Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 2
Eru englar í alheiminum? Já, þeir eru útum allt. Ég held að englar séu jákvæðar og fal- legar hugsanir sem koma til okkar. Ræktin eða bakaríið? Það verður að vera hvort tveggja, maður verður að fara í rækt- ina og maður verður að fara í bakaríið. Borðarðu hollt? Ég borða góðan mat, þ.e úr góðu hráefni. Lífrænt og beint frá býli, hamingjusöm egg og þess háttar. En svo inná milli fær maður sér einhvern viðbjóð, þetta er línudans lífsins. Drama, grín eða spenna eða söngur? Allt saman, fjölbreytileikinn er málið. Allir verða þreyttir á því að fá bara eina bragðtegund. Ræktarðu Færeyinginn í þér? Já, ég er hálfur Færeyingur. Ég rækta hann ekki mikið en fylgist með færeyskum fréttum og reyni að viðhalda málinu eins og ég get. Hvað vildirðu vinna við ef þú værir ekki leikari? Lögfræðingur eða hagfræðingur, mér finnst róandi að vinna með staðreyndir, svart og hvítt, excelskjöl og rúðustrikanir. Listræn hugsun tekur á. Hefurðu áður leikið á sviði í Þjóðleikhúsinu og verið í beinni útsendingu á sama tíma? Nei, enda hefur þetta ekki verið gert í 19 ár, eða síðan Þrek og tár var sýnt í beinni 1995. Þetta verður epískt og pínu glatað fyrir þá sem missa af, sem verða væntanlega ekki margir. Ég býst við áramótaskaupsáhorfstölum. Morgunblaðið/Kristinn JÓHANNES HAUKUR SITUR FYRIR SVÖRUM Englar útum allt Í fókus 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.3. 2014 Svar „Nei.“ Pavel Ermolinski, 27 ára Svar „Nei. Ég hef ekki búið á landinu í 30 ár. Ég bý í Kristianstad í Noregi.“ Þórður Ágústsson, 62 ára Svar „Nei. Ég þarf þess ekki. Ég skulda ekki neitt.“ Guðmundur Þórðarson, 58 ára Útgefandi Óskar Magnússon Ritstjórar Davíð Oddsson, Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. Svar „Lauslega já. Ég sá að Sigmundur sagði að þetta ætti að vera auðveldara en að panta pitsu. Það er bara spurning hvernig á að skipta pitsunni?“ Sturlaugur Kristjánsson, 60 ára Morgunblaðið/Þórður SPURNING DAGSINS ERT ÞÚ BÚINN AÐ KYNNA ÞÉR SKULDANIÐURFELLINGARFRUMVARP RÍKISSTJÓRNARINNAR? Að útbúa pylsur er víst auðveldara en að steikja kjötbollur. Því heldur 12 manna hópur fram, sem hitt- ist reglulega til að búa til heimalagaðar pylsur með ýmsu girnilegu meðlæti 32 Í BLAÐINU Launaþróun kynjanna 269.000 338.000 338.000 411.000 2008 2008 2012 2012 Heimild: Hagstofan. (Regluleg mánaðarlaun alls í krónum). Forsíðumyndina tók Kristinn Ingvarsson Í matvöruverslunum má finna ýmsar tegundir grænmetis. Grænmeti sem er minna notað í heim- ilismatinn en er alls ekki síðra en hinar klassísku tegundir. Viktor Örn matreiðslumeistari fræðir okkur um kosti fennels 30 Tækninni fer sífellt fram og hefur frumkvöðlafyrirtæki í London sett upp sýndarmátunarklefa. Ef þetta er framtíðin verður hægt að máta föt í verslunum án þess að þurfa að klæða sig úr og í 36 Verkefnastýra Reykjavík Fashion Festival segir ís- lenskan tískuiðnað kraum- andi suðupott. Tískuhátíðin fer fram nú um helgina og er óhætt að segja hana uppske- ruhátíð fag- og áhugafólks um íslenska tísku 43 Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn leikara í Englum Alheimsins í Þjóðleikhúsinu. Loka- sýning verksins verður jafnframt í beinni útsend- ingu á RÚV. Leikgerð Engla alheimsins er eftir Þor- leif Örn Arnarsson og Símon Birgisson en Þorleifur Örn leikstýrir verkinu. Hinni viðamiklu útsendingu stjórnar Egill Eðvarðsson sem sér einn- ig um dagskrárgerð ásamt Brynju Þorgeirsdóttur. Útsendingin hefst kl.19.40 á sunnudagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.