Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 51
Allur hópurinn í skoðunarferð á hæðinni fyrir ofan Norilsk, með borgina í baksýn. Þarna mátti sjá hina ýmsu minnisvarða um þá sem létu lífið í Gúlagi Stalíns á staðnum. Frá sýningu hópsins í Troyka Multispace-klúbbnum. Bún- ingar Filippíu Elísdóttir og Ýrar Þrastadóttur vöktu athygli. Minnisvarði um opin hlið Gúlagsins, enda hvert áttu fangarnir að fara? Tilkomumiklir verksmiðjukranar sjást víða í Norilsk, og reykspúandi strompar verksmiðja. Vinnsla nikkels er þar fyrirferðarmest, auk fleiri málma úr jörðu. Fagurt heimskort á þakhvelfingu verslunarmiðstöðvar neðanjarðar í Moskvu, steinsnar frá Rauða torginu. Minnisvarði um kristna Gúlag-fanga, sem létust margir á leiðinni norður. Högni Egilsson á sviði og dansari og áhorfendur í fjarska. Urður Hákonardóttir í Moskvu, í einu atriða verksins, þar sem hópurinn er í baksýn. Sýningin er mikið sjónarspil. * „Ógeðsleg mengunin og gufu-strókurinn minntu okkur á Sultartanga í hundraðasta veldi.“ * „Það er alveg hreint með ólík-indum hvað Rússinn er gest-risinn og viðmótsþýður í alla staði.“ * „Okkur var tekið eins og þjóðhetjum í báðum þessumborgum. Þótt kostnaðarramminn hafi verið ögn rýmri í höfuðborg- inni.“ GusGus-liðar Takmarkað tóm gafst til skoðunarferða í heimsborginni en bæði tónlistarfólk og dans- arar lentu óvænt í átta síðna tískumyndatöku fyrir rússneska Esquire-tímaritið. Flestir reyndu þó að nýta þær lausu stundir sem gáf- ust til að sjá sig aðeins um, auk þess sem nótt- ina fyrir brottför var boðið upp á skoðunarferð um Rauða torgið og að Bolshoi-leikhúsinu. Ævintýrinu lauk þó ekki alveg á þar. Þegar komið var út á flugvöll árla morguns, eftir sýn- ingu, skoðunarferð og engan svefn, reyndist fyrsta fluglegg hópsins hafa verið aflýst og voru góð ráð dýr. Á endanum komst hópurinn þó með herkjum til Lundúna, þaðan sem WOW Air kom honum aftur heim. Rússlandsförin hefur síst orðið til þess að draga úr samstarfi hópsins að sögn Sigrúnar og Katrínar. Hópurinn undirbýr nú nýjar sýn- ingar á Á vit… í Hörpu 8. og 9. maí nk. „Sér- staða þessarar sýningar er að hún er aldrei eins,“ segir Katrín. „Þegar við sýndum þetta síðast hér komust færri að en vildu – núna er- um við búin að sýna verkið oftar, það hefur þróast. Okkur langar til að sýna það aftur og leyfa fleiri íslenskum áhorfendum að njóta.“ 30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 www.rekstrarland.isRekstrarland | Skeifunni 11 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100 REKSTRARLAND FYRIR FERMINGAVEISLUNA Við léttum þér undirbúninginn fyrir fermingarveisluna og bjóðum mikið úrval af borðbúnaði og veisluvörum, s.s. dúkum, servíettum, diskum, glösum og kertum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.