Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Síða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Síða 43
UPPSKERUHÁTÍÐ ÍSLENSKRA HÖNNUÐA Íslenskur tískuiðnaður kraumandi suðupottur andi suðupott sem íslenskur tískuiðnaður er orðinn.“ Reykjavík Fashion Festival er haldin í fimmta sinn í Hörpu þann 29. mars og verður að vonum glæsileg í ár. Guðný segir marga erlenda blaðamenn hafa boðað komu sína á hátíðina og má þar nefna Vogue, ELLE, Euroman, Now- fashion.com, Grey Magazine, Interview Magazine og Nylon Magazine. enginn hefur borið augum áður,“ segir Guðný og bætir við að spenningur og til- hlökkun fylli hugann á hátíðinni. Spurð hvað sé áhugaverðast við starf verkefna- stýru þessarar stóru hátíðar segir Guðný að það að kynnast og vinna með öllu því frábæra fólki sem hún hefur komist í tæri við í gegnum starfið sé virkilega skemmtilegt. „Og einnig að stinga sér á bólakaf ofan í þennan magnaða kraum- R eykjavík Fashion Festival hefur síð- ustu árin gegnt veigamiklu hlut- verki í íslenska tískuiðn- aðinum. Hátíðin er fastur punkt- ur, nokkurs konar uppskeruhátíð, þar sem allir koma saman. Fag- fólk úr fatahönnunargeiranum, áhugafólk um íslenska tísku, fjöl- miðlar og fólk úr viðskiptalífinu,“ segir Guðný Kjartansdóttir, verk- efnastýra hátíðarinnar. Guðnýju bauðst starf verk- efnastýru RFF í ár en hún hafði aðstoðað lítillega við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival í fyrra. Guðný segir starfið felast í því að skipuleggja, undirbúa og framkvæma þúsundir smáatriða sem öll miða að því að Reykjavík Fashion Festival verði að veru- leika og verði vel heppnuð og glæsileg tískuhátíð. Spenningur og tilhlökkun fyllir hugann „Þeir sem hafa sótt RFF áður vita að það myndast alltaf nokkuð rafmagnað andrúmsloft á hátíðinni. Þarna er hópur af efnilegustu hönnuðum og fatahönnunarfyr- irtækjum landsins að sýna tísku- línur sem þau hafa unnið hörð- um höndum að síðustu mánuði og Hönnuðurinn Mundi sýndi áhugaverða línu fyrir 66°Norður á hátíðinni í fyrra. Morgunblaðið/Eva Björk 30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Bæjarlind 16 I 201 Kópavogur I sími 553 7100 I www.linan.is Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 I laugardaga 11 - 16 RECAST - SVEFNSÓFI Svefnflötur 140x200 cm - Vönduð springdýna Litir: Blár / Grár - kr. 129.900 SVEFNSÓFAR SEM BREYTAST Í RÚM Á AUGABRAGÐI Ó Morgunblaðið/Árni Sæberg Guðný Kjartansdóttir segir andrúmsloftið á Reykjavík Fashion Festival rafmagnað. GUÐNÝ KJARTANSDÓTTIR ER VERKEFNASTÝRA REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL SEM FRAM FER UM HELGINA Í HÖRPU. GUÐNÝ SEGIR HÁTÍÐINA HAFA GEGNT VEIGAMIKLU HLUTVERKI Í ÍSLENSKA TÍSKUIÐNAÐINUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fyrirsæturnar eru myndaðar naktar en Hildur Yeoman, fatahönnuður og tískuteiknari, klæðir þær með teikningum sínum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.