Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 29
F lest af mínum húsgögnum eru gömul húsgögn frá ömmum mínum og öfum. Ég kaupi einnig oft skemmtilega hluti þegar ég ferðast til út- landa. Hér heima eru það nytjamarkaðir og hönnunarbúðir sem eru í uppáhaldi,“ segir Björg Gunnarsdóttir fatahönnunarnemi. Íbúðin er sérlega björt og einkennist af því að Björg er mikill safnari og hefur gaman af því að finna fallega gamla hluti með sál. „Ég hef líka áhuga á fallegri nútímahönnun svo ég mundi segja að stíll minn væri gamalt í bland við nýtt.“ Björg leggur áherslu á það að heimilið sé hlýlegt og persónulegt og hún segir það einnig mikilvægt að þora að breyta til, því þá koma gjarnan nýjar og betri lausnir. „Ég er algjör „sökker“ fyrir innanhússhönn- unarblöðum og eru þá Bolig og RUM í miklu uppá- haldi,“ segir Björg aðspurð hvaðan hún sæki inn- blástur inn á heimilið. Morgunblaðið/Árni Sæberg Koparljósið sem hangir yfir borðstofuborðinu fékk Björg frá afa sínum. Björg er mikill safnari og nýtur þess að prýða heimili sitt munum sem hafa sál. Fallegur kjóll hangir í gardínu- stöng í svefnherberginu. Gamalt í bland við nýtt BJÖRG GUNNARSDÓTTIR BÝR Í FALLEGRI ÍBÚÐ VIÐ ÆGISÍÐU. BJÖRG ER MIKILL SAFNARI OG HEFUR GAMAN AF ÞVÍ AÐ FINNA FALLEGA GAMLA HLUTI MEÐ SÁL. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is NYTJAMARKAÐIR OG HÖNNUNARBÚÐIR Í UPPÁHALDI Gamaldags sími setur svip sinn á forstofuna. 30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 O G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i O P I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0 – fyrir lifandi heimili BARA 4 DAGARLAUGARDAGUR–ÞRIÐJUDAGS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.