI!
blattafram.is
93% þolenda þekkja þann
sem beitir þá kynferðislegu
ofbeldi!
flottir í flísum
Stórhöfða 21 | sími 545 5500 | flis.is
HJARTASTUÐTÆKI
Veit á vandaða lausn
Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00
Fastus ehf. • Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is
F
A
S
TU
S
_H
_1
0.
02
.1
4
Powerheart er alsjálfvirkt hjartastuðtæki sem gefur
leiðbeinandi fyrirmæli á íslensku til notandans ásamt
því að birta leiðbeinandi texta á skjá.
Fjögurra ára ábyrgð á rafhlöðu. Veggfesting fylgir með.
Verð kr. 229.000,- m.vsk.
• Nauðsynlegt tæki þegar
sekúndur skipta máli
• Alsjálfvirkt hjartastuðtæki
með fyrirmæli á íslensku
Aðalfundur Íslandsdeildar
Amnesty International
föstudaginn 28. mars 2014, kl. 17 í húsnæði
deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3. hæð
Dagskrá:
Zoryan Kis herferðastjóri Amnesty International í
Úkraínu heldur erindi um ástand mannréttinda í
Úkraínu. Erindið fer fram á ensku.
Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum
deildarinnar.
mbl.is