Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 43
UPPSKERUHÁTÍÐ ÍSLENSKRA HÖNNUÐA Íslenskur tískuiðnaður kraumandi suðupottur andi suðupott sem íslenskur tískuiðnaður er orðinn.“ Reykjavík Fashion Festival er haldin í fimmta sinn í Hörpu þann 29. mars og verður að vonum glæsileg í ár. Guðný segir marga erlenda blaðamenn hafa boðað komu sína á hátíðina og má þar nefna Vogue, ELLE, Euroman, Now- fashion.com, Grey Magazine, Interview Magazine og Nylon Magazine. enginn hefur borið augum áður,“ segir Guðný og bætir við að spenningur og til- hlökkun fylli hugann á hátíðinni. Spurð hvað sé áhugaverðast við starf verkefna- stýru þessarar stóru hátíðar segir Guðný að það að kynnast og vinna með öllu því frábæra fólki sem hún hefur komist í tæri við í gegnum starfið sé virkilega skemmtilegt. „Og einnig að stinga sér á bólakaf ofan í þennan magnaða kraum- R eykjavík Fashion Festival hefur síð- ustu árin gegnt veigamiklu hlut- verki í íslenska tískuiðn- aðinum. Hátíðin er fastur punkt- ur, nokkurs konar uppskeruhátíð, þar sem allir koma saman. Fag- fólk úr fatahönnunargeiranum, áhugafólk um íslenska tísku, fjöl- miðlar og fólk úr viðskiptalífinu,“ segir Guðný Kjartansdóttir, verk- efnastýra hátíðarinnar. Guðnýju bauðst starf verk- efnastýru RFF í ár en hún hafði aðstoðað lítillega við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival í fyrra. Guðný segir starfið felast í því að skipuleggja, undirbúa og framkvæma þúsundir smáatriða sem öll miða að því að Reykjavík Fashion Festival verði að veru- leika og verði vel heppnuð og glæsileg tískuhátíð. Spenningur og tilhlökkun fyllir hugann „Þeir sem hafa sótt RFF áður vita að það myndast alltaf nokkuð rafmagnað andrúmsloft á hátíðinni. Þarna er hópur af efnilegustu hönnuðum og fatahönnunarfyr- irtækjum landsins að sýna tísku- línur sem þau hafa unnið hörð- um höndum að síðustu mánuði og Hönnuðurinn Mundi sýndi áhugaverða línu fyrir 66°Norður á hátíðinni í fyrra. Morgunblaðið/Eva Björk 30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Bæjarlind 16 I 201 Kópavogur I sími 553 7100 I www.linan.is Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 I laugardaga 11 - 16 RECAST - SVEFNSÓFI Svefnflötur 140x200 cm - Vönduð springdýna Litir: Blár / Grár - kr. 129.900 SVEFNSÓFAR SEM BREYTAST Í RÚM Á AUGABRAGÐI Ó Morgunblaðið/Árni Sæberg Guðný Kjartansdóttir segir andrúmsloftið á Reykjavík Fashion Festival rafmagnað. GUÐNÝ KJARTANSDÓTTIR ER VERKEFNASTÝRA REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL SEM FRAM FER UM HELGINA Í HÖRPU. GUÐNÝ SEGIR HÁTÍÐINA HAFA GEGNT VEIGAMIKLU HLUTVERKI Í ÍSLENSKA TÍSKUIÐNAÐINUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fyrirsæturnar eru myndaðar naktar en Hildur Yeoman, fatahönnuður og tískuteiknari, klæðir þær með teikningum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.